„Það sérstaka við þessa mynd er að Balti var tilbúinn að ganga skrefinu lengra“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. júlí 2015 11:15 Baltasar Kormákur vildi hafa Everest sem raunverulegasta. vísir Kvikmyndaverið Universal sem framleiðir kvikmyndina Everest í leikstjórn Baltasars Kormáks birti í gær myndband á Youtube þar sem sýnt er á bak við tjöld við gerð myndarinnar. Í myndbandinu er rætt við Balta sem og nokkra af aðalleikurum myndarinnar, meðal annars þá Jake Gyllenhaal, Jason Clarke, Josh Brolin og Michael Kelly. „Baltasar vill að við upplifum allt og hann ýtti okkur í þá átt,“ segir Gyllenhaal. „Vinsamlegast ekki leika neitt. Það þýðir að við viljum hafa þetta sem raunverulegast,“ segir Baltasar um gerð myndarinnar. Þau skilaboð virðast hafa komist vel til skila til leikara myndarinnar: „Það sérstaka við þessa mynd er að Balti var tilbúinn að ganga skrefinu lengra. Hann sagði að við ætluðum að hafa þetta eins raunverulegt og mögulegt væri,“ segir Michael Kelly. Everest er stærsta mynd Baltasars til þessa en hún verður frumsýnd á opnunarhátíð kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum. Undanfarar Everest síðastliðin tvö ár eru kvikmyndin Gravity, sem vann sjö Óskarsverðlaun 2014, og Birdman, sem vann fern Óskarsverðlaun í ár. Í viðtali við Fréttablaðið í dag segir Balti það ekkert grin að koma á eftir þessum tveimur myndum: „Það er náttúrulega bara geðveikt. Tvær tilfinningar, jess! og hin, shit. Í annan stað á ég þetta skilið – en svo er ekkert grín að koma á eftir Birdman og Gravity. Það er enginn smá samanburður,” segir Baltasar og hlær. Tengdar fréttir Föstudagsviðtalið: Balti vill kynjakvóta Baltasar Kormákur var gestur Viktoríu Hermannsdóttur og Ólafar Skaftadóttur í Föstudagsviðtalinu. 24. júlí 2015 07:00 Guardian telur mynd Baltasars líklega til að fá Óskarstilnefningar Everest gæti gert góða hluti á verðlaunahátíðum. 21. júlí 2015 21:36 Everest verður opnunarmynd Feneyjahátíðarinnar Áður höfðu myndirnar Gravity og Birdman opnað hátíðina. 8. júlí 2015 12:57 Skjálftinn færði Everest aftur um níu mánuði Jarðskjálftinn sem skók Nepal í apríl síðastliðnum færði hæsta fjall heims um þrjá sentímetra í suðvestur. 16. júní 2015 11:00 Sjáðu fyrsta sýnishornið úr Everest eftir Baltasar Ný mynd Baltasars Kormáks, Everest, verður frumsýnd í september en nú má sjá fyrsta sýnishornið úr myndinni. 4. júní 2015 15:31 Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Kvikmyndaverið Universal sem framleiðir kvikmyndina Everest í leikstjórn Baltasars Kormáks birti í gær myndband á Youtube þar sem sýnt er á bak við tjöld við gerð myndarinnar. Í myndbandinu er rætt við Balta sem og nokkra af aðalleikurum myndarinnar, meðal annars þá Jake Gyllenhaal, Jason Clarke, Josh Brolin og Michael Kelly. „Baltasar vill að við upplifum allt og hann ýtti okkur í þá átt,“ segir Gyllenhaal. „Vinsamlegast ekki leika neitt. Það þýðir að við viljum hafa þetta sem raunverulegast,“ segir Baltasar um gerð myndarinnar. Þau skilaboð virðast hafa komist vel til skila til leikara myndarinnar: „Það sérstaka við þessa mynd er að Balti var tilbúinn að ganga skrefinu lengra. Hann sagði að við ætluðum að hafa þetta eins raunverulegt og mögulegt væri,“ segir Michael Kelly. Everest er stærsta mynd Baltasars til þessa en hún verður frumsýnd á opnunarhátíð kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum. Undanfarar Everest síðastliðin tvö ár eru kvikmyndin Gravity, sem vann sjö Óskarsverðlaun 2014, og Birdman, sem vann fern Óskarsverðlaun í ár. Í viðtali við Fréttablaðið í dag segir Balti það ekkert grin að koma á eftir þessum tveimur myndum: „Það er náttúrulega bara geðveikt. Tvær tilfinningar, jess! og hin, shit. Í annan stað á ég þetta skilið – en svo er ekkert grín að koma á eftir Birdman og Gravity. Það er enginn smá samanburður,” segir Baltasar og hlær.
Tengdar fréttir Föstudagsviðtalið: Balti vill kynjakvóta Baltasar Kormákur var gestur Viktoríu Hermannsdóttur og Ólafar Skaftadóttur í Föstudagsviðtalinu. 24. júlí 2015 07:00 Guardian telur mynd Baltasars líklega til að fá Óskarstilnefningar Everest gæti gert góða hluti á verðlaunahátíðum. 21. júlí 2015 21:36 Everest verður opnunarmynd Feneyjahátíðarinnar Áður höfðu myndirnar Gravity og Birdman opnað hátíðina. 8. júlí 2015 12:57 Skjálftinn færði Everest aftur um níu mánuði Jarðskjálftinn sem skók Nepal í apríl síðastliðnum færði hæsta fjall heims um þrjá sentímetra í suðvestur. 16. júní 2015 11:00 Sjáðu fyrsta sýnishornið úr Everest eftir Baltasar Ný mynd Baltasars Kormáks, Everest, verður frumsýnd í september en nú má sjá fyrsta sýnishornið úr myndinni. 4. júní 2015 15:31 Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Föstudagsviðtalið: Balti vill kynjakvóta Baltasar Kormákur var gestur Viktoríu Hermannsdóttur og Ólafar Skaftadóttur í Föstudagsviðtalinu. 24. júlí 2015 07:00
Guardian telur mynd Baltasars líklega til að fá Óskarstilnefningar Everest gæti gert góða hluti á verðlaunahátíðum. 21. júlí 2015 21:36
Everest verður opnunarmynd Feneyjahátíðarinnar Áður höfðu myndirnar Gravity og Birdman opnað hátíðina. 8. júlí 2015 12:57
Skjálftinn færði Everest aftur um níu mánuði Jarðskjálftinn sem skók Nepal í apríl síðastliðnum færði hæsta fjall heims um þrjá sentímetra í suðvestur. 16. júní 2015 11:00
Sjáðu fyrsta sýnishornið úr Everest eftir Baltasar Ný mynd Baltasars Kormáks, Everest, verður frumsýnd í september en nú má sjá fyrsta sýnishornið úr myndinni. 4. júní 2015 15:31