Fúsi fær frábæra dóma úti í Danmörku Jóhann Óli Eiðsson skrifar 15. apríl 2015 11:23 Gunnar Jónsson sem Fúsi Fúsi fær heilar sjö stjörnur á danska kvikmyndavefnum philm.dk hjá gagnrýnandanum Tobias Lynge Herler. „Dagur Kári minnir á sig með sinni fjórðu kvikmynd heima á Íslandi þar sem hann kynnir einfalt meistarverk frá norður Atlantshafi sem snertir við áhorfendum.“ Allt frá upphafi myndarinnar dylst áhorfendum ekki að hér er á ferðinni djúp og tilfinningarík mynd, þar sem Gunnar Jónsson í stóra burðarhlutverkinu er hlaðinn þeirri djúpu innlifun sem þarf til þess að bera myndina uppi.“ Eins og minnst er á í dómnum þá skrifaði Dagur Kári handrit myndarinna sérstaklega fyrir Gunnar Jónsson og er gagnrýnandinn á því að enginn annar hefði getað leyst þetta stóra verkefni nema Gunnar enda nær hann einstökum samruna við hlutverkið sem dregur myndina alla áfram á einstakan máta. Hinn feimni, gjafmildi og heillandi Fúsi heillar gagnrýnandann s.s. gersemlega upp úr skónum. Gagnrýnandinn fer einnig fögrum orðum um aðra þætti myndarinnar og hefur á orði að hér sé á ferðinni hlýtt og manneskjuleg mynd sem er uppfull af ljúfsárri fyndni en dramtísk í senn. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Mynd Dags Kára frumsýnd í Berlín Virgin Mountin, eða Fúsi, var frumsýnd á Berlinale í gær. 10. febrúar 2015 12:13 Ég er bara lítill strákur í hinum stóra heimi kvikmyndanna Gunnar Jónsson leikari er í aðalhlutverki í nýrri kvikmynd Dags Kára, Virgin Mountain eða Fúsi, sem verður frumsýnd í Berlín um helgina. Hann segist aldrei hafa fengið jafn langan tíma til þess að undirbúa sig fyrir eitt hlutverk. 7. febrúar 2015 10:00 Fúsi fæddur á flugvelli Dag Kára Péturson hafði lengi langað til þess að vinna með leikaranum Gunnari Jónssyni og varð það að veruleika í Fúsa sem frumsýnd er í dag á Íslandi. 27. mars 2015 09:30 Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Fúsi fær heilar sjö stjörnur á danska kvikmyndavefnum philm.dk hjá gagnrýnandanum Tobias Lynge Herler. „Dagur Kári minnir á sig með sinni fjórðu kvikmynd heima á Íslandi þar sem hann kynnir einfalt meistarverk frá norður Atlantshafi sem snertir við áhorfendum.“ Allt frá upphafi myndarinnar dylst áhorfendum ekki að hér er á ferðinni djúp og tilfinningarík mynd, þar sem Gunnar Jónsson í stóra burðarhlutverkinu er hlaðinn þeirri djúpu innlifun sem þarf til þess að bera myndina uppi.“ Eins og minnst er á í dómnum þá skrifaði Dagur Kári handrit myndarinna sérstaklega fyrir Gunnar Jónsson og er gagnrýnandinn á því að enginn annar hefði getað leyst þetta stóra verkefni nema Gunnar enda nær hann einstökum samruna við hlutverkið sem dregur myndina alla áfram á einstakan máta. Hinn feimni, gjafmildi og heillandi Fúsi heillar gagnrýnandann s.s. gersemlega upp úr skónum. Gagnrýnandinn fer einnig fögrum orðum um aðra þætti myndarinnar og hefur á orði að hér sé á ferðinni hlýtt og manneskjuleg mynd sem er uppfull af ljúfsárri fyndni en dramtísk í senn.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Mynd Dags Kára frumsýnd í Berlín Virgin Mountin, eða Fúsi, var frumsýnd á Berlinale í gær. 10. febrúar 2015 12:13 Ég er bara lítill strákur í hinum stóra heimi kvikmyndanna Gunnar Jónsson leikari er í aðalhlutverki í nýrri kvikmynd Dags Kára, Virgin Mountain eða Fúsi, sem verður frumsýnd í Berlín um helgina. Hann segist aldrei hafa fengið jafn langan tíma til þess að undirbúa sig fyrir eitt hlutverk. 7. febrúar 2015 10:00 Fúsi fæddur á flugvelli Dag Kára Péturson hafði lengi langað til þess að vinna með leikaranum Gunnari Jónssyni og varð það að veruleika í Fúsa sem frumsýnd er í dag á Íslandi. 27. mars 2015 09:30 Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Mynd Dags Kára frumsýnd í Berlín Virgin Mountin, eða Fúsi, var frumsýnd á Berlinale í gær. 10. febrúar 2015 12:13
Ég er bara lítill strákur í hinum stóra heimi kvikmyndanna Gunnar Jónsson leikari er í aðalhlutverki í nýrri kvikmynd Dags Kára, Virgin Mountain eða Fúsi, sem verður frumsýnd í Berlín um helgina. Hann segist aldrei hafa fengið jafn langan tíma til þess að undirbúa sig fyrir eitt hlutverk. 7. febrúar 2015 10:00
Fúsi fæddur á flugvelli Dag Kára Péturson hafði lengi langað til þess að vinna með leikaranum Gunnari Jónssyni og varð það að veruleika í Fúsa sem frumsýnd er í dag á Íslandi. 27. mars 2015 09:30