IKEA innkallar PATRULL öryggishlið Atli Ísleifsson skrifar 12. maí 2015 09:50 PATRULL KLÄMMA og PATRULL SMIDIG. Vísir/IKEA IKEA hefur ákveðið að innkalla PATRULL KLÄMMA OG PATRULL SMIDIG öryggishliðin sem fest eru með þvingum. Fyrirtækið mælir ekki með því að hliðin séu notuð efst í stigaop. Í tilkynningu frá IKEA segir að það sé öruggt að nota öryggishliðin með þvingum í dyraop á milli herbergja eða neðst í stigaop. „IKEA hafa borist tilkynningar um að núningsmótstaðan milli veggjarins og þvingunnar á öryggishliðinu hafi ekki verið næg til að halda hliðinu á sínum stað. Þar að auki sé hætta á að hrasa um kantinn neðst. Ef öryggishliðið er sett upp efst í stigaop getur því skapast slysahætta. Þrjár tilkynningar hafa borist á heimsvísu um börn sem hafa slasast eftir fall niður stiga. Ekki er vitað til þess að slíkt hafi gerst hér á landi. Viðskiptavinir sem vilja halda PATRULL KLÄMMA eða PATRULL SMIDIG öryggishliðinu sínu og nota það á milli herbergja eða neðst í stiga geta sett sig í samband við IKEA og fengið uppfærðar notkunarleiðbeiningar og viðvörunarmiða til að setja á öryggishliðið. Viðskiptavinir sem vilja skila PATRULL KLÄMMA eða PATRULL SMIDIG öryggishliði með dagsetningarstimplinum 1510 (ár/vika) eða eldri, geta komið með það í verslunina og fengið að fullu endurgreitt. Einnig er hægt að fá framlengingar á hvaða PATRULL öryggishlið sem er endurgreitt. Ekki er nauðsynlegt að sýna kvittun til að fá endurgreitt. PATRULL KLÄMMA og PATRULL SMIDIG öryggishlið hafa verið seld í IKEA frá 1. ágúst 1995,“ segir í tilkynningunni. Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
IKEA hefur ákveðið að innkalla PATRULL KLÄMMA OG PATRULL SMIDIG öryggishliðin sem fest eru með þvingum. Fyrirtækið mælir ekki með því að hliðin séu notuð efst í stigaop. Í tilkynningu frá IKEA segir að það sé öruggt að nota öryggishliðin með þvingum í dyraop á milli herbergja eða neðst í stigaop. „IKEA hafa borist tilkynningar um að núningsmótstaðan milli veggjarins og þvingunnar á öryggishliðinu hafi ekki verið næg til að halda hliðinu á sínum stað. Þar að auki sé hætta á að hrasa um kantinn neðst. Ef öryggishliðið er sett upp efst í stigaop getur því skapast slysahætta. Þrjár tilkynningar hafa borist á heimsvísu um börn sem hafa slasast eftir fall niður stiga. Ekki er vitað til þess að slíkt hafi gerst hér á landi. Viðskiptavinir sem vilja halda PATRULL KLÄMMA eða PATRULL SMIDIG öryggishliðinu sínu og nota það á milli herbergja eða neðst í stiga geta sett sig í samband við IKEA og fengið uppfærðar notkunarleiðbeiningar og viðvörunarmiða til að setja á öryggishliðið. Viðskiptavinir sem vilja skila PATRULL KLÄMMA eða PATRULL SMIDIG öryggishliði með dagsetningarstimplinum 1510 (ár/vika) eða eldri, geta komið með það í verslunina og fengið að fullu endurgreitt. Einnig er hægt að fá framlengingar á hvaða PATRULL öryggishlið sem er endurgreitt. Ekki er nauðsynlegt að sýna kvittun til að fá endurgreitt. PATRULL KLÄMMA og PATRULL SMIDIG öryggishlið hafa verið seld í IKEA frá 1. ágúst 1995,“ segir í tilkynningunni.
Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira