McLaren 675LT strax uppseldur Finnur Thorlacius skrifar 11. maí 2015 16:05 McLaren 675LT á bílasýningunni í Genf í mars. McLaren sýndi þennan 675LT bíl á bílasýningunni í Genf fyrir tveimur mánuðum og sagði í leiðinni að aðeins yrði framleiddir 500 slíkir bílar. Þeir eru nú allir uppseldir. Ekki virðist því skortur á efnuðum kaupendum ofurbíla sem fyrr. McLaren 675LT er lengri og öflugri útgáfa af McLaren 650S bílnum og kostar 54 milljónir króna. Hann er með 3,8 lítra V8 vél með tveimur forþjöppum og 666 hestöfl. Með öllu þessu afli er bíllinn undir 3 sekúndur í hundraðið og hámarkshraðinn er 330 km/klst. Um það bil helmingur kaupenda þessara 500 bíla hafa aldrei átt McLaren bíl áður en hinn helmingurinn eru núverandi eða fyrrverandi eigendur af MacLaren 650S, P1 eða 12C. Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Innlent
McLaren sýndi þennan 675LT bíl á bílasýningunni í Genf fyrir tveimur mánuðum og sagði í leiðinni að aðeins yrði framleiddir 500 slíkir bílar. Þeir eru nú allir uppseldir. Ekki virðist því skortur á efnuðum kaupendum ofurbíla sem fyrr. McLaren 675LT er lengri og öflugri útgáfa af McLaren 650S bílnum og kostar 54 milljónir króna. Hann er með 3,8 lítra V8 vél með tveimur forþjöppum og 666 hestöfl. Með öllu þessu afli er bíllinn undir 3 sekúndur í hundraðið og hámarkshraðinn er 330 km/klst. Um það bil helmingur kaupenda þessara 500 bíla hafa aldrei átt McLaren bíl áður en hinn helmingurinn eru núverandi eða fyrrverandi eigendur af MacLaren 650S, P1 eða 12C.
Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Innlent