Kaupþing selur breska veitingahúsakeðju á fimm milljarða ingvar haraldsson skrifar 31. ágúst 2015 10:50 Veitingastaður La Tasca við James Street í London. vísir/getty Þrotabú Kaupþings hefur selt hlut sinn í bresku veitingahúsakeðjunni La Tasca. Casual Dining Group keypti La Tasca á yfir 25 milljónir punda, jafnvirði um 5 milljarða íslenskra króna samkvæmt frétt The Times. Söluferlið hófst fyrr á þessu ári í kjölfar þess að viðsnúningur varð í rekstri veitingastaðarins og buðu nokkrir aðilar í keðjuna samkvæmt því sem fram kemur í tilkynningu frá slitastjórn Kaupþings. Tekjur La Tasca tvöfölduðust milli áranna 2013 og 2014 og námu um 800 milljónum króna á síðasta ári. La Tasca rekur 41 tapasstað víðs vegar um Bretland og var eitt sinn í eigu breska fjárfestisins Robert Tchenguiz. Eftir kaupin á Casual Dining Group 280 veitingastaði á Bretlandi, þar á meðal veitingahúsakeðjurnar Bella Italia, Café Rouge og Las Iguanas. Tengdar fréttir Kaupþing selur breska veitingahúsakeðju á 3,5 milljarða Skilanefnd Kaupþings hefur í samvinnu við þýska bankann Commerzbank selt bresku veitingahúsakeðjuna Ha Ha Bar & Grill fyrir 19,5 milljónir punda eða um 3,5 milljarða kr. Kaupandinn er kráa- og veitingahúsakeðjan Mitchells & Butler. 17. september 2010 09:10 Kaupþing selur Lehman Brothers bréfin Skilanefnd Kaupþings hefur selt skuldabréf gefin út af Lehman Brothers og fékkst a.m.k. 30% af nafnverði bréfanna í sölunni. Bréfin fékk skilanefndin í hendur eftir samkomulag við viðskiptavini Acta Kapitalforvalting í Svíþjóð sem keyptu bréfin upphaflega með lánum frá Kaupþingi í Svíþjóð. 4. júlí 2011 14:18 Mest lesið Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Þrotabú Kaupþings hefur selt hlut sinn í bresku veitingahúsakeðjunni La Tasca. Casual Dining Group keypti La Tasca á yfir 25 milljónir punda, jafnvirði um 5 milljarða íslenskra króna samkvæmt frétt The Times. Söluferlið hófst fyrr á þessu ári í kjölfar þess að viðsnúningur varð í rekstri veitingastaðarins og buðu nokkrir aðilar í keðjuna samkvæmt því sem fram kemur í tilkynningu frá slitastjórn Kaupþings. Tekjur La Tasca tvöfölduðust milli áranna 2013 og 2014 og námu um 800 milljónum króna á síðasta ári. La Tasca rekur 41 tapasstað víðs vegar um Bretland og var eitt sinn í eigu breska fjárfestisins Robert Tchenguiz. Eftir kaupin á Casual Dining Group 280 veitingastaði á Bretlandi, þar á meðal veitingahúsakeðjurnar Bella Italia, Café Rouge og Las Iguanas.
Tengdar fréttir Kaupþing selur breska veitingahúsakeðju á 3,5 milljarða Skilanefnd Kaupþings hefur í samvinnu við þýska bankann Commerzbank selt bresku veitingahúsakeðjuna Ha Ha Bar & Grill fyrir 19,5 milljónir punda eða um 3,5 milljarða kr. Kaupandinn er kráa- og veitingahúsakeðjan Mitchells & Butler. 17. september 2010 09:10 Kaupþing selur Lehman Brothers bréfin Skilanefnd Kaupþings hefur selt skuldabréf gefin út af Lehman Brothers og fékkst a.m.k. 30% af nafnverði bréfanna í sölunni. Bréfin fékk skilanefndin í hendur eftir samkomulag við viðskiptavini Acta Kapitalforvalting í Svíþjóð sem keyptu bréfin upphaflega með lánum frá Kaupþingi í Svíþjóð. 4. júlí 2011 14:18 Mest lesið Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Kaupþing selur breska veitingahúsakeðju á 3,5 milljarða Skilanefnd Kaupþings hefur í samvinnu við þýska bankann Commerzbank selt bresku veitingahúsakeðjuna Ha Ha Bar & Grill fyrir 19,5 milljónir punda eða um 3,5 milljarða kr. Kaupandinn er kráa- og veitingahúsakeðjan Mitchells & Butler. 17. september 2010 09:10
Kaupþing selur Lehman Brothers bréfin Skilanefnd Kaupþings hefur selt skuldabréf gefin út af Lehman Brothers og fékkst a.m.k. 30% af nafnverði bréfanna í sölunni. Bréfin fékk skilanefndin í hendur eftir samkomulag við viðskiptavini Acta Kapitalforvalting í Svíþjóð sem keyptu bréfin upphaflega með lánum frá Kaupþingi í Svíþjóð. 4. júlí 2011 14:18