Greina frá lakari kjörum flóttafólks í Danmörku í líbönskum dagblöðum Atli Ísleifsson skrifar 8. september 2015 11:11 Danir hafa hert reglur um innflytjendur allt frá því að minnihlutastjórn Lars Løkke Rasmussen tók við völdum í landinu fyrr í sumar. Vísir/AFP Danska ríkisstjórnin hefur auglýst í líbönskum dagblöðum þar sem undirliggjandi boðskapur þykir nokkuð skýr: Ekki koma til Danmerkur. Í auglýsingunni er Danmörku í nokkrum atriðum lýst sem óæskilegum og óheillandi stað fyrir flóttafólk, meðal annars vegna nýlegrar löggjafar sem felur í sér að opinber stuðningur við flóttafólk hefur dregist saman um 50 prósent. Þá segir að allir þeir sem sækjast eftir landvistarleyfi verði að læra dönsku. Auglýsingarnar voru birtar í fjórum dagblöðum í gær, bæði á arabísku og ensku. Danir hafa hert reglur um innflytjendur allt frá því að minnihlutastjórn Lars Løkke Rasmussen tók við völdum í landinu fyrr í sumar. Inger Stojberg, ráðherra innflytjendamála, greindi frá því í júlí að ríkisstjórnin hugðist auglýsa í dagblöðum í Miðausturlöndum með þessum hætti.#Denmark trying to warn away migrants/refugees with adverts in #Lebanon media. Our @AFP story: http://t.co/r6aZ3oQ22B pic.twitter.com/bN5Gm7Dyuc— Sara Hussein (@sarahussein) September 8, 2015 Flóttamenn Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Lýsti yfir sakleysi sínu Erlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Egill Þór er látinn Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Innlent Fleiri fréttir Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Sjá meira
Danska ríkisstjórnin hefur auglýst í líbönskum dagblöðum þar sem undirliggjandi boðskapur þykir nokkuð skýr: Ekki koma til Danmerkur. Í auglýsingunni er Danmörku í nokkrum atriðum lýst sem óæskilegum og óheillandi stað fyrir flóttafólk, meðal annars vegna nýlegrar löggjafar sem felur í sér að opinber stuðningur við flóttafólk hefur dregist saman um 50 prósent. Þá segir að allir þeir sem sækjast eftir landvistarleyfi verði að læra dönsku. Auglýsingarnar voru birtar í fjórum dagblöðum í gær, bæði á arabísku og ensku. Danir hafa hert reglur um innflytjendur allt frá því að minnihlutastjórn Lars Løkke Rasmussen tók við völdum í landinu fyrr í sumar. Inger Stojberg, ráðherra innflytjendamála, greindi frá því í júlí að ríkisstjórnin hugðist auglýsa í dagblöðum í Miðausturlöndum með þessum hætti.#Denmark trying to warn away migrants/refugees with adverts in #Lebanon media. Our @AFP story: http://t.co/r6aZ3oQ22B pic.twitter.com/bN5Gm7Dyuc— Sara Hussein (@sarahussein) September 8, 2015
Flóttamenn Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Lýsti yfir sakleysi sínu Erlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Egill Þór er látinn Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Innlent Fleiri fréttir Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Sjá meira