Moyes: Enska úrvalsdeildinni ekki verið slakari í mörg ár Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. mars 2015 14:30 Moyes segist hafa hafnað nokkrum tilboðum til að taka við Real Sociedad. vísir/getty David Moyes, knattspyrnustjóri Real Sociedad á Spáni, segir að enska úrvalsdeildin hafi ekki verið slakari í langan tíma. „Kannski höfum við talað úrvalsdeildina meira upp en góðu hófi gegnir. Tímabilið í ár er sennilega það slakasta í úrvalsdeildinni í mörg ár,“ sagði Moyes í samtali við BBC en umræðan um gæði ensku úrvalsdeildarinnar hefur komist í hámæli eftir ófarir ensku liðanna í Evrópu í vetur. Moyes setur einnig spurningarmerki við óhóflega eyðslu ensku liðanna. „Þessi mikla eyðsla í leikmannakaup ... kannski er þetta ekki rétta leiðin,“ sagði Moyes sem tók við Sociedad í nóvember á síðasta ári. „Auðvitað eyða stærstu félögin á Spáni háum fjárhæðum en minni liðin geta það ekki. „Atletico Madrid hefur verið í fjárhagsvandræðum síðustu ár en þeir ná samt árangri. Valencia og Villarreal hafa einnig komist langt í Evrópudeildinni.“ Moyes, sem var sagt upp störfum sem knattspyrnustjóri Manchester United fyrir tæpu ári síðan, segist hafa hafnað 3-4 tilboðum til að geta tekið við Sociedad sem situr í 12. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar. Skotinn segir að fleiri breskir knattspyrnustjórar eigi að reyna fyrir sér erlendis. „Það eru margir erlendir stjórar á Englandi en við það eru ekki nógu margir breskir stjórir sem starfa erlendis. Samt held ég að þeir standist samanburðinn við stjóra frá hvaða landi sem er.“ Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Enska Evrópuævintýrið breyttist í martröð Í annað skiptið á þremur árum er ekkert enskt lið í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Ensku liðin sem voru þrjú í undanúrslitunum þrjú ár í röð frá 2007 til 2009 virðast enn hafa dregist langt aftur úr. 20. mars 2015 06:00 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Járnkona sundsins kveður Sport Fleiri fréttir Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Sjá meira
David Moyes, knattspyrnustjóri Real Sociedad á Spáni, segir að enska úrvalsdeildin hafi ekki verið slakari í langan tíma. „Kannski höfum við talað úrvalsdeildina meira upp en góðu hófi gegnir. Tímabilið í ár er sennilega það slakasta í úrvalsdeildinni í mörg ár,“ sagði Moyes í samtali við BBC en umræðan um gæði ensku úrvalsdeildarinnar hefur komist í hámæli eftir ófarir ensku liðanna í Evrópu í vetur. Moyes setur einnig spurningarmerki við óhóflega eyðslu ensku liðanna. „Þessi mikla eyðsla í leikmannakaup ... kannski er þetta ekki rétta leiðin,“ sagði Moyes sem tók við Sociedad í nóvember á síðasta ári. „Auðvitað eyða stærstu félögin á Spáni háum fjárhæðum en minni liðin geta það ekki. „Atletico Madrid hefur verið í fjárhagsvandræðum síðustu ár en þeir ná samt árangri. Valencia og Villarreal hafa einnig komist langt í Evrópudeildinni.“ Moyes, sem var sagt upp störfum sem knattspyrnustjóri Manchester United fyrir tæpu ári síðan, segist hafa hafnað 3-4 tilboðum til að geta tekið við Sociedad sem situr í 12. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar. Skotinn segir að fleiri breskir knattspyrnustjórar eigi að reyna fyrir sér erlendis. „Það eru margir erlendir stjórar á Englandi en við það eru ekki nógu margir breskir stjórir sem starfa erlendis. Samt held ég að þeir standist samanburðinn við stjóra frá hvaða landi sem er.“
Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Enska Evrópuævintýrið breyttist í martröð Í annað skiptið á þremur árum er ekkert enskt lið í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Ensku liðin sem voru þrjú í undanúrslitunum þrjú ár í röð frá 2007 til 2009 virðast enn hafa dregist langt aftur úr. 20. mars 2015 06:00 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Járnkona sundsins kveður Sport Fleiri fréttir Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Sjá meira
Enska Evrópuævintýrið breyttist í martröð Í annað skiptið á þremur árum er ekkert enskt lið í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Ensku liðin sem voru þrjú í undanúrslitunum þrjú ár í röð frá 2007 til 2009 virðast enn hafa dregist langt aftur úr. 20. mars 2015 06:00