Touareg Hybrid tekinn úr sölu í BNA Finnur Thorlacius skrifar 7. ágúst 2015 16:03 Volkswagen Touareg. Volkswagen hefur dregið Touareg Hybrid jeppann úr sölu í Bandaríkjunum. Ekki bara seldist hann illa heldur var eyðsla hans lítið betri en hefbundin bensínútgáfa bílsins. Ennfremur stendur Bandaríkjamönnum til boða dísilútgáfa Touareg sem eyðir talsvert minna en Touareg Hybrid. Touareg Hybrid var 14.000 dollurum dýrari en hefbundin bensínútgáfa og kaupendur voru eðlilega ekki tilbúnir að greiða nálægt tveimur milljónum króna meira fyrir Hybrid bílinn, þó hann hafi rafmótora auk bensínvélar. Með öðrum 2016 árgerðum Touareg sem boðnir eru í Bandaríkjunum lækkar verðið um 2.000 dollara milli ára og því er hann kominn á mjög freistandi verð, eða 42.705 dollara sem samsvarar 5,7 milljónum króna. Auk þess er hann betur búinn en 2015 árgerðin og vel hlaðinn búnaði, meðal annars kælingu í framsætunum. Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent
Volkswagen hefur dregið Touareg Hybrid jeppann úr sölu í Bandaríkjunum. Ekki bara seldist hann illa heldur var eyðsla hans lítið betri en hefbundin bensínútgáfa bílsins. Ennfremur stendur Bandaríkjamönnum til boða dísilútgáfa Touareg sem eyðir talsvert minna en Touareg Hybrid. Touareg Hybrid var 14.000 dollurum dýrari en hefbundin bensínútgáfa og kaupendur voru eðlilega ekki tilbúnir að greiða nálægt tveimur milljónum króna meira fyrir Hybrid bílinn, þó hann hafi rafmótora auk bensínvélar. Með öðrum 2016 árgerðum Touareg sem boðnir eru í Bandaríkjunum lækkar verðið um 2.000 dollara milli ára og því er hann kominn á mjög freistandi verð, eða 42.705 dollara sem samsvarar 5,7 milljónum króna. Auk þess er hann betur búinn en 2015 árgerðin og vel hlaðinn búnaði, meðal annars kælingu í framsætunum.
Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent