Jón Ólafsson: Þarf sterkt réttarkerfi til að geta keppt við Pepsi og Coca-Cola Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. júní 2015 12:16 Jón Ólafsson, forstjóri Icelandic Water Holdings, fagnar niðurstöðunni. Vísir/Arnþór/Anton Hæstiréttur snéri í gær við dómi Héraðsdóms Reykjavíkur og féllst á kröfu Icelandic Water Holdings hf. um að fyrirtækinu Iceland Glacier Wonders ehf. yrði gert að fella úr firmaheiti sínu vörumerki Icelandic Wather Holdings, ICELAND GLACIER. Vísir fjallaði um málið í gær. Lovísa Jónsdóttir, hugverkalögfræðingur hjá Tego, hafði samband við Vísi í morgun. Minnti hún á að Icelandic Water Holdings hefði lagt aðaláherslu á kröfu um að Iceland Glacier Wonders fengi ekki að nota vörumerkið ICELAND GLACIER. Því liti fyrirtækið á niðurstöðu gærdagsins sem sigur. Féllst Hæstiréttur þannig á að ruglingshætta væri milli firmaheitisins og skráðs vörumerkis Icelandic Water Holdings, ICELAND GLACIER, þar sem hætta væri á að tengsl væru með fyrirtækjunum. Var Iceland Glacier Wonders ehf. því bannað að nota auðkennið ICELAND GLACIER í firmaheiti sínu og gert að afmá það að viðlögðum dagsektum. Iceland Water Holdings hf. hafði einnig áfrýjað dómi héraðsdóms þar sem fellt var úr gildi lögbann sýslumanns við notkun Iceland Glacier Wonders ehf. á auðkenninu ICELAND GLACIER, þ.m.t. á kynningarefni og vatnsflöskum. Taldi Hæstiréttur að ekki væri hætta á ruglingi milli auðkennisins ICELAND GLACIER og vara Iceland Glacier Wonders ehf. þar sem félagið notaði einnig annað vörumerki, SNO, með áberandi hætti. Var dómur héraðsdóms því staðfestur.Málskostnaður á víxl Iceland Water Holdings þarf að greiða 500 þúsund krónur vegna málskostnaðar í lögbannsmálinu en Icelandic Glacier Wonders 1200 þúsund krónur í hinu málinu. Iceland Glacier Wonders ehf. þarf að breyta heiti sínu og þar af leiðandi umbúðum sínum þar sem nafnið kemur fram að sögn Jóns Ólafssonar. „Við fögnum því að íslenskt réttarkerfi virðist í auknu mæli viðurkenna mikilvægi þess að vernda íslensk vörumerki, koma í veg fyrir misnotkun á hugverkaréttindum og styðja við ný fyrirtæki. Aðeins með sterkt réttarkerfi heima fyrir getum við byggt upp nægjanlega sterk fyrirtæki til að geta keppt við alþjóðleg fyrirtæki á borð við Nestle, Pepsi og Coca-Cola,“ segir Jón Ólafsson í fréttatilkynningu frá Iceland Water Holdings hf. „Þessi dómur er því mikið fagnaðarefni enda hefur notkun samkeppnisaðila okkar á þessu firmaheiti skapað rugling þar sem vörur hans hafa ranglega verið tengdar við Iceland Water Holdings hf. Því mun vonandi linna nú. Ég er mjög ánægður með þessa niðurstöðu“. Tengdar fréttir Jón Ólafsson tapar lögbannsmáli í Hæstarétti Fyrirtækið Iceland Glacier Wonders fær að nota vörumerkið „Iceland Glacier.“ 4. júní 2015 19:22 Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
Hæstiréttur snéri í gær við dómi Héraðsdóms Reykjavíkur og féllst á kröfu Icelandic Water Holdings hf. um að fyrirtækinu Iceland Glacier Wonders ehf. yrði gert að fella úr firmaheiti sínu vörumerki Icelandic Wather Holdings, ICELAND GLACIER. Vísir fjallaði um málið í gær. Lovísa Jónsdóttir, hugverkalögfræðingur hjá Tego, hafði samband við Vísi í morgun. Minnti hún á að Icelandic Water Holdings hefði lagt aðaláherslu á kröfu um að Iceland Glacier Wonders fengi ekki að nota vörumerkið ICELAND GLACIER. Því liti fyrirtækið á niðurstöðu gærdagsins sem sigur. Féllst Hæstiréttur þannig á að ruglingshætta væri milli firmaheitisins og skráðs vörumerkis Icelandic Water Holdings, ICELAND GLACIER, þar sem hætta væri á að tengsl væru með fyrirtækjunum. Var Iceland Glacier Wonders ehf. því bannað að nota auðkennið ICELAND GLACIER í firmaheiti sínu og gert að afmá það að viðlögðum dagsektum. Iceland Water Holdings hf. hafði einnig áfrýjað dómi héraðsdóms þar sem fellt var úr gildi lögbann sýslumanns við notkun Iceland Glacier Wonders ehf. á auðkenninu ICELAND GLACIER, þ.m.t. á kynningarefni og vatnsflöskum. Taldi Hæstiréttur að ekki væri hætta á ruglingi milli auðkennisins ICELAND GLACIER og vara Iceland Glacier Wonders ehf. þar sem félagið notaði einnig annað vörumerki, SNO, með áberandi hætti. Var dómur héraðsdóms því staðfestur.Málskostnaður á víxl Iceland Water Holdings þarf að greiða 500 þúsund krónur vegna málskostnaðar í lögbannsmálinu en Icelandic Glacier Wonders 1200 þúsund krónur í hinu málinu. Iceland Glacier Wonders ehf. þarf að breyta heiti sínu og þar af leiðandi umbúðum sínum þar sem nafnið kemur fram að sögn Jóns Ólafssonar. „Við fögnum því að íslenskt réttarkerfi virðist í auknu mæli viðurkenna mikilvægi þess að vernda íslensk vörumerki, koma í veg fyrir misnotkun á hugverkaréttindum og styðja við ný fyrirtæki. Aðeins með sterkt réttarkerfi heima fyrir getum við byggt upp nægjanlega sterk fyrirtæki til að geta keppt við alþjóðleg fyrirtæki á borð við Nestle, Pepsi og Coca-Cola,“ segir Jón Ólafsson í fréttatilkynningu frá Iceland Water Holdings hf. „Þessi dómur er því mikið fagnaðarefni enda hefur notkun samkeppnisaðila okkar á þessu firmaheiti skapað rugling þar sem vörur hans hafa ranglega verið tengdar við Iceland Water Holdings hf. Því mun vonandi linna nú. Ég er mjög ánægður með þessa niðurstöðu“.
Tengdar fréttir Jón Ólafsson tapar lögbannsmáli í Hæstarétti Fyrirtækið Iceland Glacier Wonders fær að nota vörumerkið „Iceland Glacier.“ 4. júní 2015 19:22 Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
Jón Ólafsson tapar lögbannsmáli í Hæstarétti Fyrirtækið Iceland Glacier Wonders fær að nota vörumerkið „Iceland Glacier.“ 4. júní 2015 19:22