Stjörnurnar fjölmenntu á frumsýningu Hrúta - myndir 27. maí 2015 22:31 Siggi Sigurjóns fékk nóg af knúsi í kvöld. vísir/andri marinó Verðlaunamyndin Hrútar, í leikstjórn Gríms Hákonarsonar, var frumsýnd í Háskólabíói í kvöld. Kvikmyndin vann á dögunum til Un Cartain Regard verðlaunanna í samnefndum flokki á kvikmyndahátíðinni í Cannes en það er í fyrsta sinn í 68 ára sögu keppninnar sem íslensk kvikmynd í fullri lengd vinnur til verðlauna á hátíðinni. Myndin fer í almennar sýningar á morgun. Andri Marinó, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, tók myndir af bíógestum í kvöld. Meðal þeirra sem sóttu sýninguna var Ingvar E. Sigurðsson, Guðni Ágústsson, Vigdís Hauksdóttir, Sigríður Thorlacius og fleiri. Myndirnar má finna í albúminu hér fyrir neðan. Hér má sjá stiklu úr kvikmyndinni. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hrútar vinna til Un Certain Regard verðlaunanna á Cannes Fyrsta íslenska kvikmyndin í fullri lengd sem vinnur til verðlauna á hátíðinni. 23. maí 2015 17:49 Hrútar frumsýnd á Íslandi í kvöld Verðlaunamyndin Hrútar verður frumsýnd hér á landi norður í Reykjadal í kvöld. Stöð tvö hitti sigurreifa menn á Reykjavíkurflugvelli í dag. 25. maí 2015 19:30 Sögulegir Hrútar í Cannes Kvikmyndahatíðin í Cannes er haldin 13 – 24 maí þetta árið og er þetta 68 skiptið sem þessi virta hátíð er haldin. Íslendingar settu mark sitt á hátíðina í ár en í fyrsta sinn í 22 ár var íslensk mynd í aðalprógrammi hátíðarinnar, myndin Hrútar eftir Grím Hákonarson. 22. maí 2015 09:31 Hrútar fá frábæra dóma í erlendum miðlum Dómar erlendu pressunnar um mynd Gríms Hákonarsonar eru afar jákvæðir. 18. maí 2015 11:15 Kindurnar með hreinum ólíkindum Hrútar, kvikmynd Gríms Hákonarsonar, umturnaði Bárðardal á meðan á tökum stóð en bændur og kvikmyndagerðarmenn lögðust á eitt til að gera myndina að veruleika. 23. maí 2015 11:00 Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Verðlaunamyndin Hrútar, í leikstjórn Gríms Hákonarsonar, var frumsýnd í Háskólabíói í kvöld. Kvikmyndin vann á dögunum til Un Cartain Regard verðlaunanna í samnefndum flokki á kvikmyndahátíðinni í Cannes en það er í fyrsta sinn í 68 ára sögu keppninnar sem íslensk kvikmynd í fullri lengd vinnur til verðlauna á hátíðinni. Myndin fer í almennar sýningar á morgun. Andri Marinó, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, tók myndir af bíógestum í kvöld. Meðal þeirra sem sóttu sýninguna var Ingvar E. Sigurðsson, Guðni Ágústsson, Vigdís Hauksdóttir, Sigríður Thorlacius og fleiri. Myndirnar má finna í albúminu hér fyrir neðan. Hér má sjá stiklu úr kvikmyndinni.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hrútar vinna til Un Certain Regard verðlaunanna á Cannes Fyrsta íslenska kvikmyndin í fullri lengd sem vinnur til verðlauna á hátíðinni. 23. maí 2015 17:49 Hrútar frumsýnd á Íslandi í kvöld Verðlaunamyndin Hrútar verður frumsýnd hér á landi norður í Reykjadal í kvöld. Stöð tvö hitti sigurreifa menn á Reykjavíkurflugvelli í dag. 25. maí 2015 19:30 Sögulegir Hrútar í Cannes Kvikmyndahatíðin í Cannes er haldin 13 – 24 maí þetta árið og er þetta 68 skiptið sem þessi virta hátíð er haldin. Íslendingar settu mark sitt á hátíðina í ár en í fyrsta sinn í 22 ár var íslensk mynd í aðalprógrammi hátíðarinnar, myndin Hrútar eftir Grím Hákonarson. 22. maí 2015 09:31 Hrútar fá frábæra dóma í erlendum miðlum Dómar erlendu pressunnar um mynd Gríms Hákonarsonar eru afar jákvæðir. 18. maí 2015 11:15 Kindurnar með hreinum ólíkindum Hrútar, kvikmynd Gríms Hákonarsonar, umturnaði Bárðardal á meðan á tökum stóð en bændur og kvikmyndagerðarmenn lögðust á eitt til að gera myndina að veruleika. 23. maí 2015 11:00 Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Hrútar vinna til Un Certain Regard verðlaunanna á Cannes Fyrsta íslenska kvikmyndin í fullri lengd sem vinnur til verðlauna á hátíðinni. 23. maí 2015 17:49
Hrútar frumsýnd á Íslandi í kvöld Verðlaunamyndin Hrútar verður frumsýnd hér á landi norður í Reykjadal í kvöld. Stöð tvö hitti sigurreifa menn á Reykjavíkurflugvelli í dag. 25. maí 2015 19:30
Sögulegir Hrútar í Cannes Kvikmyndahatíðin í Cannes er haldin 13 – 24 maí þetta árið og er þetta 68 skiptið sem þessi virta hátíð er haldin. Íslendingar settu mark sitt á hátíðina í ár en í fyrsta sinn í 22 ár var íslensk mynd í aðalprógrammi hátíðarinnar, myndin Hrútar eftir Grím Hákonarson. 22. maí 2015 09:31
Hrútar fá frábæra dóma í erlendum miðlum Dómar erlendu pressunnar um mynd Gríms Hákonarsonar eru afar jákvæðir. 18. maí 2015 11:15
Kindurnar með hreinum ólíkindum Hrútar, kvikmynd Gríms Hákonarsonar, umturnaði Bárðardal á meðan á tökum stóð en bændur og kvikmyndagerðarmenn lögðust á eitt til að gera myndina að veruleika. 23. maí 2015 11:00