Seðlabankinn varar ríkisstjórnina við of mikilli útgjaldaukningu ingvar haraldsson skrifar 10. júní 2015 11:02 Már Guðmundsson seðlabankastjóri. vísir/vilhelm Peningastefnunefnd Seðlabankans varar stjórnvöld við því að skapa of mikla þenslu í hagkerfinu með vexti ríkisútgjalda. Verði það raunin gæti Seðlabankinn þurft að bregðast við. Í yfirlýsingu er bent á að aðgerðir ríkisstjórnarinnar til að liðka fyrir kjarasamningum séu ófjármagnaðar og munu auka ríkisútgjöld og draga úr skatttekjum. Þær muni að öðru óbreyttu í draga úr aðhaldi í ríkisfjármálum. Tekjur ríkisins af nauðasamningum slitabúa föllnu bankanna gætu numið 500 til 700 milljörðum króna að mati Sigurðar Hannessonar, varaformanns framkvæmdahóps um afnám hafa, líkt og fram kom í Markaðnum í dag. Seðlabankinn varar við því að því fé verði með þeim hætti að það muni auka á spennu í þjóðarbúskapnum með því að virkja peningamagn sem hingað til hafi verið óvirkt. „Peningastefnunefndin mun fylgjast grannt með framvindunni og grípa til viðeigandi aðgerða til mótvægis ef þörf krefur,“ segir í yfirlýsingu nefndarinnar. Már Guðmundsson seðlabankastjóri sagði þó á fundi þar sem vaxtákvörðun nefndarinnar var rökstudd að ekki væri ástæða til að ætla annað en að það fé sem kynni að falla ríkissjóði í skaut við losun hafta yrði nýtt til að grynnka á skuldum ríkisins. Engu síður myndi Seðlabankinn fylgjast vel með þróun mála áfram. Óákveðið hve mikið verður hækkað næst Seðlabankinn hækkaði stýrivexti um 0,5 prósentustig í 5 prósent í morgun. Í yfirlýsingu peningastefnunefndar kom einnig fram að von væri á frekari vaxtahækkunum í ágúst og á næstu misserum til að viðhalda verðstöðugleika. Már sagði á fundi að hve miklar hækkanirnar yrðu og á hvaða tímapunkti þær kæmu fram myndi m.a. velt á að hve miklu leyti launahækkanir í nýlegum kjarasamningum myndu skila sér út í verðlag og hve miklar launahækkanir yrði samið um í kjaraviðræðum sem enn standa yfir. Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
Peningastefnunefnd Seðlabankans varar stjórnvöld við því að skapa of mikla þenslu í hagkerfinu með vexti ríkisútgjalda. Verði það raunin gæti Seðlabankinn þurft að bregðast við. Í yfirlýsingu er bent á að aðgerðir ríkisstjórnarinnar til að liðka fyrir kjarasamningum séu ófjármagnaðar og munu auka ríkisútgjöld og draga úr skatttekjum. Þær muni að öðru óbreyttu í draga úr aðhaldi í ríkisfjármálum. Tekjur ríkisins af nauðasamningum slitabúa föllnu bankanna gætu numið 500 til 700 milljörðum króna að mati Sigurðar Hannessonar, varaformanns framkvæmdahóps um afnám hafa, líkt og fram kom í Markaðnum í dag. Seðlabankinn varar við því að því fé verði með þeim hætti að það muni auka á spennu í þjóðarbúskapnum með því að virkja peningamagn sem hingað til hafi verið óvirkt. „Peningastefnunefndin mun fylgjast grannt með framvindunni og grípa til viðeigandi aðgerða til mótvægis ef þörf krefur,“ segir í yfirlýsingu nefndarinnar. Már Guðmundsson seðlabankastjóri sagði þó á fundi þar sem vaxtákvörðun nefndarinnar var rökstudd að ekki væri ástæða til að ætla annað en að það fé sem kynni að falla ríkissjóði í skaut við losun hafta yrði nýtt til að grynnka á skuldum ríkisins. Engu síður myndi Seðlabankinn fylgjast vel með þróun mála áfram. Óákveðið hve mikið verður hækkað næst Seðlabankinn hækkaði stýrivexti um 0,5 prósentustig í 5 prósent í morgun. Í yfirlýsingu peningastefnunefndar kom einnig fram að von væri á frekari vaxtahækkunum í ágúst og á næstu misserum til að viðhalda verðstöðugleika. Már sagði á fundi að hve miklar hækkanirnar yrðu og á hvaða tímapunkti þær kæmu fram myndi m.a. velt á að hve miklu leyti launahækkanir í nýlegum kjarasamningum myndu skila sér út í verðlag og hve miklar launahækkanir yrði samið um í kjaraviðræðum sem enn standa yfir.
Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira