Ný kynslóð af Griswold-fjölskyldunni Stefán Árni Pálsson skrifar 9. júní 2015 22:00 Það er kominn nýr Chevy Chase. vísir Griswold-fjölskyldan er mætt aftur en í sumar kemur út myndin Vacation frá Warner Bros. Það muna flestir eftir myndunum með Chevy Chase en nú er komið að syni hans Rusty Griswold og fjölskyldu hans. Ed Helms, sem er þekktur fyrir sitt hlutverk í Hangover, fer með hlutverk Rusty. Það er síðan Christina Applegate sem leikur eiginkonu hans. Fyrsta myndin af þessari tegund kom út árið 1983 og hét hún einnig Vacation. Því næst komu út myndirnar Christmas Vacation, European Vacation og Vegas Vacation. Nú má sjá nýtt sýnishorn frá næstu mynd þar sem Rusty fer með fjölskyldu sína í ferðalag í ævintýragarðinn Walley World. Myndin verður frumsýnd 29. júlí. Bíó og sjónvarp Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Griswold-fjölskyldan er mætt aftur en í sumar kemur út myndin Vacation frá Warner Bros. Það muna flestir eftir myndunum með Chevy Chase en nú er komið að syni hans Rusty Griswold og fjölskyldu hans. Ed Helms, sem er þekktur fyrir sitt hlutverk í Hangover, fer með hlutverk Rusty. Það er síðan Christina Applegate sem leikur eiginkonu hans. Fyrsta myndin af þessari tegund kom út árið 1983 og hét hún einnig Vacation. Því næst komu út myndirnar Christmas Vacation, European Vacation og Vegas Vacation. Nú má sjá nýtt sýnishorn frá næstu mynd þar sem Rusty fer með fjölskyldu sína í ferðalag í ævintýragarðinn Walley World. Myndin verður frumsýnd 29. júlí.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein