Zorro snýr aftur Samúel Karl Ólason skrifar 19. ágúst 2015 13:15 Hin fornfræga hetja alþýðunnar, Zorro, verður endurvakin á hvíta tjaldinu. Að þessu sinni mun Alejandro de la Vega þó ekki berjast grímuklæddur fyrir réttindum bænda í Kaliforníu á þeim tímum sem Spánverjar stjórnuðu þar. Zorro mun berjast gegn stríðsherrum sem stinga upp kollinum í Kaliforníu eftir fall siðmenningarinnar í náinni framtíð. Mynd þessi mun bera nafnið Zorro Reborn og áætlað er að töku hefjist í mars á næsta ári samkvæmt Hollywood Reporter. Ekki er búið að finna leikstjóra sem vill taka verkið að sér, né leikara. Tíu ár eru liðin frá því að myndin The Legend of Zorro, með Antonio Banderas í aðalhlutverki, kom út. Hver kynslóð hefur átt sinn Zorro og við erum stoltir af því að geta kynnt nýjan Zorro fyrir þessari kynslóð,“ segir Antonio Gennari, framkvæmdastjóri Lantica Media sem sjá mun um framleiðslu myndarinnar. Bíó og sjónvarp Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Hin fornfræga hetja alþýðunnar, Zorro, verður endurvakin á hvíta tjaldinu. Að þessu sinni mun Alejandro de la Vega þó ekki berjast grímuklæddur fyrir réttindum bænda í Kaliforníu á þeim tímum sem Spánverjar stjórnuðu þar. Zorro mun berjast gegn stríðsherrum sem stinga upp kollinum í Kaliforníu eftir fall siðmenningarinnar í náinni framtíð. Mynd þessi mun bera nafnið Zorro Reborn og áætlað er að töku hefjist í mars á næsta ári samkvæmt Hollywood Reporter. Ekki er búið að finna leikstjóra sem vill taka verkið að sér, né leikara. Tíu ár eru liðin frá því að myndin The Legend of Zorro, með Antonio Banderas í aðalhlutverki, kom út. Hver kynslóð hefur átt sinn Zorro og við erum stoltir af því að geta kynnt nýjan Zorro fyrir þessari kynslóð,“ segir Antonio Gennari, framkvæmdastjóri Lantica Media sem sjá mun um framleiðslu myndarinnar.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira