Skarta skeggi á rauða dreglinum - Myndaveisla Jóhann Óli Eiðsson skrifar 15. maí 2015 12:17 Siggi Sigurjóns, Theódór Júlíusson, Grímur Hákonarson og Sturla Brandth. vísir/getty Hrútar, kvikmynd Gríms Hákonarsonar, var heimsfrumsýnd á Cannes-kvikmyndahátíðinni fyrr í dag. Alls er 25 manna hópur þeirra sem komu að myndinni staddir á hátíðinni. Ríflega þúsund manns voru mættir á frumsýninguna en myndin verður sýnd aftur í dag. Viðtal við Grím Hákonarson er væntanlegt inn á Vísi innan skamms en þangað til geta lesendur Vísis skoðað myndir aðalleikurunum Sigurði Sigurjónssyni og Theodóri Júlíussyni, leikstjóranum Grím Hákonarsyni og kvikmyndatökumanninum Sturlu Brandth Grovlen á rauða dreglinum.vísir/getty Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Búið að frumsýna Hrúta á Cannes Kvikmyndin tekur þátt í Un Certain Regard flokknum á hátíðinni. 15. maí 2015 11:42 Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Hrútar, kvikmynd Gríms Hákonarsonar, var heimsfrumsýnd á Cannes-kvikmyndahátíðinni fyrr í dag. Alls er 25 manna hópur þeirra sem komu að myndinni staddir á hátíðinni. Ríflega þúsund manns voru mættir á frumsýninguna en myndin verður sýnd aftur í dag. Viðtal við Grím Hákonarson er væntanlegt inn á Vísi innan skamms en þangað til geta lesendur Vísis skoðað myndir aðalleikurunum Sigurði Sigurjónssyni og Theodóri Júlíussyni, leikstjóranum Grím Hákonarsyni og kvikmyndatökumanninum Sturlu Brandth Grovlen á rauða dreglinum.vísir/getty
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Búið að frumsýna Hrúta á Cannes Kvikmyndin tekur þátt í Un Certain Regard flokknum á hátíðinni. 15. maí 2015 11:42 Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Búið að frumsýna Hrúta á Cannes Kvikmyndin tekur þátt í Un Certain Regard flokknum á hátíðinni. 15. maí 2015 11:42
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein