Matur

Svona gerir þú beikonvafinn risabjórborgara

Stefán Árni Pálsson skrifar
The BBQ Pit Boys eru alveg með þetta.
The BBQ Pit Boys eru alveg með þetta. vísir
Hópurinn The BBQ Pit Boys kynnir til sögunnar magnaðan borgara sem kallast Beer Can Bacon Burger.

Borgarinn er ekki fyrir hjartveika, grænmetisætur eða kalóríulögguna eins og segir í lýsingunni. Hann er aðeins fyrir þá allra hörðustu.

Um er að ræða beikonvafinn risahamborgara, fylltur með grilluðum lauk, sveppum, grænum og rauðum pipar, tómötum, chili , beikonkurli, Roast beef og piparosti.

Hér að neðan má sjá myndskeið um gerð borgarans. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Viðburðir

Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.