Hallgrími sparkað af Facebook vegna brjóstamyndar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. mars 2015 20:31 Hallgrímur Helgason þarf að óbreyttu að byrja upp á nýtt á Facebook. Vísir/Valli Það er löngu orðið ljóst að samfélagsmiðilinn Facebook hefur engan áhuga á íslenskum brjóstum. Rithöfundurinn Hallgrímur Helgason fékk að kenna á því að hafa deilt ljósmynd af berbrjósta stelpum fyrir utan Menntaskólann við Hamrahlíð. Eins og öllum landsmönnum er löngu ljóst braust stór hluti íslensku kvenþjóðarinnar úr brjóstahöldurum sínum á fimmtudaginn og héldu #FreeTheNipple daginn hátíðlegan.Marseruðu stúlkur á menntaskólaaldri berbrjósta í miðbænum, þingkonur birtu brjóstamyndir á samfélagsmiðlum á meðan aðrar skelltu sér í sund topplausar. Með því vildu þær mótmæla þeirri reglu, sem virðist óskrifuð víða í íslensku samfélagi, að stelpur megi ekki vera berar að ofan og birta þannig myndir af sér ólíkt strákum.Jæja, Facebook-síðunni minni hefur þá verið lokað, út af þessu sem ég póstaði í gærkv. Silly me. pic.twitter.com/hYljxG8i3x— Hallgrímur Helgason (@HalgrimHelgason) March 28, 2015 Hallgrímur Helgason birti brjóstamynd, sem sjá má hér að ofan, á Facebook og skrifaði við myndina: „Grunar að þessar myndir fari í Íslandssöguna. Kannski verður helstið um okkar tíma bara Hrunið 2008 og brjóstabyltingin 2015…“ Forsvarsmenn Facebook höfðu lítinn skilning á birtingu myndarinnar og lokuðu aðgangi Hallgríms. Hann er annar þjóðþekkti Íslendingurinn á skömmum tíma sem glatar Facebook-aðgangi sínum en Illugi Jökulsson lenti í því á dögunum af óþekktum ástæðum. Þar hurfu 5000 vinir á einu bretti. #FreeTheNipple Tengdar fréttir Finnst fyndið að einhverjir gæjar séu að runka sér yfir brjóstamyndum af henni María Lilja Þrastardóttir og Hlynur Kristinn Rúnarsson tókust á um #FreeTheNipple herferðina í morgun. 27. mars 2015 12:00 Hildur Sverrisdóttir tekur þátt í frelsun geirvörtunnar Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, tekur þátt í frelsun geirvörtunnar eða #freethenipple með því að birta mynd af sér á samskiptamiðlinum Twitter. 26. mars 2015 17:25 Birti mynd af pungnum á sér: „Þetta bull um einhverja femínistasamstöðu er í besta falli hallærislegt“ Söngvarinn Einar Ágúst Víðisson er ekki hrifinn af Free the Nipple-herferðinni. 26. mars 2015 21:12 Brjóstamyndirnar komnar á Deildu Einn notandi Deildu.net hefur deilt myndum af íslenskum berbrjósta konum og hafa nú þegar notendur síðunnar byrjað að hala efninu niður. 26. mars 2015 20:49 Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira
Það er löngu orðið ljóst að samfélagsmiðilinn Facebook hefur engan áhuga á íslenskum brjóstum. Rithöfundurinn Hallgrímur Helgason fékk að kenna á því að hafa deilt ljósmynd af berbrjósta stelpum fyrir utan Menntaskólann við Hamrahlíð. Eins og öllum landsmönnum er löngu ljóst braust stór hluti íslensku kvenþjóðarinnar úr brjóstahöldurum sínum á fimmtudaginn og héldu #FreeTheNipple daginn hátíðlegan.Marseruðu stúlkur á menntaskólaaldri berbrjósta í miðbænum, þingkonur birtu brjóstamyndir á samfélagsmiðlum á meðan aðrar skelltu sér í sund topplausar. Með því vildu þær mótmæla þeirri reglu, sem virðist óskrifuð víða í íslensku samfélagi, að stelpur megi ekki vera berar að ofan og birta þannig myndir af sér ólíkt strákum.Jæja, Facebook-síðunni minni hefur þá verið lokað, út af þessu sem ég póstaði í gærkv. Silly me. pic.twitter.com/hYljxG8i3x— Hallgrímur Helgason (@HalgrimHelgason) March 28, 2015 Hallgrímur Helgason birti brjóstamynd, sem sjá má hér að ofan, á Facebook og skrifaði við myndina: „Grunar að þessar myndir fari í Íslandssöguna. Kannski verður helstið um okkar tíma bara Hrunið 2008 og brjóstabyltingin 2015…“ Forsvarsmenn Facebook höfðu lítinn skilning á birtingu myndarinnar og lokuðu aðgangi Hallgríms. Hann er annar þjóðþekkti Íslendingurinn á skömmum tíma sem glatar Facebook-aðgangi sínum en Illugi Jökulsson lenti í því á dögunum af óþekktum ástæðum. Þar hurfu 5000 vinir á einu bretti.
#FreeTheNipple Tengdar fréttir Finnst fyndið að einhverjir gæjar séu að runka sér yfir brjóstamyndum af henni María Lilja Þrastardóttir og Hlynur Kristinn Rúnarsson tókust á um #FreeTheNipple herferðina í morgun. 27. mars 2015 12:00 Hildur Sverrisdóttir tekur þátt í frelsun geirvörtunnar Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, tekur þátt í frelsun geirvörtunnar eða #freethenipple með því að birta mynd af sér á samskiptamiðlinum Twitter. 26. mars 2015 17:25 Birti mynd af pungnum á sér: „Þetta bull um einhverja femínistasamstöðu er í besta falli hallærislegt“ Söngvarinn Einar Ágúst Víðisson er ekki hrifinn af Free the Nipple-herferðinni. 26. mars 2015 21:12 Brjóstamyndirnar komnar á Deildu Einn notandi Deildu.net hefur deilt myndum af íslenskum berbrjósta konum og hafa nú þegar notendur síðunnar byrjað að hala efninu niður. 26. mars 2015 20:49 Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira
Finnst fyndið að einhverjir gæjar séu að runka sér yfir brjóstamyndum af henni María Lilja Þrastardóttir og Hlynur Kristinn Rúnarsson tókust á um #FreeTheNipple herferðina í morgun. 27. mars 2015 12:00
Hildur Sverrisdóttir tekur þátt í frelsun geirvörtunnar Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, tekur þátt í frelsun geirvörtunnar eða #freethenipple með því að birta mynd af sér á samskiptamiðlinum Twitter. 26. mars 2015 17:25
Birti mynd af pungnum á sér: „Þetta bull um einhverja femínistasamstöðu er í besta falli hallærislegt“ Söngvarinn Einar Ágúst Víðisson er ekki hrifinn af Free the Nipple-herferðinni. 26. mars 2015 21:12
Brjóstamyndirnar komnar á Deildu Einn notandi Deildu.net hefur deilt myndum af íslenskum berbrjósta konum og hafa nú þegar notendur síðunnar byrjað að hala efninu niður. 26. mars 2015 20:49