Starfsmönnum WOW air fjölgað um allt að tvö hundruð á næstu misserum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. júní 2015 13:13 WOW air fjölgaði nýlega flugleiðum sínum og flýgur nú meðal annars til Bandaríkjanna. vísir/vilhelm Flugfélagið WOW air auglýsir í Fréttablaðinu í dag eftir 50 nýjum flugmönnum til starfa. Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi fyrirtækisins, segir í samtali við Vísi að fjölgun flugmanna sé liður í stækkun flugfélagsins sem hefur nýhafið flug til dæmis til Bandaríkjanna og Dublin. „Nú starfa hjá okkur um þrjátíu flugmenn svo þetta er mikil fjölgun. Þetta ætti að vera gott tækifæri fyrir íslenska flugmenn sem margir hverjir þurfa að starfa erlendis hluta úr ári vegna þess að ekki hefur verið nægt starfsframboð hér á landi,“ segir Svanhvít. 150 flugliðar starfa auk þess hjá WOW, þar af eru 48 sem ráðnir voru inn fyrir sumarvertíðina í ár. Svanhvít segir að viðbúið sé að flugfélagið þurfi að bæta við sig allt að 200 starfsmönnum á næstu misserum; þeim 50 flugmönnum sem auglýst er eftir í dag auk flugliða. WOW rekur núna sex flugvélar. Félagið á tvær vélar en leigir hinar fjórar. Á næsta ári er ráðgert að bæta við þremur vélum í flotann, að sögn Svanhvítar. Tengdar fréttir Wow air flýgur beint til Montreal í byrjun næsta árs Wow air hyggst fjölga áfangastöðum í Norður-Ameríku á næsta ári. 29. maí 2015 11:30 Vélarbilun og þrumur töfðu flug hjá WOW Fjölmörgum flugvélum WOW air hefur seinkað um fleiri klukkustundir síðustu tvo daga. 4. júní 2015 07:00 WOW air byrjað að fljúga til Dublin Fyrsta ferðin í morgun. Flogið þrisvar í viku árið um kring. 2. júní 2015 15:12 WOW fundar vegna flugfreyju í flugi Ásmundar Einars „Þetta er mjög alvarlegt mál,“ segir Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafultrúi WOW Air. 20. maí 2015 12:21 WOW segir engan í áhöfn hafa brotið trúnað Tvennum sögum fer af því hvort Ásmundur Einar Daðason, þingmaður Framsóknarflokksins, hafi verið undir áhrifum áfengis eður ei þegar hann kastaði upp í flugi Wow Air til Washington nú á dögunum. 20. maí 2015 17:37 Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
Flugfélagið WOW air auglýsir í Fréttablaðinu í dag eftir 50 nýjum flugmönnum til starfa. Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi fyrirtækisins, segir í samtali við Vísi að fjölgun flugmanna sé liður í stækkun flugfélagsins sem hefur nýhafið flug til dæmis til Bandaríkjanna og Dublin. „Nú starfa hjá okkur um þrjátíu flugmenn svo þetta er mikil fjölgun. Þetta ætti að vera gott tækifæri fyrir íslenska flugmenn sem margir hverjir þurfa að starfa erlendis hluta úr ári vegna þess að ekki hefur verið nægt starfsframboð hér á landi,“ segir Svanhvít. 150 flugliðar starfa auk þess hjá WOW, þar af eru 48 sem ráðnir voru inn fyrir sumarvertíðina í ár. Svanhvít segir að viðbúið sé að flugfélagið þurfi að bæta við sig allt að 200 starfsmönnum á næstu misserum; þeim 50 flugmönnum sem auglýst er eftir í dag auk flugliða. WOW rekur núna sex flugvélar. Félagið á tvær vélar en leigir hinar fjórar. Á næsta ári er ráðgert að bæta við þremur vélum í flotann, að sögn Svanhvítar.
Tengdar fréttir Wow air flýgur beint til Montreal í byrjun næsta árs Wow air hyggst fjölga áfangastöðum í Norður-Ameríku á næsta ári. 29. maí 2015 11:30 Vélarbilun og þrumur töfðu flug hjá WOW Fjölmörgum flugvélum WOW air hefur seinkað um fleiri klukkustundir síðustu tvo daga. 4. júní 2015 07:00 WOW air byrjað að fljúga til Dublin Fyrsta ferðin í morgun. Flogið þrisvar í viku árið um kring. 2. júní 2015 15:12 WOW fundar vegna flugfreyju í flugi Ásmundar Einars „Þetta er mjög alvarlegt mál,“ segir Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafultrúi WOW Air. 20. maí 2015 12:21 WOW segir engan í áhöfn hafa brotið trúnað Tvennum sögum fer af því hvort Ásmundur Einar Daðason, þingmaður Framsóknarflokksins, hafi verið undir áhrifum áfengis eður ei þegar hann kastaði upp í flugi Wow Air til Washington nú á dögunum. 20. maí 2015 17:37 Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
Wow air flýgur beint til Montreal í byrjun næsta árs Wow air hyggst fjölga áfangastöðum í Norður-Ameríku á næsta ári. 29. maí 2015 11:30
Vélarbilun og þrumur töfðu flug hjá WOW Fjölmörgum flugvélum WOW air hefur seinkað um fleiri klukkustundir síðustu tvo daga. 4. júní 2015 07:00
WOW air byrjað að fljúga til Dublin Fyrsta ferðin í morgun. Flogið þrisvar í viku árið um kring. 2. júní 2015 15:12
WOW fundar vegna flugfreyju í flugi Ásmundar Einars „Þetta er mjög alvarlegt mál,“ segir Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafultrúi WOW Air. 20. maí 2015 12:21
WOW segir engan í áhöfn hafa brotið trúnað Tvennum sögum fer af því hvort Ásmundur Einar Daðason, þingmaður Framsóknarflokksins, hafi verið undir áhrifum áfengis eður ei þegar hann kastaði upp í flugi Wow Air til Washington nú á dögunum. 20. maí 2015 17:37