Setur tóninn fyrir fyrsta trailer Batman V Superman Samúel Karl Ólason skrifar 16. apríl 2015 09:51 Zack Snyder leikstjóri kvikmyndarinnar Batman V Superman: Dawn of Justice, birti í morgun svokallaðan teaser fyrir stiklu. Hún verður sýnd í völdum Imax kvikmyndahúsum í Bandaríkjunum á mánudaginn. Lítið sem ekkert hefur sést frá myndinni, sem mikil eftirvænting er eftir. Á ComiCon ráðstefnunni í júlí í fyrra var birt örstutt myndband þar sem Ben Affleck í hlutverki Batman og Henry Cavill í hlutverki Superman virtust vera í einhvers konar störukeppni. Sú stikla hefur hvergi birst á netinu nema á því leyti að símamyndband af skjánum var birt á rússneskri myndbandaveitu. Warner Bros lét hins vegar loka á það myndband mjög fljótlega.Confirmed 4.20.15 #BatmanvSuperman @IMAX special teaser screening events. Limited space. RSVP http://t.co/TasYGlJGig https://t.co/fnxFIERUlv— ZackSnyder (@ZackSnyder) April 16, 2015 Bíó og sjónvarp Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Zack Snyder leikstjóri kvikmyndarinnar Batman V Superman: Dawn of Justice, birti í morgun svokallaðan teaser fyrir stiklu. Hún verður sýnd í völdum Imax kvikmyndahúsum í Bandaríkjunum á mánudaginn. Lítið sem ekkert hefur sést frá myndinni, sem mikil eftirvænting er eftir. Á ComiCon ráðstefnunni í júlí í fyrra var birt örstutt myndband þar sem Ben Affleck í hlutverki Batman og Henry Cavill í hlutverki Superman virtust vera í einhvers konar störukeppni. Sú stikla hefur hvergi birst á netinu nema á því leyti að símamyndband af skjánum var birt á rússneskri myndbandaveitu. Warner Bros lét hins vegar loka á það myndband mjög fljótlega.Confirmed 4.20.15 #BatmanvSuperman @IMAX special teaser screening events. Limited space. RSVP http://t.co/TasYGlJGig https://t.co/fnxFIERUlv— ZackSnyder (@ZackSnyder) April 16, 2015
Bíó og sjónvarp Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein