Ólafur de Fleur leikstýrir hryllingsmynd í Skotlandi Bjarki Ármannsson skrifar 3. maí 2015 14:19 Sophie Cookson úr Kingsmen verður í aðalhlutverki myndarinnar Hush. Vísir/Stefán/EPA Ólafur de Fleur leikstjóri hefur verið ráðinn til að leikstýra hryllingsmyndinni Hush, sem mun skarta ensku leikkonunni Sophie Cookson í aðalhlutverki. Sú er þekktust fyrir frammistöðu sína í grínmyndinni Kingsman: The Secret Service sem kom út í fyrra. Bandaríski afþreyingarvefurinn Variety greinir frá þessu. Tökur á Hush, sem er byggð á samnefndri sögu eftir E. M. Blomqvist, munu hefjast í Skotlandi í haust. Myndin fjallar um systkini sem reka draugabanaþjónustu og svindla á fólki með því að þykjast reka drauga af heimili þeirra. Ólafur er meðal annars þekktur fyrir að hafa leikstýrt myndunum Borgríki og Borgríki 2, sem til stendur að endurgera í Bandaríkjunum. Bíó og sjónvarp Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið „Hann var of klár fyrir lífið“ Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Ólafur de Fleur leikstjóri hefur verið ráðinn til að leikstýra hryllingsmyndinni Hush, sem mun skarta ensku leikkonunni Sophie Cookson í aðalhlutverki. Sú er þekktust fyrir frammistöðu sína í grínmyndinni Kingsman: The Secret Service sem kom út í fyrra. Bandaríski afþreyingarvefurinn Variety greinir frá þessu. Tökur á Hush, sem er byggð á samnefndri sögu eftir E. M. Blomqvist, munu hefjast í Skotlandi í haust. Myndin fjallar um systkini sem reka draugabanaþjónustu og svindla á fólki með því að þykjast reka drauga af heimili þeirra. Ólafur er meðal annars þekktur fyrir að hafa leikstýrt myndunum Borgríki og Borgríki 2, sem til stendur að endurgera í Bandaríkjunum.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið „Hann var of klár fyrir lífið“ Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira