Landsbankinn hagnast um 6,4 milljarða ingvar haraldsson skrifar 11. maí 2015 16:27 Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans. vísir/daníel/vilhelm Landsbankinn hagnaðist um 6,4 milljarða króna eftir skatta fyrstu þremur mánuðum ársins 2015 en hagnaður á sama tímabili árið 2014 nam 4,3 milljörðum króna. Rekstrartekjur bankans hafa aukist sem skýrist að miklum hluta af auknum hagnaði af hlutabréfum á tímabilinu. Arðsemi eigin fjár eftir skatta nam 10,6% samanborið við 7,3% fyrir sama tímabil árið 2014. Hreinar vaxtatekjur námu 7,3 milljörðum króna á fyrstu þremur mánuðum ársins í samanburði við 7,9 milljarða króna á sama tímabili árið 2014. Vaxtamunur í hlutfalli af meðalstöðu heildareigna lækkar, var 2,6% á fyrstu þremur mánuðum ársins en 2,7% á sama tímabili árið 2014.Hreinar þjónustutekjur námu 1,6 milljörðum króna og hafa aukist um 8% frá sama tímabili árið áður.Aðrar rekstrartekjur hækka um 5 milljarða króna sem skýrist að mestu af auknum hagnaði af hlutabréfum. Virðisbreytingar útlána á fyrstu þremur mánuðum ársins voru jákvæðar um 1,6 milljarða króna. Steinþór Pálsson, bankastjóri segir Rekstur bankans hefur gengið vel það sem af er ári. „Staða hans er áfram sterk og þrátt fyrir 24 milljarða arðgreiðslu er eigið fé bankans mjög hátt. Bæði útlán og innlán hafa aukist umtalsvert og sífellt fleiri eiga í viðskiptum við Landsbankann. Með sameiningu við Sparisjóð Vestmannaeyja fjölgar enn í hópi viðskiptavina en Landsbankinn er vel undir það búinn að taka á móti þeim. Þá fjölgar í hluthafahópi bankans sem er ánægjulegt. Viðamikilli stefnumótun til næstu fimm ára lauk á fyrsta ársfjórðungi en markmið stefnunnar er að tryggja arðsaman og hagkvæman rekstur til lengri tíma. Sýn bankans er áfram að vera til fyrirmyndar og að vera traustur samherji sinna viðskiptavina í fjármálum, að þeir hafi ávinning af viðskiptunum við bankann og það sé gagnkvæmt. Bankinn ætlar að vera hreyfiafl og starfa í sátt við umhverfið og samfélagið þannig að viðskiptavinir geti sagt: „svona á banki að vera“. “ Tengdar fréttir Til skoðunar að hækka þjónustugjöld Bankastjóri Landsbankans segir að stærstur hluti gjalda bankans hafi ekki hækkað í sjö ár. 5. mars 2015 21:05 Sparisjóður Vestmannaeyja rennur saman við Landsbankann Landsbankinn hefur yfirtekið allar eignir og skuldbindingar Sparisjóðs Vestmannaeyja, þar með talið útlán og innlán viðskiptavina. 29. mars 2015 16:40 Segir Landsbankann rassskelltan: "Til hvers eru stjórnendum borguð laun?“ Verkfræðingurinn Andri Geir Arinbjarnarson gagnrýnir stjórnun Landsbankans síðustu ár harðlega. 19. mars 2015 11:48 Fjórðungur af framlaginu til Landsbanka skilað sér til baka Undirbúningur að sölu á hluta í Landsbanka Íslands er á frumstigi, segir í svari fjármálaráðuneytisins við fyrirspurn Markaðarins. 18. febrúar 2015 11:00 Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
Landsbankinn hagnaðist um 6,4 milljarða króna eftir skatta fyrstu þremur mánuðum ársins 2015 en hagnaður á sama tímabili árið 2014 nam 4,3 milljörðum króna. Rekstrartekjur bankans hafa aukist sem skýrist að miklum hluta af auknum hagnaði af hlutabréfum á tímabilinu. Arðsemi eigin fjár eftir skatta nam 10,6% samanborið við 7,3% fyrir sama tímabil árið 2014. Hreinar vaxtatekjur námu 7,3 milljörðum króna á fyrstu þremur mánuðum ársins í samanburði við 7,9 milljarða króna á sama tímabili árið 2014. Vaxtamunur í hlutfalli af meðalstöðu heildareigna lækkar, var 2,6% á fyrstu þremur mánuðum ársins en 2,7% á sama tímabili árið 2014.Hreinar þjónustutekjur námu 1,6 milljörðum króna og hafa aukist um 8% frá sama tímabili árið áður.Aðrar rekstrartekjur hækka um 5 milljarða króna sem skýrist að mestu af auknum hagnaði af hlutabréfum. Virðisbreytingar útlána á fyrstu þremur mánuðum ársins voru jákvæðar um 1,6 milljarða króna. Steinþór Pálsson, bankastjóri segir Rekstur bankans hefur gengið vel það sem af er ári. „Staða hans er áfram sterk og þrátt fyrir 24 milljarða arðgreiðslu er eigið fé bankans mjög hátt. Bæði útlán og innlán hafa aukist umtalsvert og sífellt fleiri eiga í viðskiptum við Landsbankann. Með sameiningu við Sparisjóð Vestmannaeyja fjölgar enn í hópi viðskiptavina en Landsbankinn er vel undir það búinn að taka á móti þeim. Þá fjölgar í hluthafahópi bankans sem er ánægjulegt. Viðamikilli stefnumótun til næstu fimm ára lauk á fyrsta ársfjórðungi en markmið stefnunnar er að tryggja arðsaman og hagkvæman rekstur til lengri tíma. Sýn bankans er áfram að vera til fyrirmyndar og að vera traustur samherji sinna viðskiptavina í fjármálum, að þeir hafi ávinning af viðskiptunum við bankann og það sé gagnkvæmt. Bankinn ætlar að vera hreyfiafl og starfa í sátt við umhverfið og samfélagið þannig að viðskiptavinir geti sagt: „svona á banki að vera“. “
Tengdar fréttir Til skoðunar að hækka þjónustugjöld Bankastjóri Landsbankans segir að stærstur hluti gjalda bankans hafi ekki hækkað í sjö ár. 5. mars 2015 21:05 Sparisjóður Vestmannaeyja rennur saman við Landsbankann Landsbankinn hefur yfirtekið allar eignir og skuldbindingar Sparisjóðs Vestmannaeyja, þar með talið útlán og innlán viðskiptavina. 29. mars 2015 16:40 Segir Landsbankann rassskelltan: "Til hvers eru stjórnendum borguð laun?“ Verkfræðingurinn Andri Geir Arinbjarnarson gagnrýnir stjórnun Landsbankans síðustu ár harðlega. 19. mars 2015 11:48 Fjórðungur af framlaginu til Landsbanka skilað sér til baka Undirbúningur að sölu á hluta í Landsbanka Íslands er á frumstigi, segir í svari fjármálaráðuneytisins við fyrirspurn Markaðarins. 18. febrúar 2015 11:00 Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
Til skoðunar að hækka þjónustugjöld Bankastjóri Landsbankans segir að stærstur hluti gjalda bankans hafi ekki hækkað í sjö ár. 5. mars 2015 21:05
Sparisjóður Vestmannaeyja rennur saman við Landsbankann Landsbankinn hefur yfirtekið allar eignir og skuldbindingar Sparisjóðs Vestmannaeyja, þar með talið útlán og innlán viðskiptavina. 29. mars 2015 16:40
Segir Landsbankann rassskelltan: "Til hvers eru stjórnendum borguð laun?“ Verkfræðingurinn Andri Geir Arinbjarnarson gagnrýnir stjórnun Landsbankans síðustu ár harðlega. 19. mars 2015 11:48
Fjórðungur af framlaginu til Landsbanka skilað sér til baka Undirbúningur að sölu á hluta í Landsbanka Íslands er á frumstigi, segir í svari fjármálaráðuneytisins við fyrirspurn Markaðarins. 18. febrúar 2015 11:00