Aukning í bílasölu 90,8% í apríl Finnur Thorlacius skrifar 4. maí 2015 16:43 Alls seldust 1.305 nýir bílar í apríl, en þar af fóru 777 til bílaleiga. Sala á nýjum fólksbílum frá 1–30 apríl sl. jókst um 90,8% en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili voru 1.305 stk. á móti 684 í sama mánuði 2014 eða aukning um 621 bíla. Þar af voru 777 bílaleigubílar eða 59% af heildarnýskráningum fólksbíla í mánuðinum. „Bílaleigubílar eru stór hluti af heildar nýskráningum fólksbíla á vormánuðum og og vega þeir hátt í heildinni. Hins vegar hefur bílasala tekið vel við sér það sem af er árinu og er það von okkar að sú þróun haldi áfram. Meðalaldur fólksbíla hér á landi er með því hæsta sem þekkist eða 12,7 ár og því nauðsynlegt að endurnýja flotann svo við fáum notið þess besta í bílum er snýr að umferðaröryggi og eyðslu,“ segir Özur Lárusson framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins. Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent
Sala á nýjum fólksbílum frá 1–30 apríl sl. jókst um 90,8% en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili voru 1.305 stk. á móti 684 í sama mánuði 2014 eða aukning um 621 bíla. Þar af voru 777 bílaleigubílar eða 59% af heildarnýskráningum fólksbíla í mánuðinum. „Bílaleigubílar eru stór hluti af heildar nýskráningum fólksbíla á vormánuðum og og vega þeir hátt í heildinni. Hins vegar hefur bílasala tekið vel við sér það sem af er árinu og er það von okkar að sú þróun haldi áfram. Meðalaldur fólksbíla hér á landi er með því hæsta sem þekkist eða 12,7 ár og því nauðsynlegt að endurnýja flotann svo við fáum notið þess besta í bílum er snýr að umferðaröryggi og eyðslu,“ segir Özur Lárusson framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins.
Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent