Orlando Bloom á sérsmíðuðu BMW mótorhjóli Finnur Thorlacius skrifar 20. maí 2015 13:56 Leikarinn Orlando Bloom er veikur fyrir mótorhjólum og það helst BMW hjólum. Við tökur á kvikmynd fyrir nokkrum árum vann Orlando Bloom með Michael nokkrum Woolaway, en hann er eigandinn á breytingarfyrirtækinu Deus Ex Machina í Venice rétt hjá Los Angeles. Það fyrirtæki sérhæfir sig í að breyta mótorhjólum. Það var því næstum óumflýjanlegt að hann þyrfti að útvega Orlando Bloom eitt slíkt. Fyrir valinu varð BMW S 1000 R hjól. Þeir tveir urðu í kjölfarið ákaflega góðir vinir og í meðfylgjandi myndskeiði má sjá samband þeirra gegnum þetta sameiginlega áhugamál, sérsmíði hjólsins og akstur Orlando Bloom á hjólinu í Kaliforníu. Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent
Leikarinn Orlando Bloom er veikur fyrir mótorhjólum og það helst BMW hjólum. Við tökur á kvikmynd fyrir nokkrum árum vann Orlando Bloom með Michael nokkrum Woolaway, en hann er eigandinn á breytingarfyrirtækinu Deus Ex Machina í Venice rétt hjá Los Angeles. Það fyrirtæki sérhæfir sig í að breyta mótorhjólum. Það var því næstum óumflýjanlegt að hann þyrfti að útvega Orlando Bloom eitt slíkt. Fyrir valinu varð BMW S 1000 R hjól. Þeir tveir urðu í kjölfarið ákaflega góðir vinir og í meðfylgjandi myndskeiði má sjá samband þeirra gegnum þetta sameiginlega áhugamál, sérsmíði hjólsins og akstur Orlando Bloom á hjólinu í Kaliforníu.
Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent