Framkvæmdastjóri IKEA: „Hagnaðurinn var of mikill“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 19. ágúst 2015 20:56 „Þetta er ekkert gabb og ef þetta væri gabb þá er það lengsta gabb Íslandssögunnar,“ segir Þórarinn Ævarsson framkvæmdastjóri IKEA á Íslandi. IKEA tilkynnti í dag að verslunin hyggðist lækka verð á vörum sínum um 2,8%. Ástæðurnar fyrir lækkuninni segir fyrirtækið vera sterkari gjaldmiðill gagnvart evru, hagstæða kjarasamninga og aukna veltu tengda ferðamönnum. Viðbrögð stjórnenda annara fyrirtækja hafa verið mismunandi. Sumir segja aðgerðina ranga, aðrir fagna henni og enn aðrir segja þetta auglýsingabrellu. „Við lækkuðum verðin í fyrra líka, þá um fimm prósent og árið þar áður stóðu þau í stað. Ef lögmál markaðarins ráða einhverju hérna þá verða aðrir í sama geira að lækka verðin sín til að vera samkeppnishæf.“ Þórarinn var í viðtali hjá Gunnari Atla Gunnarssyni í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Þar nefnir hann meðal annars að hagnaður IKEA hafi verið of mikill að undanförnu. Lækkunin á verðunum skilar sér í því að IKEA verður af 200 milljónum króna. „Svona verður hagnaðurinn réttur. Eins og reksturinn var fyrir þessa ákvörðun þá vorum við að hagnast of mikið og þegar staðan er þannig erum við að gefa samkeppninni færi á að komast undir okkur í verði,“ segir Þórarinn. Viðtal Gunnars við Þórarinn má sjá hér að ofan. Tengdar fréttir Ætla að lækka vöruverð Framkvæmdastjóri IKEA skorar á aðrar verslanir að fylgja fordæmi þeirra. 19. ágúst 2015 10:34 Seðlabankastjóri trúir ekki á kraftaverk Þrátt fyrir mjög hagstæð skilyrði á mörgum sviðum efnahagslífsins telur seðlabankastjóri að kraftaverk þurfi til að koma í veg fyrir hækkun verðbólgu. 19. ágúst 2015 19:30 Ekkert verði úr fyrirhugaðri verðbólgu fylgi aðrir fordæmi IKEA "Ég vonast til að fleiri fylgi og annað hvort sleppi því að hækka eða lækki og þá mun þessi verðbólga sem Seðlabankinn spáði í morgun ekkert ganga eftir,“ segir Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA. 19. ágúst 2015 12:20 Mest lesið Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
„Þetta er ekkert gabb og ef þetta væri gabb þá er það lengsta gabb Íslandssögunnar,“ segir Þórarinn Ævarsson framkvæmdastjóri IKEA á Íslandi. IKEA tilkynnti í dag að verslunin hyggðist lækka verð á vörum sínum um 2,8%. Ástæðurnar fyrir lækkuninni segir fyrirtækið vera sterkari gjaldmiðill gagnvart evru, hagstæða kjarasamninga og aukna veltu tengda ferðamönnum. Viðbrögð stjórnenda annara fyrirtækja hafa verið mismunandi. Sumir segja aðgerðina ranga, aðrir fagna henni og enn aðrir segja þetta auglýsingabrellu. „Við lækkuðum verðin í fyrra líka, þá um fimm prósent og árið þar áður stóðu þau í stað. Ef lögmál markaðarins ráða einhverju hérna þá verða aðrir í sama geira að lækka verðin sín til að vera samkeppnishæf.“ Þórarinn var í viðtali hjá Gunnari Atla Gunnarssyni í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Þar nefnir hann meðal annars að hagnaður IKEA hafi verið of mikill að undanförnu. Lækkunin á verðunum skilar sér í því að IKEA verður af 200 milljónum króna. „Svona verður hagnaðurinn réttur. Eins og reksturinn var fyrir þessa ákvörðun þá vorum við að hagnast of mikið og þegar staðan er þannig erum við að gefa samkeppninni færi á að komast undir okkur í verði,“ segir Þórarinn. Viðtal Gunnars við Þórarinn má sjá hér að ofan.
Tengdar fréttir Ætla að lækka vöruverð Framkvæmdastjóri IKEA skorar á aðrar verslanir að fylgja fordæmi þeirra. 19. ágúst 2015 10:34 Seðlabankastjóri trúir ekki á kraftaverk Þrátt fyrir mjög hagstæð skilyrði á mörgum sviðum efnahagslífsins telur seðlabankastjóri að kraftaverk þurfi til að koma í veg fyrir hækkun verðbólgu. 19. ágúst 2015 19:30 Ekkert verði úr fyrirhugaðri verðbólgu fylgi aðrir fordæmi IKEA "Ég vonast til að fleiri fylgi og annað hvort sleppi því að hækka eða lækki og þá mun þessi verðbólga sem Seðlabankinn spáði í morgun ekkert ganga eftir,“ segir Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA. 19. ágúst 2015 12:20 Mest lesið Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Ætla að lækka vöruverð Framkvæmdastjóri IKEA skorar á aðrar verslanir að fylgja fordæmi þeirra. 19. ágúst 2015 10:34
Seðlabankastjóri trúir ekki á kraftaverk Þrátt fyrir mjög hagstæð skilyrði á mörgum sviðum efnahagslífsins telur seðlabankastjóri að kraftaverk þurfi til að koma í veg fyrir hækkun verðbólgu. 19. ágúst 2015 19:30
Ekkert verði úr fyrirhugaðri verðbólgu fylgi aðrir fordæmi IKEA "Ég vonast til að fleiri fylgi og annað hvort sleppi því að hækka eða lækki og þá mun þessi verðbólga sem Seðlabankinn spáði í morgun ekkert ganga eftir,“ segir Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA. 19. ágúst 2015 12:20