Sérstök styrktarsýning á Everest í september Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 29. ágúst 2015 16:48 Myndin byggir á sannsögulegum atburðum sem urðu á Everest árið 1996. Haldin verður sérstök styrktarsýning hér á landi á nýjustu kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest. Sýningin verður í Laugarásbíó þann 16. september klukkan 19 og mun allur ágóði af sýningunni renna í styrktarsjóð fyrir Nepal. Sjóðurinn er ætlaður til enduruppbyggingar í landinu eftir jarðskjálftann sem þar reið yfir á árinu en Everest er að hluta til tekin í Nepal. Myndin byggir á sannsögulegum atburðum sem urðu á Everest árið 1996. Í aðalhlutverkum eru meðal annars stórstjörnurnar Josh Brolin, Jake Gyllenhaal og Keira Knightley. Sýningin verður sú fyrsta sem haldin verður hér á landi og fá gestir frítt popp og kók ásamt glaðningi frá 66°Norður. Miðaverð er 3000 krónur og má nálgast miða á styrktarsýninguna á midi.is eða í miðasölu Laugarásbíó. Everest verður svo frumsýnd um allan heim þann 18. september. Hér að neðan má sjá sýnishorn úr myndinni. Tengdar fréttir Guardian telur mynd Baltasars líklega til að fá Óskarstilnefningar Everest gæti gert góða hluti á verðlaunahátíðum. 21. júlí 2015 21:36 Klifurgarpar í kröppum dansi í nýjustu stiklunni úr Everest Myndin talin líkleg til að hreppa Óskarsverðlaunatilnefningu. 5. ágúst 2015 14:35 „Það sérstaka við þessa mynd er að Balti var tilbúinn að ganga skrefinu lengra“ Kvikmyndaverið Universal sem framleiðir kvikmyndina Everest í leikstjórn Baltasars Kormáks birti í gær myndband á Youtube þar sem sýnt er á bak við tjöld við gerð myndarinnar. 24. júlí 2015 11:15 Everest verður opnunarmynd Feneyjahátíðarinnar Áður höfðu myndirnar Gravity og Birdman opnað hátíðina. 8. júlí 2015 12:57 Mest lesið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Lífið Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Lífið Áramótaheitin: Að sjá fyrir sér útkomuna en passa sig á nokkrum gryfjum Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Haldin verður sérstök styrktarsýning hér á landi á nýjustu kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest. Sýningin verður í Laugarásbíó þann 16. september klukkan 19 og mun allur ágóði af sýningunni renna í styrktarsjóð fyrir Nepal. Sjóðurinn er ætlaður til enduruppbyggingar í landinu eftir jarðskjálftann sem þar reið yfir á árinu en Everest er að hluta til tekin í Nepal. Myndin byggir á sannsögulegum atburðum sem urðu á Everest árið 1996. Í aðalhlutverkum eru meðal annars stórstjörnurnar Josh Brolin, Jake Gyllenhaal og Keira Knightley. Sýningin verður sú fyrsta sem haldin verður hér á landi og fá gestir frítt popp og kók ásamt glaðningi frá 66°Norður. Miðaverð er 3000 krónur og má nálgast miða á styrktarsýninguna á midi.is eða í miðasölu Laugarásbíó. Everest verður svo frumsýnd um allan heim þann 18. september. Hér að neðan má sjá sýnishorn úr myndinni.
Tengdar fréttir Guardian telur mynd Baltasars líklega til að fá Óskarstilnefningar Everest gæti gert góða hluti á verðlaunahátíðum. 21. júlí 2015 21:36 Klifurgarpar í kröppum dansi í nýjustu stiklunni úr Everest Myndin talin líkleg til að hreppa Óskarsverðlaunatilnefningu. 5. ágúst 2015 14:35 „Það sérstaka við þessa mynd er að Balti var tilbúinn að ganga skrefinu lengra“ Kvikmyndaverið Universal sem framleiðir kvikmyndina Everest í leikstjórn Baltasars Kormáks birti í gær myndband á Youtube þar sem sýnt er á bak við tjöld við gerð myndarinnar. 24. júlí 2015 11:15 Everest verður opnunarmynd Feneyjahátíðarinnar Áður höfðu myndirnar Gravity og Birdman opnað hátíðina. 8. júlí 2015 12:57 Mest lesið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Lífið Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Lífið Áramótaheitin: Að sjá fyrir sér útkomuna en passa sig á nokkrum gryfjum Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Guardian telur mynd Baltasars líklega til að fá Óskarstilnefningar Everest gæti gert góða hluti á verðlaunahátíðum. 21. júlí 2015 21:36
Klifurgarpar í kröppum dansi í nýjustu stiklunni úr Everest Myndin talin líkleg til að hreppa Óskarsverðlaunatilnefningu. 5. ágúst 2015 14:35
„Það sérstaka við þessa mynd er að Balti var tilbúinn að ganga skrefinu lengra“ Kvikmyndaverið Universal sem framleiðir kvikmyndina Everest í leikstjórn Baltasars Kormáks birti í gær myndband á Youtube þar sem sýnt er á bak við tjöld við gerð myndarinnar. 24. júlí 2015 11:15
Everest verður opnunarmynd Feneyjahátíðarinnar Áður höfðu myndirnar Gravity og Birdman opnað hátíðina. 8. júlí 2015 12:57