Rússland veitir 81 milljarðs stuðning til að auka bílasölu Finnur Thorlacius skrifar 7. apríl 2015 13:20 Bílaumferð í Rússlandi. Stjórnvöld í Rússlandi samþykktu fyrir páska að veita 81 milljarði króna til að örva sölu bíla og trukka í landinu. Ekki veitir af þar sem bílasala þarlendis hefur hrunið í ár og á síðasta ári. Forsetisráðherrann Dimitri Medvedev skrifaði undir 10 milljarða rúbla stuðningsáætlun til handa bílkaupendum þar sem þeim er greidd ákveðin upphæð ef þeir skipta út gömlum bílum fyrir nýja. Ennfremur veitir ríkisstjórnin rússneska 25 milljörðum rúbla til lækkunar vaxta á bílalánum og lækkun kostnaðar við leigu og fjármögnun kaupa á vinnutækjum. Samtals nemur þessi stuðningur 81 milljarði króna. Með þessum aðgerðum er stefnt að því að bílasala minnki ekki um 35% á þessu ári, heldur að hún takmarkist við 24% minnkun. Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent
Stjórnvöld í Rússlandi samþykktu fyrir páska að veita 81 milljarði króna til að örva sölu bíla og trukka í landinu. Ekki veitir af þar sem bílasala þarlendis hefur hrunið í ár og á síðasta ári. Forsetisráðherrann Dimitri Medvedev skrifaði undir 10 milljarða rúbla stuðningsáætlun til handa bílkaupendum þar sem þeim er greidd ákveðin upphæð ef þeir skipta út gömlum bílum fyrir nýja. Ennfremur veitir ríkisstjórnin rússneska 25 milljörðum rúbla til lækkunar vaxta á bílalánum og lækkun kostnaðar við leigu og fjármögnun kaupa á vinnutækjum. Samtals nemur þessi stuðningur 81 milljarði króna. Með þessum aðgerðum er stefnt að því að bílasala minnki ekki um 35% á þessu ári, heldur að hún takmarkist við 24% minnkun.
Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent