Volkswagen Golf tekur á flug í Bandaríkjunum Finnur Thorlacius skrifar 4. júní 2015 11:33 Sjöunda kynslóð Volkswagen Golf. Volkswagen hefur átt bágt með sölu bíla sinna í Bandaríkjunum á undanförnum árum og salan í fyrra minnkaði frá árinu 2013 þrátt fyrir aukna bílasölu í landinu. Í nýliðnum maí jókst loks sala Volkswagen í Bandaríkjunum og á mikil aukning í sölu Volkswagen Golf þar stærstan þátt. Það sem af er liðið ári hefur salan á hinni nýju og sjöundu kynslóð Golf þrefaldast frá fyrra ári. Fyrstu 5 mánuðina í fyrra seldust aðeins 8.941 Golf en á fyrstu 5 mánuðum þessa árs eru þeir orðnir 24.579 og salan fer stigvaxandi. Hún var innan við 4.000 bílar í febrúar en í maí seldust 6.300. Volkswagen þarf reyndar að bjóða fleiri bíla á Bandaríkjamarkaði sem höfða til landans þar og þá sárvantar jeppa og jepplinga sem seljast eins og heitar lummur þar vestra um þessar mundir. Volkswagen er að smíða þriggja raða sæta jeppa sem ætlaður verður sérstaklega fyrir Bandaríkjamarkað, en eitthvað er þó í komu hans. Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent
Volkswagen hefur átt bágt með sölu bíla sinna í Bandaríkjunum á undanförnum árum og salan í fyrra minnkaði frá árinu 2013 þrátt fyrir aukna bílasölu í landinu. Í nýliðnum maí jókst loks sala Volkswagen í Bandaríkjunum og á mikil aukning í sölu Volkswagen Golf þar stærstan þátt. Það sem af er liðið ári hefur salan á hinni nýju og sjöundu kynslóð Golf þrefaldast frá fyrra ári. Fyrstu 5 mánuðina í fyrra seldust aðeins 8.941 Golf en á fyrstu 5 mánuðum þessa árs eru þeir orðnir 24.579 og salan fer stigvaxandi. Hún var innan við 4.000 bílar í febrúar en í maí seldust 6.300. Volkswagen þarf reyndar að bjóða fleiri bíla á Bandaríkjamarkaði sem höfða til landans þar og þá sárvantar jeppa og jepplinga sem seljast eins og heitar lummur þar vestra um þessar mundir. Volkswagen er að smíða þriggja raða sæta jeppa sem ætlaður verður sérstaklega fyrir Bandaríkjamarkað, en eitthvað er þó í komu hans.
Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent