United staðfestir komu Schweinsteiger og Schneiderlin Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. júlí 2015 13:12 Mynd/Manchester United Manchester United hefur gengið frá kaupum á þeim Morgan Schneiderlin frá Southampton og Bastian Schweinsteiger frá Bayern München. Schweinsteiger yfirgefur nú Bayern eftir sautján ára dvöl hjá félaginu þar sem hann hefur unnið nánast alla titla sem félagið hefur keppt um. „Það kom aðeins til greina að yfirgefa Bayern München til að fara til Manchester United. Þetta er ný og spennandi áskorun fyrir mig. Enska deildin er sú erfiðasta í heimi og ég hlakka til að starfa með Louis van Gaal (knattspyrnustjóra) aftur,“ sagði Schweinsteiger í viðtali á heimasíðu United. Schweinsteiger, sem er þrítugur, átti eitt ár eftir af samningi sínum við Bayern sem seldi hann fyrir 14,4 milljónir punda, jafnvirði tæplegra þriggja milljarða króna. Schneiderlin, sem er 25 ára, var öllu dýrari en talið er að hann hafi kostað United um 25 milljónir punda, um 5,2 milljarða króna. Schneiderlin skrifaði undir fjögurra ára samning við félagið en þess má geta að United hefur þegar í sumar fest kaup á þeim Memphis Depay og Matteo Darmian. Enski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Bild: Schweinsteiger samdi við United Er sagður hafa skrifað undir þriggja ára samning við enska stórveldið. 10. júlí 2015 20:25 United og Bayern komast að samkomulagi um kaupverð Karl-Heinz Rummenigge hefur staðfest að FC Bayern og Manchester United hafi náð samkomulagi um kaupverð á Bastian Schweinsteiger. 11. júlí 2015 13:01 Schweinsteiger sendir stuðningsmönnum Bayern hjartnæm skilaboð Bastian Schweinsteiger hefur sent stuðningsmönnum FC Bayern skilaboð þar sem hann útskýrir ástæðu þess að hann yfirgefi FC Bayern og gangi til við Manchester United. 12. júlí 2015 16:27 United búið að ganga frá kaupum á Schneiderlin Franski miðjumaðurinn fór í læknisskoðun í Manchester í dag og flýgur til Bandaríkjannameð liðinu á morgun. 12. júlí 2015 21:44 Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Manchester United hefur gengið frá kaupum á þeim Morgan Schneiderlin frá Southampton og Bastian Schweinsteiger frá Bayern München. Schweinsteiger yfirgefur nú Bayern eftir sautján ára dvöl hjá félaginu þar sem hann hefur unnið nánast alla titla sem félagið hefur keppt um. „Það kom aðeins til greina að yfirgefa Bayern München til að fara til Manchester United. Þetta er ný og spennandi áskorun fyrir mig. Enska deildin er sú erfiðasta í heimi og ég hlakka til að starfa með Louis van Gaal (knattspyrnustjóra) aftur,“ sagði Schweinsteiger í viðtali á heimasíðu United. Schweinsteiger, sem er þrítugur, átti eitt ár eftir af samningi sínum við Bayern sem seldi hann fyrir 14,4 milljónir punda, jafnvirði tæplegra þriggja milljarða króna. Schneiderlin, sem er 25 ára, var öllu dýrari en talið er að hann hafi kostað United um 25 milljónir punda, um 5,2 milljarða króna. Schneiderlin skrifaði undir fjögurra ára samning við félagið en þess má geta að United hefur þegar í sumar fest kaup á þeim Memphis Depay og Matteo Darmian.
Enski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Bild: Schweinsteiger samdi við United Er sagður hafa skrifað undir þriggja ára samning við enska stórveldið. 10. júlí 2015 20:25 United og Bayern komast að samkomulagi um kaupverð Karl-Heinz Rummenigge hefur staðfest að FC Bayern og Manchester United hafi náð samkomulagi um kaupverð á Bastian Schweinsteiger. 11. júlí 2015 13:01 Schweinsteiger sendir stuðningsmönnum Bayern hjartnæm skilaboð Bastian Schweinsteiger hefur sent stuðningsmönnum FC Bayern skilaboð þar sem hann útskýrir ástæðu þess að hann yfirgefi FC Bayern og gangi til við Manchester United. 12. júlí 2015 16:27 United búið að ganga frá kaupum á Schneiderlin Franski miðjumaðurinn fór í læknisskoðun í Manchester í dag og flýgur til Bandaríkjannameð liðinu á morgun. 12. júlí 2015 21:44 Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Bild: Schweinsteiger samdi við United Er sagður hafa skrifað undir þriggja ára samning við enska stórveldið. 10. júlí 2015 20:25
United og Bayern komast að samkomulagi um kaupverð Karl-Heinz Rummenigge hefur staðfest að FC Bayern og Manchester United hafi náð samkomulagi um kaupverð á Bastian Schweinsteiger. 11. júlí 2015 13:01
Schweinsteiger sendir stuðningsmönnum Bayern hjartnæm skilaboð Bastian Schweinsteiger hefur sent stuðningsmönnum FC Bayern skilaboð þar sem hann útskýrir ástæðu þess að hann yfirgefi FC Bayern og gangi til við Manchester United. 12. júlí 2015 16:27
United búið að ganga frá kaupum á Schneiderlin Franski miðjumaðurinn fór í læknisskoðun í Manchester í dag og flýgur til Bandaríkjannameð liðinu á morgun. 12. júlí 2015 21:44
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn