Fjárfestar óttast verðbólgu í kjölfar kjarasamninga ingvar haraldsson skrifar 27. apríl 2015 11:24 Fjárfestar óttast hærri verðbólgu og því er aukin ásókn í verðtryggð skuldabréf í Kauphöll Íslands. vísir/gva Fjárfestar óttast að verðbólga muni aukast á næstunni vegna ólgunnar á vinnumarkaði og sækja þeir því í auknum mæli í verðtryggð skuldabréf. Þetta kemur fram í markaðspunkti Arion banka. Verðtryggðra skuldabréf hefur skilað 6,4% ávöxtun það sem af er ári en óverðtryggð neikvæðri ávöxtun upp á -2,2%. „Verðlagning á skuldabréfum endurspeglar því vaxandi áhyggjur fjárfesta af verðbólgu sem gæti m.a. orsakast af því að launahækkanir verði umfram það svigrúm sem hagkerfið leyfir og að launakostnaði verði þrýst út í verðlag,“ segir í greiningu Arion banka. Bent er á að ekki sé búið að semja og því gæti staðan breyst verði samið um minni launahækkanir en búist er við. „Viðbrögð á markaði benda engu að síður til þess að vænst er aukinni verðbólgu og að hún fari umfram þolmörk Seðlabankans sem muni bregðast við með hækkun vaxta.“ Staðan nú gæti orðið svipuð og árið 2011 en þá var samið um almenna launahækkun upp á 11,4% yfir þriggja ára tímabil. „Í kjölfarið hækkaði ársverðbólgan úr 1,8% í janúar 2011 í 6,5% ári seinna. Árshækkun launavísitölunnar fór úr 4,4% í ársbyrjun 2011 í 9,1% ári seinna og Seðlabankinn hóf hækkun stýrivaxta í ágúst 2011,“ segir í greiningunni. Bent er á að Seðlabankinn muni líklega bregðast enn skjótar við launahækkunum nú en árið 2011 og leyfi raunvöxtum ekki að lækka að neinu ráði því framleiðsluslakinn sé að hverfa úr hagkerfinu, atvinnuleysi að minna og eftirspurnin sé meiri nú en árið 2011. Tengdar fréttir „Allir ættu að vera meðvitaðir um hvað verðtrygging felur í sér“ Tekist á um verðtryggingu fasteignaveðlána. 5. janúar 2015 14:25 Skuldir heimila gætu vaxið verulega með afnámi hafta Stjórnvöld hafa ekki sinnt því nægilega að undirbúa þjóðina undir hvað tekur við eftir afnám gjaldeyrishafta, að mati hagfræðings við HÍ. Hagfræðingar sammála um að umræðan þurfi að fara fram fyrir opnum tjöldum. 27. febrúar 2015 09:15 Ásókn í verðtryggt vegna kjaradeilna Deilur á vinnumarkaði hafa valdið því að fjárfestar sækja í auknum mæli í verðtryggð skuldabréf. Markaðsaðilar óttast hækkandi verðbólgu. Þróunin gæti valdið lækkun vaxta verðtryggðra lána. 15. apríl 2015 08:00 Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira
Fjárfestar óttast að verðbólga muni aukast á næstunni vegna ólgunnar á vinnumarkaði og sækja þeir því í auknum mæli í verðtryggð skuldabréf. Þetta kemur fram í markaðspunkti Arion banka. Verðtryggðra skuldabréf hefur skilað 6,4% ávöxtun það sem af er ári en óverðtryggð neikvæðri ávöxtun upp á -2,2%. „Verðlagning á skuldabréfum endurspeglar því vaxandi áhyggjur fjárfesta af verðbólgu sem gæti m.a. orsakast af því að launahækkanir verði umfram það svigrúm sem hagkerfið leyfir og að launakostnaði verði þrýst út í verðlag,“ segir í greiningu Arion banka. Bent er á að ekki sé búið að semja og því gæti staðan breyst verði samið um minni launahækkanir en búist er við. „Viðbrögð á markaði benda engu að síður til þess að vænst er aukinni verðbólgu og að hún fari umfram þolmörk Seðlabankans sem muni bregðast við með hækkun vaxta.“ Staðan nú gæti orðið svipuð og árið 2011 en þá var samið um almenna launahækkun upp á 11,4% yfir þriggja ára tímabil. „Í kjölfarið hækkaði ársverðbólgan úr 1,8% í janúar 2011 í 6,5% ári seinna. Árshækkun launavísitölunnar fór úr 4,4% í ársbyrjun 2011 í 9,1% ári seinna og Seðlabankinn hóf hækkun stýrivaxta í ágúst 2011,“ segir í greiningunni. Bent er á að Seðlabankinn muni líklega bregðast enn skjótar við launahækkunum nú en árið 2011 og leyfi raunvöxtum ekki að lækka að neinu ráði því framleiðsluslakinn sé að hverfa úr hagkerfinu, atvinnuleysi að minna og eftirspurnin sé meiri nú en árið 2011.
Tengdar fréttir „Allir ættu að vera meðvitaðir um hvað verðtrygging felur í sér“ Tekist á um verðtryggingu fasteignaveðlána. 5. janúar 2015 14:25 Skuldir heimila gætu vaxið verulega með afnámi hafta Stjórnvöld hafa ekki sinnt því nægilega að undirbúa þjóðina undir hvað tekur við eftir afnám gjaldeyrishafta, að mati hagfræðings við HÍ. Hagfræðingar sammála um að umræðan þurfi að fara fram fyrir opnum tjöldum. 27. febrúar 2015 09:15 Ásókn í verðtryggt vegna kjaradeilna Deilur á vinnumarkaði hafa valdið því að fjárfestar sækja í auknum mæli í verðtryggð skuldabréf. Markaðsaðilar óttast hækkandi verðbólgu. Þróunin gæti valdið lækkun vaxta verðtryggðra lána. 15. apríl 2015 08:00 Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira
„Allir ættu að vera meðvitaðir um hvað verðtrygging felur í sér“ Tekist á um verðtryggingu fasteignaveðlána. 5. janúar 2015 14:25
Skuldir heimila gætu vaxið verulega með afnámi hafta Stjórnvöld hafa ekki sinnt því nægilega að undirbúa þjóðina undir hvað tekur við eftir afnám gjaldeyrishafta, að mati hagfræðings við HÍ. Hagfræðingar sammála um að umræðan þurfi að fara fram fyrir opnum tjöldum. 27. febrúar 2015 09:15
Ásókn í verðtryggt vegna kjaradeilna Deilur á vinnumarkaði hafa valdið því að fjárfestar sækja í auknum mæli í verðtryggð skuldabréf. Markaðsaðilar óttast hækkandi verðbólgu. Þróunin gæti valdið lækkun vaxta verðtryggðra lána. 15. apríl 2015 08:00