„Partýið er að byrja aftur“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. júní 2015 09:48 Hjálmar Gíslason, stofnandi og framkvæmdastjóri DataMarket. Vísir/Valli Hjálmar Gíslason, stofnandi og framkvæmdastjóri DataMarket, segist skynja það að margir Íslendingar hlakki til næstu bólu. Enginn virðist velta nægilega vel fyrir sér hvernig eigi að koma í veg fyrir að hún endi með kunnuglegum hætti. Væntanlega þarf að minna fæsta Íslendinga á fall íslensku bankanna haustið 2008 með tilheyrandi falli krónunnar, hækkun á lánum og þar langt fram eftir götunum. „Það sem skelfdi mig samt var að það var eins og marga hlakkaði til næstu bólu, og enginn að velta of mikið fyrir sér hvernig ætti að koma í veg fyrir að hún endi eins og síðast.“ Hjálmar minnir á að um bólu sé að ræða sem eigi að blása upp með stórframkvæmdum. „Það hefur ekkert gerst sem tala má um sem sjálfbæra eða langtíma uppsveiflu. Ferðaiðnaðurinn gæti verið undantekning ef gripið er til ráðstafana til að ráða við núverandi fjölda áður en bakslag kemur í ímyndina, en ferðamannaiðnaður byggir á ósérhæfðum og láglaunuðum störfum.“ Að öðru leyti hafi fjölbreytnin í hagkerfinu ekkert aukist og jafnvel minnkað. „enda ekki aðlaðandi að fjárfesta í öðru en orku-, útgerðar- eða ferðatengdum verkefnum eins og staðan er og hefur verið. Og það er verið að selja bankana, þar sem mikill hljómgrunnur virðist fyrir því að handstýra þeim (aftur) í eigu innlendra aðila sem hafa aldrei rekið banka áður. Sumir tala svo jafnvel um vaxtamunarviðskipti,“ segir Hjálmar áhyggjufullur. Hann spyr í lokin á færslu sinni hvort einhver geti stafað 2003? „Gleyma menn öllu á 12 árum? Núna er tíminn til að staldra við, hugsa og vanda sig.“Ég skynjaði það sterkt á Íslandi síðustu vikur að "partíið er að byrja aftur", enda líta hagvísarnir flestir vel út...Posted by Hjalmar Gislason on Sunday, June 28, 2015 Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
Hjálmar Gíslason, stofnandi og framkvæmdastjóri DataMarket, segist skynja það að margir Íslendingar hlakki til næstu bólu. Enginn virðist velta nægilega vel fyrir sér hvernig eigi að koma í veg fyrir að hún endi með kunnuglegum hætti. Væntanlega þarf að minna fæsta Íslendinga á fall íslensku bankanna haustið 2008 með tilheyrandi falli krónunnar, hækkun á lánum og þar langt fram eftir götunum. „Það sem skelfdi mig samt var að það var eins og marga hlakkaði til næstu bólu, og enginn að velta of mikið fyrir sér hvernig ætti að koma í veg fyrir að hún endi eins og síðast.“ Hjálmar minnir á að um bólu sé að ræða sem eigi að blása upp með stórframkvæmdum. „Það hefur ekkert gerst sem tala má um sem sjálfbæra eða langtíma uppsveiflu. Ferðaiðnaðurinn gæti verið undantekning ef gripið er til ráðstafana til að ráða við núverandi fjölda áður en bakslag kemur í ímyndina, en ferðamannaiðnaður byggir á ósérhæfðum og láglaunuðum störfum.“ Að öðru leyti hafi fjölbreytnin í hagkerfinu ekkert aukist og jafnvel minnkað. „enda ekki aðlaðandi að fjárfesta í öðru en orku-, útgerðar- eða ferðatengdum verkefnum eins og staðan er og hefur verið. Og það er verið að selja bankana, þar sem mikill hljómgrunnur virðist fyrir því að handstýra þeim (aftur) í eigu innlendra aðila sem hafa aldrei rekið banka áður. Sumir tala svo jafnvel um vaxtamunarviðskipti,“ segir Hjálmar áhyggjufullur. Hann spyr í lokin á færslu sinni hvort einhver geti stafað 2003? „Gleyma menn öllu á 12 árum? Núna er tíminn til að staldra við, hugsa og vanda sig.“Ég skynjaði það sterkt á Íslandi síðustu vikur að "partíið er að byrja aftur", enda líta hagvísarnir flestir vel út...Posted by Hjalmar Gislason on Sunday, June 28, 2015
Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira