Lauf forks í sókn Samúel Karl Ólason skrifar 28. júní 2015 17:15 Á þessari ljósmynd Arnolds Björnssonar af forystusveit Bláa lóns þrautarinnar má sjá að Lauf gafflar eru í miklum meirihluta. Nýsköpunarfyrirtækið Lauf forks hf. lauk í síðastliðinni viku hlutafjáraukningu að andvirði ríflega hundrað milljónir króna. Því fjármagni er ætlað að standa undir stóraukinni markaðssókn og vöruþróun. Lauf forks hannar, framleiðir og selur léttasta reiðhjólademparagaffal í heimi samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu. Nú þegar hefur Lauf forks gert samninga við dreifingaraðila í ríflega 30 löndum og selur jafnframt beint til hjólreiðamanna og keppnisaðila um allan heim. „Fjallahjólagaffall fyrirtækisins, Lauf Trail Racer, öðlast jafnt og þétt viðurkenningu hjólaheimsins og hefur skilað verðlaunasætum í fjölda hjólakeppna hér heima og erlendis. Þess má geta að yfirgnæfandi meirihluti fremstu hjólreiðamanna í Bláa lóns þrautinni sem fór fram 13. júní sl. völdu að hjóla á gafflinum, þ.á.m. sigurvegararnir í kvenna- og karlaflokki, María Ögn Guðmundsdóttir og Daninn Sören Nissen, sem slógu bæði brautarmet í keppninni.“ Í byrjun júní var gengið frá samstarfssamningi við bandaríska hjólaframleiðandann Borealis Bikes um að fyrirtækið bjóði upp á nýjan „fatbike“ gaffal Lauf forks, sem valkost fyrir öll sín reiðhjól. „Þar er von og trú fyrirtækisins að þessi samningur ryðji brautina fyrir samstarf við aðra hjólaframleiðendur.“ Nú eru á fjórða tug gesta á Íslandi á vörukynningu Lauf forks. „Þar sem Lauf Carbonara gaffallinn verður formlega kynntur og önnur ný útgáfa demparagaffalsins, sem leynd hvílir enn yfir. Gestirnir eru blaðamenn helstu hjólatímarita og -vefsíða í heimi, auk dreifingaraðila víðs vegar að og fulltrúa tveggja hjólaframleiðenda. Þeim mun gefast kostur á að prófa vörurnar við kjöraðstæður í Þórsmörk, íshellinum í Langjökli.“ Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
Nýsköpunarfyrirtækið Lauf forks hf. lauk í síðastliðinni viku hlutafjáraukningu að andvirði ríflega hundrað milljónir króna. Því fjármagni er ætlað að standa undir stóraukinni markaðssókn og vöruþróun. Lauf forks hannar, framleiðir og selur léttasta reiðhjólademparagaffal í heimi samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu. Nú þegar hefur Lauf forks gert samninga við dreifingaraðila í ríflega 30 löndum og selur jafnframt beint til hjólreiðamanna og keppnisaðila um allan heim. „Fjallahjólagaffall fyrirtækisins, Lauf Trail Racer, öðlast jafnt og þétt viðurkenningu hjólaheimsins og hefur skilað verðlaunasætum í fjölda hjólakeppna hér heima og erlendis. Þess má geta að yfirgnæfandi meirihluti fremstu hjólreiðamanna í Bláa lóns þrautinni sem fór fram 13. júní sl. völdu að hjóla á gafflinum, þ.á.m. sigurvegararnir í kvenna- og karlaflokki, María Ögn Guðmundsdóttir og Daninn Sören Nissen, sem slógu bæði brautarmet í keppninni.“ Í byrjun júní var gengið frá samstarfssamningi við bandaríska hjólaframleiðandann Borealis Bikes um að fyrirtækið bjóði upp á nýjan „fatbike“ gaffal Lauf forks, sem valkost fyrir öll sín reiðhjól. „Þar er von og trú fyrirtækisins að þessi samningur ryðji brautina fyrir samstarf við aðra hjólaframleiðendur.“ Nú eru á fjórða tug gesta á Íslandi á vörukynningu Lauf forks. „Þar sem Lauf Carbonara gaffallinn verður formlega kynntur og önnur ný útgáfa demparagaffalsins, sem leynd hvílir enn yfir. Gestirnir eru blaðamenn helstu hjólatímarita og -vefsíða í heimi, auk dreifingaraðila víðs vegar að og fulltrúa tveggja hjólaframleiðenda. Þeim mun gefast kostur á að prófa vörurnar við kjöraðstæður í Þórsmörk, íshellinum í Langjökli.“
Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira