Frumsýnt á Vísi: Sýnishorn úr Blóðberg Jóhann Óli Eiðsson skrifar 31. mars 2015 15:46 Vesturport kynnir Blóðberg í leikstjórn Björns Hlyns Haraldssonar sem einnig skrifar handritið. Rakel Garðarsdóttir og Ágústa M. Ólafsdóttir framleiða myndina en hún er unnin í samvinnu við 365 og Pegasus. Meðal leikara í myndinni eru Hilmar Jónsson, Harpa Arnardóttir, Hilmar Jensson, Þórunn Arna Kristjánsdóttir, María Heba Þorkelsdóttir og Sveinn Ólafur Gunnarsson. Hulda Halldóra Tryggvadóttir sá um búninga og Kristín Júlla Kristjánsdóttir um hár og förðun. Frosti Jón Runólfsson klippti myndina og Elli Cassata tók myndina upp. Myndin er byggð á leikritinu Dubbeldusch eftir Björn Hlyn Haraldsson. Myndin segir frá hinni hefðbundnu íslensku fjölskyldu sem á yfirborðinu er nánast fullkomin. Fjölskyldufaðirinn bjargar samlöndum sínum með skrifum á sjálfshjálparbókum á meðan móðirin bjargar fólki á spítalanum þar sem hún vinnur sem hjúkrunarkona. En hvorugt þeirra hefur kjark til að bjarga sjálfu sér. Þau lifa og hrærast í lífi leyndarmála sem einn daginn banka uppá og þá breytist allt. Myndin verður frumsýnd páskadag á Stöð 2 og fer í sýningu í Sambíóunum 10. apríl. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Blóðberg valin til sýninga á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Gautaborg Blóðberg er fyrsta kvikmynd leikstjórans, Björns Hlyns Haraldssonar, en Rakel Garðarsdóttir og Ágústa M. Ólafsdóttir framleiða myndina fyrir hönd Vesturports í samvinnu við 365 miðla og Pegasus. 13. janúar 2015 18:00 Blóðberg heillar Bandaríkjamenn Íslenska kvikmyndin Blóðberg verður endurgerð sem sjónvarpssería í Bandaríkjunum, ef allt gengur eftir. Umboðsskrifstofan ICM Partners kom að máli við framleiðendurna, Vesturport, vegna myndarinnar eftir kvikmyndahátíðina í Gautaborg, þar sem myndin var sýnd sem verk í vinnslu. 3. mars 2015 15:30 Mest lesið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið „Hann var of klár fyrir lífið“ Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Vesturport kynnir Blóðberg í leikstjórn Björns Hlyns Haraldssonar sem einnig skrifar handritið. Rakel Garðarsdóttir og Ágústa M. Ólafsdóttir framleiða myndina en hún er unnin í samvinnu við 365 og Pegasus. Meðal leikara í myndinni eru Hilmar Jónsson, Harpa Arnardóttir, Hilmar Jensson, Þórunn Arna Kristjánsdóttir, María Heba Þorkelsdóttir og Sveinn Ólafur Gunnarsson. Hulda Halldóra Tryggvadóttir sá um búninga og Kristín Júlla Kristjánsdóttir um hár og förðun. Frosti Jón Runólfsson klippti myndina og Elli Cassata tók myndina upp. Myndin er byggð á leikritinu Dubbeldusch eftir Björn Hlyn Haraldsson. Myndin segir frá hinni hefðbundnu íslensku fjölskyldu sem á yfirborðinu er nánast fullkomin. Fjölskyldufaðirinn bjargar samlöndum sínum með skrifum á sjálfshjálparbókum á meðan móðirin bjargar fólki á spítalanum þar sem hún vinnur sem hjúkrunarkona. En hvorugt þeirra hefur kjark til að bjarga sjálfu sér. Þau lifa og hrærast í lífi leyndarmála sem einn daginn banka uppá og þá breytist allt. Myndin verður frumsýnd páskadag á Stöð 2 og fer í sýningu í Sambíóunum 10. apríl.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Blóðberg valin til sýninga á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Gautaborg Blóðberg er fyrsta kvikmynd leikstjórans, Björns Hlyns Haraldssonar, en Rakel Garðarsdóttir og Ágústa M. Ólafsdóttir framleiða myndina fyrir hönd Vesturports í samvinnu við 365 miðla og Pegasus. 13. janúar 2015 18:00 Blóðberg heillar Bandaríkjamenn Íslenska kvikmyndin Blóðberg verður endurgerð sem sjónvarpssería í Bandaríkjunum, ef allt gengur eftir. Umboðsskrifstofan ICM Partners kom að máli við framleiðendurna, Vesturport, vegna myndarinnar eftir kvikmyndahátíðina í Gautaborg, þar sem myndin var sýnd sem verk í vinnslu. 3. mars 2015 15:30 Mest lesið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið „Hann var of klár fyrir lífið“ Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Blóðberg valin til sýninga á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Gautaborg Blóðberg er fyrsta kvikmynd leikstjórans, Björns Hlyns Haraldssonar, en Rakel Garðarsdóttir og Ágústa M. Ólafsdóttir framleiða myndina fyrir hönd Vesturports í samvinnu við 365 miðla og Pegasus. 13. janúar 2015 18:00
Blóðberg heillar Bandaríkjamenn Íslenska kvikmyndin Blóðberg verður endurgerð sem sjónvarpssería í Bandaríkjunum, ef allt gengur eftir. Umboðsskrifstofan ICM Partners kom að máli við framleiðendurna, Vesturport, vegna myndarinnar eftir kvikmyndahátíðina í Gautaborg, þar sem myndin var sýnd sem verk í vinnslu. 3. mars 2015 15:30