Sala bíla í júní jókst um 31,1% Finnur Thorlacius skrifar 1. júlí 2015 11:19 Bílasala hefur aukist umtalsvert á árinu, en eins og á síðustu árum er stór hluti sölunnar til bílaleiga. Sala á nýjum fólksbílum frá 1. til 30. júní jókst um 31,1% en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili voru 2.576 talsins. Þeir voru 1.965 í sama mánuði í fyrra. Er það aukning um 611 bíla. Aukning í nýskráningum frá 1. janúar til og með 30. júní miðað við sama tímabil á fyrra ári er 37,7% en samtals hafa verið nýskráðir 8.784 fólksbílar það sem af er ári, segir í frétt frá Bílgreinasambandinu. Sala bíla til bílaleiga og til almennings hefur aukist verulega á árinu. Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent
Sala á nýjum fólksbílum frá 1. til 30. júní jókst um 31,1% en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili voru 2.576 talsins. Þeir voru 1.965 í sama mánuði í fyrra. Er það aukning um 611 bíla. Aukning í nýskráningum frá 1. janúar til og með 30. júní miðað við sama tímabil á fyrra ári er 37,7% en samtals hafa verið nýskráðir 8.784 fólksbílar það sem af er ári, segir í frétt frá Bílgreinasambandinu. Sala bíla til bílaleiga og til almennings hefur aukist verulega á árinu.
Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent