BMW tekur forskot á sumarið Finnur Thorlacius skrifar 17. apríl 2015 11:54 BMW 2 Active Tourer verður á meðal sýningarbíla í BL um helgina. BMW tekur forskot á sumarið á morgun, laugardag milli kl. 12 og 16, með sýningu á nýjum fólksbílum í sportlegum og sumarlegum útgáfum. Á sýningunni verður m.a. til sýnis hið glæsilega flaggskip í flotanum, BMW 730d sem kynntur verður í fjórhjóladrifinni xDrive útgáfu. Auk þess verða aðrir bílar frá BMW til sýnis með og án fjórhjóladrifs. Meðal þeirra verður t.d. BMW 320d í Gran Turismo útgáfu og framhjóladrifni fjölnotabíllinn BMW 2 Active Tourer sem hlotið hefur mikið lof frá bílablaðamönnum fyrir fjölhæfni og nýstárlega framsetningu. Sýningin verður haldin í sýningarsal BL við Sævarhöfða í Reykjavík mill klukkan 12 og 16 nk. laugardag, 18. apríl. Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent
BMW tekur forskot á sumarið á morgun, laugardag milli kl. 12 og 16, með sýningu á nýjum fólksbílum í sportlegum og sumarlegum útgáfum. Á sýningunni verður m.a. til sýnis hið glæsilega flaggskip í flotanum, BMW 730d sem kynntur verður í fjórhjóladrifinni xDrive útgáfu. Auk þess verða aðrir bílar frá BMW til sýnis með og án fjórhjóladrifs. Meðal þeirra verður t.d. BMW 320d í Gran Turismo útgáfu og framhjóladrifni fjölnotabíllinn BMW 2 Active Tourer sem hlotið hefur mikið lof frá bílablaðamönnum fyrir fjölhæfni og nýstárlega framsetningu. Sýningin verður haldin í sýningarsal BL við Sævarhöfða í Reykjavík mill klukkan 12 og 16 nk. laugardag, 18. apríl.
Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent