Hyundai sýnir Gran Turismo bíl í Frankfürt Finnur Thorlacius skrifar 8. september 2015 14:15 Hyundai N 2025 Vision Gran Turismo. Margir þeir bílar sem þeir sem leika sér í tölvubílaleiknum Gran Turismo eru ekki raunverulega til og hugarfóstur þeirra sem búa til leikinn. Einn þeirra er Hyundai N 2025 Vision Gran Turismo. Hyundai hefur hinsvegar smíðað slíkan bíl og ætlar að sýna hann á komandi bílasýningu í Frankfürt sem hefst eftir nokkra daga. Hyundai rekur deild innan fyrirtækisins sem nefnd er því einfalda nafni N og var það sú deild sem annaðist smíði þessa bíls. Bíllinn lítur út eins og Le Mans þolakstursbíll með sæti aðeins fyrir ökumanninn og er það miðjusett. Þessi bíll mun ekki fara í framleiðslu, en með honum vill Hyundai sýna hvers fyrirtækið er megnugt og í honum má sjá margt nýrrar tækni sem búast megi við í bílum Hyundai í framtíðinni. Hyundai mun einnig sýna nýja kynslóð i20 World Rally Championship bílsins sem mun keppa á næsta tímabili í rallmótaröðinni WRC. Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent
Margir þeir bílar sem þeir sem leika sér í tölvubílaleiknum Gran Turismo eru ekki raunverulega til og hugarfóstur þeirra sem búa til leikinn. Einn þeirra er Hyundai N 2025 Vision Gran Turismo. Hyundai hefur hinsvegar smíðað slíkan bíl og ætlar að sýna hann á komandi bílasýningu í Frankfürt sem hefst eftir nokkra daga. Hyundai rekur deild innan fyrirtækisins sem nefnd er því einfalda nafni N og var það sú deild sem annaðist smíði þessa bíls. Bíllinn lítur út eins og Le Mans þolakstursbíll með sæti aðeins fyrir ökumanninn og er það miðjusett. Þessi bíll mun ekki fara í framleiðslu, en með honum vill Hyundai sýna hvers fyrirtækið er megnugt og í honum má sjá margt nýrrar tækni sem búast megi við í bílum Hyundai í framtíðinni. Hyundai mun einnig sýna nýja kynslóð i20 World Rally Championship bílsins sem mun keppa á næsta tímabili í rallmótaröðinni WRC.
Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent