ISIS liðar tóku fjölda kristna Eþíópíumenn af lífi Samúel Karl Ólason skrifar 19. apríl 2015 17:00 Enskumælandi maður stýrði annarri aftökunni. Vígamenn Íslamska ríkisins í Líbýu tóku tvo hópa kristinna Eþíópíumanna af lífi í nýju myndbandi sem samtökin hafa sent frá sér. Löndunum sem verða fyrir ódæðisverkum ISIS virðist fjölga en í gær sagði forseti Afganistan að samtökin hefðu framkvæmt sjálfsmorðsárás þar í landi þar sem minnst 35 létu lífið. Myndbandið svipar mjög til þess þegar rúmlega tuttugu kristnir Egyptar voru myrtir í febrúar. Þá gerðu Egyptar loftárásir gegn ISIS í Líbýu. Ekki er ljóst hvort að Eþíópí muni eða geti brugðist við á svipaðan hátt.AP fréttaveitan hefur eftir talsmanni yfirvalda í Eþíópíu að verið sé að ganga úr skugga um að myndbandið sé raunverulegt. Redwan Hussein taldi líklegt að um flóttamenn væri að ræða sem hefðu farið til Líbýu til að reyna að komast til Evrópu. „Fáist þetta staðfest, reynist þetta vera hætta fyrir þá sem reyna að ferðast þessa hættulegu leið til Evrópu.“Annar hluti Eþíópíumannanna er tekinn lífi á strönd í Líbýu.Í myndbandinu sjást vígamenn eyðileggja kirkjur, leiði og önnur trúartákn. Þá sést enskumælandi maður hóta kristnu fólki á yfirráðarsvæði þeirra og segir að annað hvort snúist þau til Íslam eða borgi sérstakan skatt. Annar hópurinn er í haldi ISIS í Barqa héraði í Austur-Líbýu. Hinn hópurinn er í haldi í Fazzan héraði í suðurhluta landsins. Ekki er vitað nákvæmlega hve margir menn voru teknir af lífi, en ljóst er að þeir voru minnst tuttugu. Mennirnir í öðrum hópnum er leiddir á strönd þar sem þeir eru afhöðvaðir en hinir eru skotnir í höfuðið. „Ég tel þetta vera enn eitt atvikið þar sem ISIS drepa kristið fólk í nafni Íslam,“ segir Abba Kaletsidk Mulugeta hjá Rétttrúnaðarkirkjunni í Eþíópíu. Hann segir ódæði sem þessi vera ólíðandi. „Engin trú boðar morð á fólki og ekki morð á fólki sem er annarrar trúar.“Hinum mönnunum var haldið í eyðimörk.Samtökin stjórna um einum þriðja af Sýrlandi og Írak. Þar að auki eru vígamenn ISIS starfandi í Afganistan, Jemen, Egyptalandi og Líbýu. Þá hafa Boko Haram, hryðjuverkasamtökin í Nígeríu, lýst sig hliðholl ISIS. ISIS hafa sótt fram í Írak síðustu misseri. Þrátt fyrir það hefur heinn í Írak, studdur af vopnuðum sveitum Sjíta og loftárásum, sótt hart fram gegn samtökunum. Þar að auki hafa Kúrdar endurheimt um ellefu þorp frá ISIS á síðustu dögum. #ISIS released a video threatening Christians and executing by gunshot and beheading Ethiopian Christians in Libya. pic.twitter.com/jSLVPKl22X— SITE Intel Group (@siteintelgroup) April 19, 2015 Flóttamenn Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Níu ára stúlka sögð ólétt eftir nauðganir vígamanna ISIS Af þeim 216 jasídum sem ISIS sleppti nýverið úr haldi hafa mörg börn og konur verið misnotuð. 13. apríl 2015 14:56 ISIS-liðar búnir að missa fjórðung Barack Obama Bandaríkjaforseti og Haider al-Abadi, forsætisráðherra Íraks, munu eiga fund í Hvíta húsinu í Washington í dag. 14. apríl 2015 09:26 ISIS lýsir yfir ábyrgð á tveimur árásum Fjörutíu týndu lífi og hundrað særðust. 18. apríl 2015 16:41 ISIS lýsir yfir ábyrgð á sjálfsmorðsárás í Irbil Fjórir týndu lífi og átján særðust í bílasprengjuárás við ræðismannaskrifstofur Bandaríkjanna í dag. 17. apríl 2015 21:53 ISIS birti myndband af eyðileggingu Nimrud Rústirnar, sem voru 3000 ára gamlar virðast hafa verið jafnaðar við jörðu. 13. apríl 2015 10:27 Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Fleiri fréttir Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Sjá meira
Vígamenn Íslamska ríkisins í Líbýu tóku tvo hópa kristinna Eþíópíumanna af lífi í nýju myndbandi sem samtökin hafa sent frá sér. Löndunum sem verða fyrir ódæðisverkum ISIS virðist fjölga en í gær sagði forseti Afganistan að samtökin hefðu framkvæmt sjálfsmorðsárás þar í landi þar sem minnst 35 létu lífið. Myndbandið svipar mjög til þess þegar rúmlega tuttugu kristnir Egyptar voru myrtir í febrúar. Þá gerðu Egyptar loftárásir gegn ISIS í Líbýu. Ekki er ljóst hvort að Eþíópí muni eða geti brugðist við á svipaðan hátt.AP fréttaveitan hefur eftir talsmanni yfirvalda í Eþíópíu að verið sé að ganga úr skugga um að myndbandið sé raunverulegt. Redwan Hussein taldi líklegt að um flóttamenn væri að ræða sem hefðu farið til Líbýu til að reyna að komast til Evrópu. „Fáist þetta staðfest, reynist þetta vera hætta fyrir þá sem reyna að ferðast þessa hættulegu leið til Evrópu.“Annar hluti Eþíópíumannanna er tekinn lífi á strönd í Líbýu.Í myndbandinu sjást vígamenn eyðileggja kirkjur, leiði og önnur trúartákn. Þá sést enskumælandi maður hóta kristnu fólki á yfirráðarsvæði þeirra og segir að annað hvort snúist þau til Íslam eða borgi sérstakan skatt. Annar hópurinn er í haldi ISIS í Barqa héraði í Austur-Líbýu. Hinn hópurinn er í haldi í Fazzan héraði í suðurhluta landsins. Ekki er vitað nákvæmlega hve margir menn voru teknir af lífi, en ljóst er að þeir voru minnst tuttugu. Mennirnir í öðrum hópnum er leiddir á strönd þar sem þeir eru afhöðvaðir en hinir eru skotnir í höfuðið. „Ég tel þetta vera enn eitt atvikið þar sem ISIS drepa kristið fólk í nafni Íslam,“ segir Abba Kaletsidk Mulugeta hjá Rétttrúnaðarkirkjunni í Eþíópíu. Hann segir ódæði sem þessi vera ólíðandi. „Engin trú boðar morð á fólki og ekki morð á fólki sem er annarrar trúar.“Hinum mönnunum var haldið í eyðimörk.Samtökin stjórna um einum þriðja af Sýrlandi og Írak. Þar að auki eru vígamenn ISIS starfandi í Afganistan, Jemen, Egyptalandi og Líbýu. Þá hafa Boko Haram, hryðjuverkasamtökin í Nígeríu, lýst sig hliðholl ISIS. ISIS hafa sótt fram í Írak síðustu misseri. Þrátt fyrir það hefur heinn í Írak, studdur af vopnuðum sveitum Sjíta og loftárásum, sótt hart fram gegn samtökunum. Þar að auki hafa Kúrdar endurheimt um ellefu þorp frá ISIS á síðustu dögum. #ISIS released a video threatening Christians and executing by gunshot and beheading Ethiopian Christians in Libya. pic.twitter.com/jSLVPKl22X— SITE Intel Group (@siteintelgroup) April 19, 2015
Flóttamenn Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Níu ára stúlka sögð ólétt eftir nauðganir vígamanna ISIS Af þeim 216 jasídum sem ISIS sleppti nýverið úr haldi hafa mörg börn og konur verið misnotuð. 13. apríl 2015 14:56 ISIS-liðar búnir að missa fjórðung Barack Obama Bandaríkjaforseti og Haider al-Abadi, forsætisráðherra Íraks, munu eiga fund í Hvíta húsinu í Washington í dag. 14. apríl 2015 09:26 ISIS lýsir yfir ábyrgð á tveimur árásum Fjörutíu týndu lífi og hundrað særðust. 18. apríl 2015 16:41 ISIS lýsir yfir ábyrgð á sjálfsmorðsárás í Irbil Fjórir týndu lífi og átján særðust í bílasprengjuárás við ræðismannaskrifstofur Bandaríkjanna í dag. 17. apríl 2015 21:53 ISIS birti myndband af eyðileggingu Nimrud Rústirnar, sem voru 3000 ára gamlar virðast hafa verið jafnaðar við jörðu. 13. apríl 2015 10:27 Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Fleiri fréttir Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Sjá meira
Níu ára stúlka sögð ólétt eftir nauðganir vígamanna ISIS Af þeim 216 jasídum sem ISIS sleppti nýverið úr haldi hafa mörg börn og konur verið misnotuð. 13. apríl 2015 14:56
ISIS-liðar búnir að missa fjórðung Barack Obama Bandaríkjaforseti og Haider al-Abadi, forsætisráðherra Íraks, munu eiga fund í Hvíta húsinu í Washington í dag. 14. apríl 2015 09:26
ISIS lýsir yfir ábyrgð á sjálfsmorðsárás í Irbil Fjórir týndu lífi og átján særðust í bílasprengjuárás við ræðismannaskrifstofur Bandaríkjanna í dag. 17. apríl 2015 21:53
ISIS birti myndband af eyðileggingu Nimrud Rústirnar, sem voru 3000 ára gamlar virðast hafa verið jafnaðar við jörðu. 13. apríl 2015 10:27