Hummer Dennis Rodman er 3,2 tonn af vitleysu Finnur Thorlacius skrifar 16. apríl 2015 16:24 Skrautlegur í meira lagi. Hummer bíll Dennis Rodman körfuboltamanns er nú til sölu á Ebay. Hann er af árgerð 1996 og er af H1 gerð, stærstu gerðar Hummer, enda vegur hann lítil 3,2 tonn. Útlitið á bílnum er ári magnað og er hann sprautaður af airbrush-listamönnum í Kaliforníu og naktar konur virðast prýða hann á alla kanta. Þessi bíll er ekki mikið notaður, en honum hefur aðeins verið ekið 35.400 kílómetra og að mestu geymdur inní risastórum bílskúr Rodman, ásamt fleiri lúxusbílum. Blása má lofti í dekk bílsins með dælum innan úr bílnum, svo hann gæti verið heppilegur til jöklaferða hérlendis fyrir vikið. Bíllinn er útbúinn öflugu hljóðkerfi og stórir hátalarar eru í farangursrými jeppans. Ekki kemur fram hvert verð bílsins er, en fátt annað að gera en bjóða í. Það ætti að heyrast aðeins í þeim þessum. Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent
Hummer bíll Dennis Rodman körfuboltamanns er nú til sölu á Ebay. Hann er af árgerð 1996 og er af H1 gerð, stærstu gerðar Hummer, enda vegur hann lítil 3,2 tonn. Útlitið á bílnum er ári magnað og er hann sprautaður af airbrush-listamönnum í Kaliforníu og naktar konur virðast prýða hann á alla kanta. Þessi bíll er ekki mikið notaður, en honum hefur aðeins verið ekið 35.400 kílómetra og að mestu geymdur inní risastórum bílskúr Rodman, ásamt fleiri lúxusbílum. Blása má lofti í dekk bílsins með dælum innan úr bílnum, svo hann gæti verið heppilegur til jöklaferða hérlendis fyrir vikið. Bíllinn er útbúinn öflugu hljóðkerfi og stórir hátalarar eru í farangursrými jeppans. Ekki kemur fram hvert verð bílsins er, en fátt annað að gera en bjóða í. Það ætti að heyrast aðeins í þeim þessum.
Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent