Frank og Casper snúa aftur: Bráðfyndið sýnishorn úr Klovn Forever Bjarki Ármannsson skrifar 16. maí 2015 20:22 Frank og Casper snúa báðir aftur í nýju myndinni. Það styttist óðfluga í frumsýningu kvikmyndarinnar Klovn Forever, seinni myndarinnar um dönsku lúðana Frank Hvam og Casper Christensen, sem á að rata í bíó næsta september. Fyrri myndin um félagana, sem kom út árið 2010, naut mikilla vinsælda hér á landi sem og samnefndir sjónvarpsþættir. Frank og Casper snúa báðir aftur í nýju myndinni ásamt Mia Lyhne í hlutverki Mia, eiginkonu Frank. Þá mun Mikkel Nørgaard setjast í leikstjórastólinn á ný. Lítið er vitað um söguþráð væntanlegu myndarinnar en bráðfyndið sýnishorn úr henni, sem best er að segja sem minnst um, má sjá hér að neðan.Klovn ForeverPosted by Klovn on 16. maí 2015 Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Klovn-félagar með nýja bíómynd í bígerð Fylgja eftir velgengni Klovn: The Movie frá árinu 2010. 30. október 2014 17:30 Frank og Casper fíflast á setti Frank Hvam birti bráðfyndið myndband úr tökum nýrrar Klovn myndar. 1. nóvember 2014 20:09 Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Það styttist óðfluga í frumsýningu kvikmyndarinnar Klovn Forever, seinni myndarinnar um dönsku lúðana Frank Hvam og Casper Christensen, sem á að rata í bíó næsta september. Fyrri myndin um félagana, sem kom út árið 2010, naut mikilla vinsælda hér á landi sem og samnefndir sjónvarpsþættir. Frank og Casper snúa báðir aftur í nýju myndinni ásamt Mia Lyhne í hlutverki Mia, eiginkonu Frank. Þá mun Mikkel Nørgaard setjast í leikstjórastólinn á ný. Lítið er vitað um söguþráð væntanlegu myndarinnar en bráðfyndið sýnishorn úr henni, sem best er að segja sem minnst um, má sjá hér að neðan.Klovn ForeverPosted by Klovn on 16. maí 2015
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Klovn-félagar með nýja bíómynd í bígerð Fylgja eftir velgengni Klovn: The Movie frá árinu 2010. 30. október 2014 17:30 Frank og Casper fíflast á setti Frank Hvam birti bráðfyndið myndband úr tökum nýrrar Klovn myndar. 1. nóvember 2014 20:09 Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Klovn-félagar með nýja bíómynd í bígerð Fylgja eftir velgengni Klovn: The Movie frá árinu 2010. 30. október 2014 17:30
Frank og Casper fíflast á setti Frank Hvam birti bráðfyndið myndband úr tökum nýrrar Klovn myndar. 1. nóvember 2014 20:09