Kynjafræði málþing framhaldskólanema: "Ákváðum að gera eitthvað“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 15. apríl 2015 15:13 María Lilja Þrastardóttir stýrði einni málstofu á málþinginu Í dag fór fram í Menntaskólanum í Kópavogi málþing kynjafræðinema í framhaldsskólum. Auk MK voru komnir þarna nema frá Menntaskólanum við Hamrahlíð, Borgarholtsskóla, Menntaskóla Borgarfjarðar, Flensborg og Kvennaskólanum í Reykjavík. Boðið var upp á ellefu málstofur en María Lilja Þrastardóttir leiddi eina slíka. „Ég var svo heppin að fá að taka þátt í þessu,“ segir María Lilja. „Í stað þess að flyta hefðbundinn fyrirlestur ákváðum við að reyna að gera eitthvað rótækt sem myndi lifa áfram.“"Langar þig ekki að leika í klámmynd með mér" leigubílstjóri að keyra mig heim #6Dagsleikinn— embla Huld (@emblilius) April 15, 2015 Úr varð lífleg umræða á Twitter undir kassamerkinu #6dagsleikinn. Jafn vel mætti segja að þetta væri í raun Kynlegar athugasemdir settar í 140 stafabil. „Þessi hugmynd kviknaði og eftir lýðræðislega kosningu varð #6dagsleikinn fyrir valinu. Þetta minnir aðeins á EverydaySexism sem hefur verið til erlendis.“ Að undanförnu hefur jafnréttisbaráttan orðið sýnilegri og sýnilegri á samfélagsmiðlum. Stutt er síðan #FreeTheNipple átakið skók samfélagið og á svipuðum tíma í fyrra var hópurinn Kynlegar athugasemdir stofnaður á Facebook. Skýring Maríu Lilju á því hvernig standi á því að baráttan sé að færast meir og meir inn á samfélagsmiðla er einföld."Ég gæti ekki höndlað það ef kona fengi hærri laun en ég" #6dagsleikinn— Glóey--- (@Gloey14) April 15, 2015 „Þetta er ungt fólk sem er að taka við sér og samskipti þess fara að miklu leiti fram í gegnum tæknina. Þau vilja fá upplýsingar og fá þær hratt og samfélagsmiðlarnir eru fullkomnir í þetta verk. Þetta ber vott af því hvert samfélagið er komið,“ segir María Lilja. Því það er fullkomlega viðeigandi að kalla "mella koddí sleik!" á manneskju á djamminu #6dagsleikinn— Hekla (@heklahallgrimsd) April 15, 2015 Það að fleiri skuli heiti Finnur í stjórnum fyrirtækja en konur #6dagsleikinn— María Lilja Þrastar (@marialiljath) April 15, 2015 Þetta review um mig og samstarfskonu #6dagsleikinn pic.twitter.com/fDmvgM2zUG— Eva Brá Önnudóttir (@eva_bra) April 15, 2015 Þegar ókunnugur maður talar við vin sinn, bendir á mig og segir svo "þessa myndi ég til dæmis alveg misnota kynferðislega" #6dagsleikinn— Sonja Sigríður (@sonjasjons) April 15, 2015 "Hvað ertu að gera hjá QuizUp, ertu að svara í símann?" #6dagsleikinn— Hildur Kristín (@hihildur) April 15, 2015 Að neðan má svo sjá öll ummæli sem birt hafa verið á Twitter í dag undir merkinu #6dagsleikinn #6dagsleikinn Tweets #FreeTheNipple Tengdar fréttir Gengu berbjósta um miðbæinn: "Ein hljóp út og beraði sig með okkur“ Fjórtán stelpur úr Kvennaskólanum gengu um miðbæinn 26. mars 2015 13:45 Finnst fyndið að einhverjir gæjar séu að runka sér yfir brjóstamyndum af henni María Lilja Þrastardóttir og Hlynur Kristinn Rúnarsson tókust á um #FreeTheNipple herferðina í morgun. 27. mars 2015 12:00 Þolandi hrellikláms tók þátt í FreeTheNipple: „Fannst ég eignast líkamann á ný“ Sólveig Helga Hjarðar varð fyrir barðinu á hrelliklámi á unglingsárum sínum. 1. apríl 2015 16:45 Þreyttar á bröndurum og orðræðu sem sýna kvenfyrirlitningu „Það koma erfiðir femíniskir dagar en svo verður maður bjartsýnni, þegar maður sér viðbrögð sem þessi,“ segir ung kona sem stofnaði hóp á Facebook þar sem fólk er hvatt til að deila reynslu sinni af uppákomun þar sem kyn fólks er látið skipta máli. 10. apríl 2014 14:59 „Það er svo erfitt að vera með pung“ Ljóð um karlmennsku hefur fengið fádæma viðbrögð á netinu. 11. apríl 2014 16:29 Eiríkur Jónsson um „flottustu feministabrjóstin“: „Þetta var bara fyndið“ Ritstjóri Séð og heyrt segist fullviss um að María Ljilja Þrastardóttir, Margrét Erla Maack og Hildur Lilliendahl muni hlæja að umfjölluninni að lokum og sér ekki tilefni til að biðja þær afsökunar. 8. apríl 2015 11:31 Kynlegum athugasemdum lokað Stofnandi hópsins segir að markmiði hans hafi verið náð. 30. desember 2014 11:21 Mest lesið Lögmálið um lítil typpi Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Fleiri fréttir Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Sjá meira
Í dag fór fram í Menntaskólanum í Kópavogi málþing kynjafræðinema í framhaldsskólum. Auk MK voru komnir þarna nema frá Menntaskólanum við Hamrahlíð, Borgarholtsskóla, Menntaskóla Borgarfjarðar, Flensborg og Kvennaskólanum í Reykjavík. Boðið var upp á ellefu málstofur en María Lilja Þrastardóttir leiddi eina slíka. „Ég var svo heppin að fá að taka þátt í þessu,“ segir María Lilja. „Í stað þess að flyta hefðbundinn fyrirlestur ákváðum við að reyna að gera eitthvað rótækt sem myndi lifa áfram.“"Langar þig ekki að leika í klámmynd með mér" leigubílstjóri að keyra mig heim #6Dagsleikinn— embla Huld (@emblilius) April 15, 2015 Úr varð lífleg umræða á Twitter undir kassamerkinu #6dagsleikinn. Jafn vel mætti segja að þetta væri í raun Kynlegar athugasemdir settar í 140 stafabil. „Þessi hugmynd kviknaði og eftir lýðræðislega kosningu varð #6dagsleikinn fyrir valinu. Þetta minnir aðeins á EverydaySexism sem hefur verið til erlendis.“ Að undanförnu hefur jafnréttisbaráttan orðið sýnilegri og sýnilegri á samfélagsmiðlum. Stutt er síðan #FreeTheNipple átakið skók samfélagið og á svipuðum tíma í fyrra var hópurinn Kynlegar athugasemdir stofnaður á Facebook. Skýring Maríu Lilju á því hvernig standi á því að baráttan sé að færast meir og meir inn á samfélagsmiðla er einföld."Ég gæti ekki höndlað það ef kona fengi hærri laun en ég" #6dagsleikinn— Glóey--- (@Gloey14) April 15, 2015 „Þetta er ungt fólk sem er að taka við sér og samskipti þess fara að miklu leiti fram í gegnum tæknina. Þau vilja fá upplýsingar og fá þær hratt og samfélagsmiðlarnir eru fullkomnir í þetta verk. Þetta ber vott af því hvert samfélagið er komið,“ segir María Lilja. Því það er fullkomlega viðeigandi að kalla "mella koddí sleik!" á manneskju á djamminu #6dagsleikinn— Hekla (@heklahallgrimsd) April 15, 2015 Það að fleiri skuli heiti Finnur í stjórnum fyrirtækja en konur #6dagsleikinn— María Lilja Þrastar (@marialiljath) April 15, 2015 Þetta review um mig og samstarfskonu #6dagsleikinn pic.twitter.com/fDmvgM2zUG— Eva Brá Önnudóttir (@eva_bra) April 15, 2015 Þegar ókunnugur maður talar við vin sinn, bendir á mig og segir svo "þessa myndi ég til dæmis alveg misnota kynferðislega" #6dagsleikinn— Sonja Sigríður (@sonjasjons) April 15, 2015 "Hvað ertu að gera hjá QuizUp, ertu að svara í símann?" #6dagsleikinn— Hildur Kristín (@hihildur) April 15, 2015 Að neðan má svo sjá öll ummæli sem birt hafa verið á Twitter í dag undir merkinu #6dagsleikinn #6dagsleikinn Tweets
#FreeTheNipple Tengdar fréttir Gengu berbjósta um miðbæinn: "Ein hljóp út og beraði sig með okkur“ Fjórtán stelpur úr Kvennaskólanum gengu um miðbæinn 26. mars 2015 13:45 Finnst fyndið að einhverjir gæjar séu að runka sér yfir brjóstamyndum af henni María Lilja Þrastardóttir og Hlynur Kristinn Rúnarsson tókust á um #FreeTheNipple herferðina í morgun. 27. mars 2015 12:00 Þolandi hrellikláms tók þátt í FreeTheNipple: „Fannst ég eignast líkamann á ný“ Sólveig Helga Hjarðar varð fyrir barðinu á hrelliklámi á unglingsárum sínum. 1. apríl 2015 16:45 Þreyttar á bröndurum og orðræðu sem sýna kvenfyrirlitningu „Það koma erfiðir femíniskir dagar en svo verður maður bjartsýnni, þegar maður sér viðbrögð sem þessi,“ segir ung kona sem stofnaði hóp á Facebook þar sem fólk er hvatt til að deila reynslu sinni af uppákomun þar sem kyn fólks er látið skipta máli. 10. apríl 2014 14:59 „Það er svo erfitt að vera með pung“ Ljóð um karlmennsku hefur fengið fádæma viðbrögð á netinu. 11. apríl 2014 16:29 Eiríkur Jónsson um „flottustu feministabrjóstin“: „Þetta var bara fyndið“ Ritstjóri Séð og heyrt segist fullviss um að María Ljilja Þrastardóttir, Margrét Erla Maack og Hildur Lilliendahl muni hlæja að umfjölluninni að lokum og sér ekki tilefni til að biðja þær afsökunar. 8. apríl 2015 11:31 Kynlegum athugasemdum lokað Stofnandi hópsins segir að markmiði hans hafi verið náð. 30. desember 2014 11:21 Mest lesið Lögmálið um lítil typpi Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Fleiri fréttir Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Sjá meira
Gengu berbjósta um miðbæinn: "Ein hljóp út og beraði sig með okkur“ Fjórtán stelpur úr Kvennaskólanum gengu um miðbæinn 26. mars 2015 13:45
Finnst fyndið að einhverjir gæjar séu að runka sér yfir brjóstamyndum af henni María Lilja Þrastardóttir og Hlynur Kristinn Rúnarsson tókust á um #FreeTheNipple herferðina í morgun. 27. mars 2015 12:00
Þolandi hrellikláms tók þátt í FreeTheNipple: „Fannst ég eignast líkamann á ný“ Sólveig Helga Hjarðar varð fyrir barðinu á hrelliklámi á unglingsárum sínum. 1. apríl 2015 16:45
Þreyttar á bröndurum og orðræðu sem sýna kvenfyrirlitningu „Það koma erfiðir femíniskir dagar en svo verður maður bjartsýnni, þegar maður sér viðbrögð sem þessi,“ segir ung kona sem stofnaði hóp á Facebook þar sem fólk er hvatt til að deila reynslu sinni af uppákomun þar sem kyn fólks er látið skipta máli. 10. apríl 2014 14:59
„Það er svo erfitt að vera með pung“ Ljóð um karlmennsku hefur fengið fádæma viðbrögð á netinu. 11. apríl 2014 16:29
Eiríkur Jónsson um „flottustu feministabrjóstin“: „Þetta var bara fyndið“ Ritstjóri Séð og heyrt segist fullviss um að María Ljilja Þrastardóttir, Margrét Erla Maack og Hildur Lilliendahl muni hlæja að umfjölluninni að lokum og sér ekki tilefni til að biðja þær afsökunar. 8. apríl 2015 11:31
Kynlegum athugasemdum lokað Stofnandi hópsins segir að markmiði hans hafi verið náð. 30. desember 2014 11:21