Aðeins níu leikmenn komu að fleiri mörkum en Gylfi í ensku úrvalsdeildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. maí 2015 21:45 Gylfi fékk frí í lokaleik tímabilsins. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson er í 10.-12. sæti yfir þá leikmenn sem komu að flestum mörkum í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Gylfi, sem gekk í raðir Swansea City frá Tottenham síðastliðið sumar, skoraði sjö mörk fyrir velska liðið í úrvalsdeildinni í vetur og gaf auk þess 10 stoðsendingar á samherja sína. Íslenski landsliðsmaðurinn kom því samtals að 17 mörkum Swansea í deildinni en tveir aðrir leikmenn komu einnig að 17 mörkum sinna liða í vetur; Wayne Rooney, sem gerði 12 mörk og átti fimm stoðsendingar fyrir Manchester United, og Arsenal-maðurinn Oliver Giroud sem skoraði 14 mörk og lagði þrjú til viðbótar upp.Agüero fékk gullskóinn fyrir mörkin 26 sem hann skoraði í vetur.vísir/gettySergio Agüero, markakóngur deildarinnar, er einnig efstur ef mörk og stoðsendingar eru lagðar saman en Argentínumaðurinn skoraði 26 mörk og gaf fyrir átta stoðsendingar fyrir silfurlið Manchester City. Harry Kane kemur næstur en hann kom að 25 mörkum Tottenham í deildinni. Kane, sem sló svo eftirminnilega í gegn í vetur, kom alls að 43,1% marka Spurs í deildinni. Alexis Sánchez vermir 3. sætið en Chile-maðurinn skoraði 16 mörk og lagði átta upp fyrir félaga sína á sínu fyrsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Næstir koma svo Chelsea-mennirnir Diego Costa og Eden Hazard og Charlie Austin sem komu allir að 23 mörkum í vetur. Austin var allt í öllu hjá botnliði QPR en hann kom að 54,8% marka liðsins í vetur.Harry Kane kom að nær helmingi marka Tottenham í deildinni í vetur.vísir/gettyÞessir komu að flestum mörkum í ensku úrvalsdeildinni (mörk+stoðsendingar): 1. Sergio Agüero, Man City - 34 (26+8) 2. Harry Kane, Tottenham - 25 (21+4) 3. Alexis Sánchez, Arsenal - 24 (16+8) 4.-6. Diego Costa, Chelsea - 23 (20+3) 4.-6. Charlie Austin, QPR - 23 (18+5) 4.-6. Eden Hazard, Chelsea - 23 (14+9) 7. Cesc Fábregas, Chelsea - 21 (3+18) 8. David Silva, Man City - 19 (12+7) 9. Santi Cazorla, Arsenal - 18 (7+11)Lék Charlie Austin sinn síðasta leik fyrir QPR í dag?vísir/getty10.-12. Oliver Giroud, Arsenal - 17 (14+3) 10.-12. Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea City - 17 (7+10) 10.-12. Wayne Rooney, Man Utd - 17 (12+5) 13. Nacer Chadli, Tottenham - 16 (11+5) 14.-18. Christian Benteke 15 (13+2) 14.-18. Danny Ings 15 (11+4) 14.-18. Romelu Lukaku 15 (10+5) 14.-18. Jordan Henderson 15 (6+9) 14.-18. Saido Berahino 15 (14+1) Enski boltinn Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson er í 10.-12. sæti yfir þá leikmenn sem komu að flestum mörkum í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Gylfi, sem gekk í raðir Swansea City frá Tottenham síðastliðið sumar, skoraði sjö mörk fyrir velska liðið í úrvalsdeildinni í vetur og gaf auk þess 10 stoðsendingar á samherja sína. Íslenski landsliðsmaðurinn kom því samtals að 17 mörkum Swansea í deildinni en tveir aðrir leikmenn komu einnig að 17 mörkum sinna liða í vetur; Wayne Rooney, sem gerði 12 mörk og átti fimm stoðsendingar fyrir Manchester United, og Arsenal-maðurinn Oliver Giroud sem skoraði 14 mörk og lagði þrjú til viðbótar upp.Agüero fékk gullskóinn fyrir mörkin 26 sem hann skoraði í vetur.vísir/gettySergio Agüero, markakóngur deildarinnar, er einnig efstur ef mörk og stoðsendingar eru lagðar saman en Argentínumaðurinn skoraði 26 mörk og gaf fyrir átta stoðsendingar fyrir silfurlið Manchester City. Harry Kane kemur næstur en hann kom að 25 mörkum Tottenham í deildinni. Kane, sem sló svo eftirminnilega í gegn í vetur, kom alls að 43,1% marka Spurs í deildinni. Alexis Sánchez vermir 3. sætið en Chile-maðurinn skoraði 16 mörk og lagði átta upp fyrir félaga sína á sínu fyrsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Næstir koma svo Chelsea-mennirnir Diego Costa og Eden Hazard og Charlie Austin sem komu allir að 23 mörkum í vetur. Austin var allt í öllu hjá botnliði QPR en hann kom að 54,8% marka liðsins í vetur.Harry Kane kom að nær helmingi marka Tottenham í deildinni í vetur.vísir/gettyÞessir komu að flestum mörkum í ensku úrvalsdeildinni (mörk+stoðsendingar): 1. Sergio Agüero, Man City - 34 (26+8) 2. Harry Kane, Tottenham - 25 (21+4) 3. Alexis Sánchez, Arsenal - 24 (16+8) 4.-6. Diego Costa, Chelsea - 23 (20+3) 4.-6. Charlie Austin, QPR - 23 (18+5) 4.-6. Eden Hazard, Chelsea - 23 (14+9) 7. Cesc Fábregas, Chelsea - 21 (3+18) 8. David Silva, Man City - 19 (12+7) 9. Santi Cazorla, Arsenal - 18 (7+11)Lék Charlie Austin sinn síðasta leik fyrir QPR í dag?vísir/getty10.-12. Oliver Giroud, Arsenal - 17 (14+3) 10.-12. Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea City - 17 (7+10) 10.-12. Wayne Rooney, Man Utd - 17 (12+5) 13. Nacer Chadli, Tottenham - 16 (11+5) 14.-18. Christian Benteke 15 (13+2) 14.-18. Danny Ings 15 (11+4) 14.-18. Romelu Lukaku 15 (10+5) 14.-18. Jordan Henderson 15 (6+9) 14.-18. Saido Berahino 15 (14+1)
Enski boltinn Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Sjá meira