Óþekkur ökunemi Finnur Thorlacius skrifar 27. mars 2015 09:40 Það er erfitt starf að vera ökukennari og krefst heilmikillar þolinmæði. Nemendurnir eru misgóðir og margir þeirra reyna á þolrif kennaranna. Þessi hrekkur er einmitt þess eðlis að reyna á þolrifin, en þó á óvenjulegan hátt. Leona Chin er afar hæfur keppnisökumaður og driftari og landsmeistari meðal ökukvenna í Malasíu. Hún er hér klædd upp eins og saklaus skólastúlka sem fær hina ýmsu ökukennara til að fara með sér í fyrsta ökutímann. Í upphafi virðist hún afar slakur ökumaður og drepur iðulega á þeim öfluga bíl sem hún ekur. Það breytist þó skyndilega og fjandinn verður laus. Svipur ökukennaranna er ógleymanlegur við þessi hamskipti Leonu Chin og sumir þeirra telja þetta sitt síðasta (sjá myndskeið að ofan). Mest lesið Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Innlent „Við erum bara happí og heimilislaus“ Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli Innlent
Það er erfitt starf að vera ökukennari og krefst heilmikillar þolinmæði. Nemendurnir eru misgóðir og margir þeirra reyna á þolrif kennaranna. Þessi hrekkur er einmitt þess eðlis að reyna á þolrifin, en þó á óvenjulegan hátt. Leona Chin er afar hæfur keppnisökumaður og driftari og landsmeistari meðal ökukvenna í Malasíu. Hún er hér klædd upp eins og saklaus skólastúlka sem fær hina ýmsu ökukennara til að fara með sér í fyrsta ökutímann. Í upphafi virðist hún afar slakur ökumaður og drepur iðulega á þeim öfluga bíl sem hún ekur. Það breytist þó skyndilega og fjandinn verður laus. Svipur ökukennaranna er ógleymanlegur við þessi hamskipti Leonu Chin og sumir þeirra telja þetta sitt síðasta (sjá myndskeið að ofan).
Mest lesið Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Innlent „Við erum bara happí og heimilislaus“ Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli Innlent