Segja að störfum gæti fækkað um 16 þúsund Samúel Karl Ólason skrifar 19. maí 2015 15:00 Þorsteinn Víglundsson er framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Vísir/Daníel Samtök atvinnulífsins segja að afleiðingarnar yrðu alvarlega fyrir fyrirtæki og heimili landsins, ef gengið verði að kröfum Starfsgreinasambands Ísland um 50 til 70 prósenta almennar launahækkanir á næstu þremur áru. Samkvæmt nýrri könnun meðal aðildarfyrirtækja SA myndu 55,4 prósent fyrirtækja neyðast til að bregðast við með fækkun starfsfólks og verulegri hækkun á verði fyrir vörur og þjónustu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Samtökum atvinnulífsins. „Flestir stjórnendur eða 43,5%, gera ráð fyrir að fækkun starfsfólks verði á bilinu 5-15%, 31% gera ráð fyrir að fækkun starfsfólks verði á bilinu 16-30%, 10% stjórnenda gera ráð fyrir að fækka fólki um 31-50% og 4,8% fyrirtækja gera ráð fyrir að hætta starfsemi verði kröfur SGS að veruleika. Aðeins 10% stjórnenda telja að fækkunin verði innan við 5%,“ segir í tilkynningunni. Hjá þeim fyrirtækjum sem tóku þátt í könnuninni starfa 24 þúsund starfsmenn. Sé niðurtaða könnunarinnar yfirfærð á þau fyrirtæki gæti starfsmönnum fækkað um 14 prósent eða 3.400. SA segir að sé það fært yfir á almennan vinnumarkað fáist að starfsmönnum gæti fækkað um 16 þúsund.Verðbólga hækki Í tilkynningunni segir að áhrif 50 til 70 prósent launahækkana yrðu einnig mikil á verðlag. Alls 86 prósent stjórnenda segja að þeir myndu þurfa að hækka verða á vörum og þjónustu sinna fyrirtækja. Flestir eða 39 prósent þeirra, gera ráð fyrir að verðlag myndi hækka um fimm til fimmtán prósent. Tæpur þriðjungur gerir ráð fyrir 16 til 30 prósenta hækkun og 18 prósent þeirra gera ráð fyrir því að verðlag myndi hækka um 31 til 50 prósent. Könnunin var tekin dagana 12. til 15. maí og var fjöldi svarenda 395. Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
Samtök atvinnulífsins segja að afleiðingarnar yrðu alvarlega fyrir fyrirtæki og heimili landsins, ef gengið verði að kröfum Starfsgreinasambands Ísland um 50 til 70 prósenta almennar launahækkanir á næstu þremur áru. Samkvæmt nýrri könnun meðal aðildarfyrirtækja SA myndu 55,4 prósent fyrirtækja neyðast til að bregðast við með fækkun starfsfólks og verulegri hækkun á verði fyrir vörur og þjónustu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Samtökum atvinnulífsins. „Flestir stjórnendur eða 43,5%, gera ráð fyrir að fækkun starfsfólks verði á bilinu 5-15%, 31% gera ráð fyrir að fækkun starfsfólks verði á bilinu 16-30%, 10% stjórnenda gera ráð fyrir að fækka fólki um 31-50% og 4,8% fyrirtækja gera ráð fyrir að hætta starfsemi verði kröfur SGS að veruleika. Aðeins 10% stjórnenda telja að fækkunin verði innan við 5%,“ segir í tilkynningunni. Hjá þeim fyrirtækjum sem tóku þátt í könnuninni starfa 24 þúsund starfsmenn. Sé niðurtaða könnunarinnar yfirfærð á þau fyrirtæki gæti starfsmönnum fækkað um 14 prósent eða 3.400. SA segir að sé það fært yfir á almennan vinnumarkað fáist að starfsmönnum gæti fækkað um 16 þúsund.Verðbólga hækki Í tilkynningunni segir að áhrif 50 til 70 prósent launahækkana yrðu einnig mikil á verðlag. Alls 86 prósent stjórnenda segja að þeir myndu þurfa að hækka verða á vörum og þjónustu sinna fyrirtækja. Flestir eða 39 prósent þeirra, gera ráð fyrir að verðlag myndi hækka um fimm til fimmtán prósent. Tæpur þriðjungur gerir ráð fyrir 16 til 30 prósenta hækkun og 18 prósent þeirra gera ráð fyrir því að verðlag myndi hækka um 31 til 50 prósent. Könnunin var tekin dagana 12. til 15. maí og var fjöldi svarenda 395.
Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira