„Það munu alltaf vera til dónakarlar“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. mars 2015 13:12 "Guð hvað ég verð fegin og örugg þegar þessi kynslóð fer að stjórna Íslandi.“ Vísir/Pjetur Björt Ólafsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, segir síðastliðinn sólarhring hafa verið rússíbana. Björt er ein þeirra sem tók þátt í #FreeTheNipple byltingunni og ein hinna fjölmörgu sem birti brjóstamynd af sér á Twitter af því tilefni. Björt segir í opinni færslu á Facebook í dag að byltingin, sem ungir femínistar hófu í vikunni, hafi ekki aðeins fært henni birtu og yl í brjóst heldur óbilandi trú á kynslóðum framtíðarinnar.Blómlega byltingin #FreeTheNipple sem ungir femínistar hófu í vikunni hefur ekki bara fært mér birtu og yl í brjóst (!)...Posted by Björt Ólafsdóttir on Friday, March 27, 2015„Þetta horfir allt til betri vegar. Guð hvað ég verð fegin og örugg þegar þessi kynslóð fer að stjórna Íslandi. Og það má ég þakka upplýstu og femínísku uppeldi foreldra þeirra sem ég skil að horfi með ákveðnum ótta upp á sínar dætur og drengi taka risastórt hugrekkis stökk,“ segir Björt. Auðvitað sé hræðsla um að þau lendi mögulega ekki á fótunum en það væri tvískinningur og vond skilaboð til þeirra að kippa þeim til baka núna þegar þau séu að eflast. „Það munu alltaf vera til dónakarlar sem munu reyna að taka sér pláss og meiða. Þeir geta minna meitt og stjórnað samfélagsviðmiðum ef konunum er bara drullusama um þeirra rúnk einhverstaðar. Það er pönkið krakkar! Það er sjálfstraustið sem þær fá sem er svo frelsandi. Svo munu þessir krakkar bara ráða hvort annað í vinnu, höfum ekki áhyggjur af því.“Þessi er hérna til að gefa börnum að borða. Troðiði því upp í feðraveldið á ykkur. #FreeTheNipple pic.twitter.com/4HmYzJO08k— Björt Ólafsdóttir (@bjortolafs) March 25, 2015 #FreeTheNipple Tengdar fréttir #FreeTheNipple er byltingarkennt af mörgum ástæðum 27. mars 2015 04:26 Finnst fyndið að einhverjir gæjar séu að runka sér yfir brjóstamyndum af henni María Lilja Þrastardóttir og Hlynur Kristinn Rúnarsson tókust á um #FreeTheNipple herferðina í morgun. 27. mars 2015 12:00 Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
Björt Ólafsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, segir síðastliðinn sólarhring hafa verið rússíbana. Björt er ein þeirra sem tók þátt í #FreeTheNipple byltingunni og ein hinna fjölmörgu sem birti brjóstamynd af sér á Twitter af því tilefni. Björt segir í opinni færslu á Facebook í dag að byltingin, sem ungir femínistar hófu í vikunni, hafi ekki aðeins fært henni birtu og yl í brjóst heldur óbilandi trú á kynslóðum framtíðarinnar.Blómlega byltingin #FreeTheNipple sem ungir femínistar hófu í vikunni hefur ekki bara fært mér birtu og yl í brjóst (!)...Posted by Björt Ólafsdóttir on Friday, March 27, 2015„Þetta horfir allt til betri vegar. Guð hvað ég verð fegin og örugg þegar þessi kynslóð fer að stjórna Íslandi. Og það má ég þakka upplýstu og femínísku uppeldi foreldra þeirra sem ég skil að horfi með ákveðnum ótta upp á sínar dætur og drengi taka risastórt hugrekkis stökk,“ segir Björt. Auðvitað sé hræðsla um að þau lendi mögulega ekki á fótunum en það væri tvískinningur og vond skilaboð til þeirra að kippa þeim til baka núna þegar þau séu að eflast. „Það munu alltaf vera til dónakarlar sem munu reyna að taka sér pláss og meiða. Þeir geta minna meitt og stjórnað samfélagsviðmiðum ef konunum er bara drullusama um þeirra rúnk einhverstaðar. Það er pönkið krakkar! Það er sjálfstraustið sem þær fá sem er svo frelsandi. Svo munu þessir krakkar bara ráða hvort annað í vinnu, höfum ekki áhyggjur af því.“Þessi er hérna til að gefa börnum að borða. Troðiði því upp í feðraveldið á ykkur. #FreeTheNipple pic.twitter.com/4HmYzJO08k— Björt Ólafsdóttir (@bjortolafs) March 25, 2015
#FreeTheNipple Tengdar fréttir #FreeTheNipple er byltingarkennt af mörgum ástæðum 27. mars 2015 04:26 Finnst fyndið að einhverjir gæjar séu að runka sér yfir brjóstamyndum af henni María Lilja Þrastardóttir og Hlynur Kristinn Rúnarsson tókust á um #FreeTheNipple herferðina í morgun. 27. mars 2015 12:00 Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
Finnst fyndið að einhverjir gæjar séu að runka sér yfir brjóstamyndum af henni María Lilja Þrastardóttir og Hlynur Kristinn Rúnarsson tókust á um #FreeTheNipple herferðina í morgun. 27. mars 2015 12:00
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“