Ósammála flokkssystur sinni: Yngsta þingkonan vill ekki að brjóst séu falin Kjartan Atli Kjartansson skrifar 26. mars 2015 10:33 Hanna María Sigmundsdóttir leggur sitt lóð á vogaskálarnar. Hanna María Sigmundsdóttir, yngsta þingkonan og meðlimur Framsóknarflokksins, segist ekki skilja af hverju þurfi að fela brjóst. Hún tjáði sig um málið á Twitter-síðu sinni um hálf ellefu í morgun:Hvenær varð basic anatómía kynferðisleg og eitthvað sem á að fela ? #brjóst&blæðingar #FreeTheNipple — Hanna María Sigmunds (@hannasigmunds) March 26, 2015 Flokkssystir Hönnu Maríu, Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir borgarfulltrúi, er á öndverðum meiði. Hún tjáði sig um málið á Facebook-síðu sinni í morgun. Þá sagði hún að undanfarinn sólarhringur, sem hefur verið helgaður frelsun geirvörtunnar, sé „alveg hámark plebbismans". Fleiri stjórnmálakonur hafa tekið þátt og vakti Björt Ólafsdóttir, þingkona Bjartrar Framtíðar, mikla athygli þegar hún birti mynd af brjóstum sínum á Twitter í gær. #FreeTheNipple Mest lesið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Sjá meira
Hanna María Sigmundsdóttir, yngsta þingkonan og meðlimur Framsóknarflokksins, segist ekki skilja af hverju þurfi að fela brjóst. Hún tjáði sig um málið á Twitter-síðu sinni um hálf ellefu í morgun:Hvenær varð basic anatómía kynferðisleg og eitthvað sem á að fela ? #brjóst&blæðingar #FreeTheNipple — Hanna María Sigmunds (@hannasigmunds) March 26, 2015 Flokkssystir Hönnu Maríu, Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir borgarfulltrúi, er á öndverðum meiði. Hún tjáði sig um málið á Facebook-síðu sinni í morgun. Þá sagði hún að undanfarinn sólarhringur, sem hefur verið helgaður frelsun geirvörtunnar, sé „alveg hámark plebbismans". Fleiri stjórnmálakonur hafa tekið þátt og vakti Björt Ólafsdóttir, þingkona Bjartrar Framtíðar, mikla athygli þegar hún birti mynd af brjóstum sínum á Twitter í gær.
#FreeTheNipple Mest lesið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Sjá meira