Deron Williams orðinn leikmaður Dallas Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. júlí 2015 14:30 Williams verður liðsfélagi Dirk Nowitzki hjá Dallas. vísir/getty Leikstjórnandinn Deron Williams er genginn í raðir Dallas Mavericks frá Brooklyn Nets. Þetta eru góðar fréttir fyrir stuðningsmenn Dallas sem voru súrir eftir að miðherjinn DeAndre Jordan hætti við að semja við liðið eins og fjallað hefur verið um. Næsta tímabil verður það tólfta hjá Williams í NBA-deildinni en hann var valinn númer þrjú í nýliðavalinu 2005 af Utah Jazz. Williams, sem er 31 árs, lék með Utah til 2011 þegar honum var skipt til Brooklyn Nets, eða New Jersey Nets eins og liðið hét þá. Williams, sem var í menntaskóla í Texas, tekur við leikstjórnadastöðunni hjá Dallas af Rajon Rondo sem er farinn til Sacramento Kings. Dallas, sem féll úr leik fyrir Houston Rockets í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í vetur, teflir fram nokkuð breyttu liði á næsta tímabili en meðal leikmanna sem komnir eru til liðsins eru Wesley Matthews, Zaza Pachulia og Richard Jefferson, auk Williams. Williams hefur þrívegis verið valinn til þátttöku í Stjörnuleiknum auk þess sem hann var valinn í annað úrvalslið NBA 2008 og 2010. Þá vann leikstjórnandinn til gullverðlauna með bandaríska landsliðinu á Ólympíuleikunum 2008 og 2012. Williams er með 17,0 stig, 3,2 fráköst og 8,5 stoðsendingar að meðaltali í leik á ferlinum. Hann er einn fimm leikmanna sem eru að spila í NBA-deildinni í dag sem hafa skorað a.m.k. 12.000 stig og gefið 6000 stoðsendingar á ferlinum. Hinir eru Chris Paul, Kobe Bryant, Andre Miller og LeBron James.OFFICIAL: Join us in welcoming PG .@DeronWilliams to the Dallas Mavericks! http://t.co/wv5yhx5crj pic.twitter.com/nrpZWbDOYK— Dallas Mavericks (@dallasmavs) July 14, 2015 NBA Tengdar fréttir Jordan hættur við að fara til Dallas | Verður áfram hjá Clippers Hlutirnir eru oft fljótir að breytast í NBA-deildinni eins og kom í ljós í nótt þegar miðherjinn DeAndre Jordan ákvað að halda kyrru fyrir hjá Los Angeles Clippers. 9. júlí 2015 12:04 Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL Sport Fleiri fréttir Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Sjá meira
Leikstjórnandinn Deron Williams er genginn í raðir Dallas Mavericks frá Brooklyn Nets. Þetta eru góðar fréttir fyrir stuðningsmenn Dallas sem voru súrir eftir að miðherjinn DeAndre Jordan hætti við að semja við liðið eins og fjallað hefur verið um. Næsta tímabil verður það tólfta hjá Williams í NBA-deildinni en hann var valinn númer þrjú í nýliðavalinu 2005 af Utah Jazz. Williams, sem er 31 árs, lék með Utah til 2011 þegar honum var skipt til Brooklyn Nets, eða New Jersey Nets eins og liðið hét þá. Williams, sem var í menntaskóla í Texas, tekur við leikstjórnadastöðunni hjá Dallas af Rajon Rondo sem er farinn til Sacramento Kings. Dallas, sem féll úr leik fyrir Houston Rockets í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í vetur, teflir fram nokkuð breyttu liði á næsta tímabili en meðal leikmanna sem komnir eru til liðsins eru Wesley Matthews, Zaza Pachulia og Richard Jefferson, auk Williams. Williams hefur þrívegis verið valinn til þátttöku í Stjörnuleiknum auk þess sem hann var valinn í annað úrvalslið NBA 2008 og 2010. Þá vann leikstjórnandinn til gullverðlauna með bandaríska landsliðinu á Ólympíuleikunum 2008 og 2012. Williams er með 17,0 stig, 3,2 fráköst og 8,5 stoðsendingar að meðaltali í leik á ferlinum. Hann er einn fimm leikmanna sem eru að spila í NBA-deildinni í dag sem hafa skorað a.m.k. 12.000 stig og gefið 6000 stoðsendingar á ferlinum. Hinir eru Chris Paul, Kobe Bryant, Andre Miller og LeBron James.OFFICIAL: Join us in welcoming PG .@DeronWilliams to the Dallas Mavericks! http://t.co/wv5yhx5crj pic.twitter.com/nrpZWbDOYK— Dallas Mavericks (@dallasmavs) July 14, 2015
NBA Tengdar fréttir Jordan hættur við að fara til Dallas | Verður áfram hjá Clippers Hlutirnir eru oft fljótir að breytast í NBA-deildinni eins og kom í ljós í nótt þegar miðherjinn DeAndre Jordan ákvað að halda kyrru fyrir hjá Los Angeles Clippers. 9. júlí 2015 12:04 Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL Sport Fleiri fréttir Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Sjá meira
Jordan hættur við að fara til Dallas | Verður áfram hjá Clippers Hlutirnir eru oft fljótir að breytast í NBA-deildinni eins og kom í ljós í nótt þegar miðherjinn DeAndre Jordan ákvað að halda kyrru fyrir hjá Los Angeles Clippers. 9. júlí 2015 12:04