Kia mest seldi bíllinn í mars Finnur Thorlacius skrifar 7. apríl 2015 16:15 Kia Sorento. Kia var mest seldi bíllinn á Íslandi í mars. Alls seldust 124 nýir Kia bílar í mánuðinum og merkið var með 12,7% markaðshlutdeild. Toyota var í öðru sæti með 112 nýja bíla, Ford í þriðja með 97 bíla og Volkswagen í því fjórða með 96 bíla selda. ,,Þetta eru afar ánægjulegar fréttir og við erum í skýjun yfir góðu gengi Kia bíla hér á landi. Með áreiðanleika, frábæra hönnun og 7 ára ábyrð, þá lengstu sem bílaframleiðandi veitir, er Kia að sanna sig sem eitt af söluhæstu merkjum á markaðnum í dag. Kia er ekki bara að ná framúrskarandi árangri hér á landi heldur um allan heim," segir Þorgeir Pálsson, sölustjóri Kia hjá Bílaumboðinu Öskju, sem er umboðsaðili Kia á Íslandi. Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Veður „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður
Kia var mest seldi bíllinn á Íslandi í mars. Alls seldust 124 nýir Kia bílar í mánuðinum og merkið var með 12,7% markaðshlutdeild. Toyota var í öðru sæti með 112 nýja bíla, Ford í þriðja með 97 bíla og Volkswagen í því fjórða með 96 bíla selda. ,,Þetta eru afar ánægjulegar fréttir og við erum í skýjun yfir góðu gengi Kia bíla hér á landi. Með áreiðanleika, frábæra hönnun og 7 ára ábyrð, þá lengstu sem bílaframleiðandi veitir, er Kia að sanna sig sem eitt af söluhæstu merkjum á markaðnum í dag. Kia er ekki bara að ná framúrskarandi árangri hér á landi heldur um allan heim," segir Þorgeir Pálsson, sölustjóri Kia hjá Bílaumboðinu Öskju, sem er umboðsaðili Kia á Íslandi.
Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Veður „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður