Hugleiddi að taka stera 10. apríl 2015 14:16 Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson gjörbreytti útliti sínu fyrir hlutverk handrukkara í Svartur á leik. Hann massaði sig upp og missti tuttugu kíló á fjórum mánuðum, sem var hreint ekki áreynslulaust. „Ég var í ræktinni tvisvar á dag, sex daga vikunnar og var að verða geðveikur á þessu prógrammi,” segir Jóhannes, sem á tímabili hugleiddi að taka stera til að auðvelda verkið þó hann væri ekki alveg viss um ágæti þeirra. „Það voru allar þessar aukaverkanir sem ég var hræddur við. Þetta getur farið í skapið á þér, þú getur fengið útbrot, og allskonar sjúkdóma,” segir Jóhannes sem ákvað á endanum að fara náttúrulegu leiðina að stærri vöðvum. „Það var líka einn sem sagði við mig: „Ef þú ert fáviti fyrir, þá verðurðu bara meiri fáviti.” Og ég er pínu fáviti, svo ég vildi ekki leggja það á mína nánustu,” segir Jóhannes og hlær.Jóhannes Haukur verður í viðtali í Fókus á Stöð 2 á laugardagskvöld, og brot úr þættinum má sjá hér að ofan. Bíó og sjónvarp Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið „Hann var of klár fyrir lífið“ Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson gjörbreytti útliti sínu fyrir hlutverk handrukkara í Svartur á leik. Hann massaði sig upp og missti tuttugu kíló á fjórum mánuðum, sem var hreint ekki áreynslulaust. „Ég var í ræktinni tvisvar á dag, sex daga vikunnar og var að verða geðveikur á þessu prógrammi,” segir Jóhannes, sem á tímabili hugleiddi að taka stera til að auðvelda verkið þó hann væri ekki alveg viss um ágæti þeirra. „Það voru allar þessar aukaverkanir sem ég var hræddur við. Þetta getur farið í skapið á þér, þú getur fengið útbrot, og allskonar sjúkdóma,” segir Jóhannes sem ákvað á endanum að fara náttúrulegu leiðina að stærri vöðvum. „Það var líka einn sem sagði við mig: „Ef þú ert fáviti fyrir, þá verðurðu bara meiri fáviti.” Og ég er pínu fáviti, svo ég vildi ekki leggja það á mína nánustu,” segir Jóhannes og hlær.Jóhannes Haukur verður í viðtali í Fókus á Stöð 2 á laugardagskvöld, og brot úr þættinum má sjá hér að ofan.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið „Hann var of klár fyrir lífið“ Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira