Telja hækkun persónuafsláttar koma niður á menntunarstigi ingvar haraldsson skrifar 12. maí 2015 09:52 Björn Brynjúlfur Björnsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs. Vísir/ernir „Skattkerfi sem eru of stigvaxandi draga úr hvata einstaklinga til að fjárfesta í aukinni menntun, sérfræðiþekkingu og annarri reynslu sem er verðmæt fyrir samfélagið,“ segir í áliti Viðskiptaráðs Íslands um hugmyndir um að hækka persónuafslátt til þess að liðka fyrir kjaraviðræðum. Mbl greindi frá því að ríkisstjórnin hefði viðrað hugmyndir við aðila vinnumarkaðarins að fækka skattþrepum úr tveimur í þrjú og hækka persónuafslátt í 65 þúsund krónur á mánuði. Viðskiptaráð bendir á að munurinn milli launa menntaðra og ómenntaðra hér á landi sé minni en í nágrannalöndum. „Nú er svo komið að einstaklingur getur einungis vænst 16% launahækkunar fyrir að ljúka bæði framhalds- og háskólaprófi, á meðan sambærileg launahækkun er 25-40% á öðrum Norðurlöndum. Gangi framangreindar breytingar í gegn verður þessi hækkun enn minni,“ segir í áliti Viðskiptaráðs.Telja almenna skattalækkun heppilegri Viðskiptaráði hugnast því illa hækkanir persónuafsláttar þó það styðji fækkun skattþrepa. Mat ráðsins er „að mikil hækkun persónuafsláttar sé ekki heppileg leið til lausnar á núverandi deilum. Slík breyting myndi fjölga þeim sem greiða enga skatta og færa tekjuskattkerfið lengra í átt til aukinnar stigvaxandi skattbyrðar.“ Viðskiptaráð brýnir því fyrir stjórnvöldum og aðilum vinnumarkaðar að hagfelld skilyrði fyrir aukinni verðmætasköpun sé best til þess fallin að bæta kjör launþega. „Hluti af slíkum skilyrðum er að einstaklingar hafi hvata til að auka við þekkingu sína og skapa þannig aukin samfélagsleg verðmæti. Almenn lækkun tekjuskattshlutfalla og/eða fækkun skattþrepa væri heppilegri leið til að að ná slíku markmiði. Þannig mætti auka kaupmátt allra tekjuhópa og styrkja á sama tíma grundvöll bættra lífskjara til lengri tíma litið.“ Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
„Skattkerfi sem eru of stigvaxandi draga úr hvata einstaklinga til að fjárfesta í aukinni menntun, sérfræðiþekkingu og annarri reynslu sem er verðmæt fyrir samfélagið,“ segir í áliti Viðskiptaráðs Íslands um hugmyndir um að hækka persónuafslátt til þess að liðka fyrir kjaraviðræðum. Mbl greindi frá því að ríkisstjórnin hefði viðrað hugmyndir við aðila vinnumarkaðarins að fækka skattþrepum úr tveimur í þrjú og hækka persónuafslátt í 65 þúsund krónur á mánuði. Viðskiptaráð bendir á að munurinn milli launa menntaðra og ómenntaðra hér á landi sé minni en í nágrannalöndum. „Nú er svo komið að einstaklingur getur einungis vænst 16% launahækkunar fyrir að ljúka bæði framhalds- og háskólaprófi, á meðan sambærileg launahækkun er 25-40% á öðrum Norðurlöndum. Gangi framangreindar breytingar í gegn verður þessi hækkun enn minni,“ segir í áliti Viðskiptaráðs.Telja almenna skattalækkun heppilegri Viðskiptaráði hugnast því illa hækkanir persónuafsláttar þó það styðji fækkun skattþrepa. Mat ráðsins er „að mikil hækkun persónuafsláttar sé ekki heppileg leið til lausnar á núverandi deilum. Slík breyting myndi fjölga þeim sem greiða enga skatta og færa tekjuskattkerfið lengra í átt til aukinnar stigvaxandi skattbyrðar.“ Viðskiptaráð brýnir því fyrir stjórnvöldum og aðilum vinnumarkaðar að hagfelld skilyrði fyrir aukinni verðmætasköpun sé best til þess fallin að bæta kjör launþega. „Hluti af slíkum skilyrðum er að einstaklingar hafi hvata til að auka við þekkingu sína og skapa þannig aukin samfélagsleg verðmæti. Almenn lækkun tekjuskattshlutfalla og/eða fækkun skattþrepa væri heppilegri leið til að að ná slíku markmiði. Þannig mætti auka kaupmátt allra tekjuhópa og styrkja á sama tíma grundvöll bættra lífskjara til lengri tíma litið.“
Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira