Þátturinn í heild sinni: Sjálfstætt fólk í fjórtán ár Bjarki Ármannsson skrifar 31. maí 2015 23:40 Í kvöld var sérstakur, tæplega klukkustundar langur, þáttur af Sjálfstæðu fólki sýndur á Stöð 2. Farið var yfir fjórtán ára sögu þessa vinsæla þáttar, sem hlotið hefur fleiri verðlaun en flestir aðrir þættir í íslensku sjónvarpi. Í þættinum er brugðið upp mörgum ógleymanlegum brotum úr langri og litríkri sögu þáttanna sem hættu göngu sinni nú í vor. Þeir Steingrímur og Jón Ársæll hafa valið úr 445 þáttum á fjórtán ára ferli þáttarins brot af því allra besta en alla þættina tæki rúma tíu sólarhringa að sýna væru þeir sýndir í einni lotu. Hér í spilaranum fyrir ofan má sjá þáttinn í heild sinni. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Völdu það besta úr 445 þáttum af Sjálfstæðu fólki Lokaþáttur Sjálfstæðs fólks á Stöð 2 á sunnudag. Tæki rúma tíu sólarhringa að sýna alla þættina í einni lotu. 29. maí 2015 21:00 Sjálfstætt fólk hættir göngu sinni „Ég segi takk, takk fyrir að horfa,“ segir Jón Ársæll Þórðarson. 8. maí 2015 15:19 Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Í kvöld var sérstakur, tæplega klukkustundar langur, þáttur af Sjálfstæðu fólki sýndur á Stöð 2. Farið var yfir fjórtán ára sögu þessa vinsæla þáttar, sem hlotið hefur fleiri verðlaun en flestir aðrir þættir í íslensku sjónvarpi. Í þættinum er brugðið upp mörgum ógleymanlegum brotum úr langri og litríkri sögu þáttanna sem hættu göngu sinni nú í vor. Þeir Steingrímur og Jón Ársæll hafa valið úr 445 þáttum á fjórtán ára ferli þáttarins brot af því allra besta en alla þættina tæki rúma tíu sólarhringa að sýna væru þeir sýndir í einni lotu. Hér í spilaranum fyrir ofan má sjá þáttinn í heild sinni.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Völdu það besta úr 445 þáttum af Sjálfstæðu fólki Lokaþáttur Sjálfstæðs fólks á Stöð 2 á sunnudag. Tæki rúma tíu sólarhringa að sýna alla þættina í einni lotu. 29. maí 2015 21:00 Sjálfstætt fólk hættir göngu sinni „Ég segi takk, takk fyrir að horfa,“ segir Jón Ársæll Þórðarson. 8. maí 2015 15:19 Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Völdu það besta úr 445 þáttum af Sjálfstæðu fólki Lokaþáttur Sjálfstæðs fólks á Stöð 2 á sunnudag. Tæki rúma tíu sólarhringa að sýna alla þættina í einni lotu. 29. maí 2015 21:00
Sjálfstætt fólk hættir göngu sinni „Ég segi takk, takk fyrir að horfa,“ segir Jón Ársæll Þórðarson. 8. maí 2015 15:19