Drengnum sem drukknaði var neitað um hæli í Kanada Samúel Karl Ólason skrifar 3. september 2015 10:30 Lögreglumaður kemur að líki Aylan Kurdi í Tyrklandi. Bróðir hans rak á land skammt frá. Vísir/AFP Mynd af þriggja ára sýrlenskum dreng sem drukknaði ásamt móður sinni og bróður við strendur Grikklands í gær hafa vakið mikinn óhug undanfarna daga. Alyan Kurdi varð nokkurs konar holdgervingur erfiðrar stöðu flóttamanna á einungis örfáum klukkustundum, en þúsundir flóttamanna hafa endað ferðalag sitt á sama hátt. Reha Kurdi og synir hennar tveir Alyan og Galip, sem var fimm ára, flúðu frá bænum Kobane þegar hann var hernuminn af vígamönnum samtakanna Íslamskt ríki. Bærinn var nánast lagður í rúst í bardögum ISIS og Kúrda, sem tóku bæinn úr höndum ISIS. Þau drukknuðu ásamt minnst níu öðrum þegar bátar þeirra hvolfdu á leiðinni frá Tyrklandi til grísku eyjunnar Kos. Kanadíski þingmaðurinn Fin Donnelly hefur nú sagt blaðamönnum þar í landi að hann lagði fram beiðni fyrir frænku bræðranna Alyan og Galip, Teema Kurdi, um að fjölskyldan fengi hæli í Kanada. Beiðni hennar var hafnað af starfsmönnum innflytjendastofnunar Kanada. Teema Kurdi er föðursystir drengjanna, en faðir þeirra Abdullah lifði slysið af. Hún bað þingmanninn um hjálp við að koma ættingjum sínum til Kanada í mars. Beiðni þeirra Teema og Donnelly var hafnað í júní. „Ég var að reyna að styðja þau og vinir mínir og nágrannar hafa hjálpað mér fjárhagslega, en okkur tókst ekki að koma þeim frá Tyrklandi. Þess vegna fóru þau í bátunum. Ég var að borga leigu fyrir þau í Tyrklandi, en það er komið hræðilega fram við Sýrlendinga þar,“ segir Teema í samtali við Ottawa Citizen.Bræðurnir Alyan og Galip.Mynd/TwitterHún frétti af örlögum ættingja sinna í gær morgun þegar eiginkona annars bróður hennar hringdi í hana. Teema var einnig að reyna að koma fjölskyldu hans til Kanada. „Abdullah hafði hringt í hana. Það eina sem hann sagði var: Konan mín og synir eru dáin.“ Teema segir að það eina sem Abdullah vilji gera núna, sé að fara með lík fjölskyldu sinnar aftur til Kobane og grafa þau þar. Vandamálið var, samkvæmt Guardian, að erfiðlega gengur fyrir fólk að fá opinberlega stöðu flóttafólks hjá Sameinuðu þjóðunum í Tyrklandi. Þá fengu þau ekki brottfararleyfi þaðan.Hafa vakið mikil viðbrögð Myndirnar af ferðalokum Alyan Kurdi hafa vakið gífurleg viðbrögð um allan heim og hafa þær verið settar á forsíður dagblaða og tímarita. Á samfélagsmiðlum hafa umræður sprottið upp um að nauðsynlegt sé að bregðast við vanda þessa fólks og að hjálpa þeim. Einnig hafa myndast umræður gegn birtingu slíkra mynda. Sumir segja að óþarfi sé að birta svo grófar myndir sem þessar en aðrir segja það nauðsynlegt. Flóttamenn Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Fjögur börn meðal hinna látnu Svo virðist sem flóttafólkið hafi reynt að komast út úr flutningabifreiðinni, sem fannst yfirgefin á fimmtudag með 71 lík innanborðs. Fjórir menn hafa verið handteknir. Í gær fundust um 200 lík út af ströndum Líbíu. 29. ágúst 2015 07:00 Ísland í dag: Flúði frá Íran til Evrópu Fór fótgangandi yfir landamærin til Tyrklands þar sem hann hitti smyglara sem kom honum um borð í 20 manna bát með 34 öðrum í von um að komast til Evrópu. 31. ágúst 2015 15:48 Yfir fjögur þúsund flóttamönnum bjargað síðastliðinn sólarhring Tuttugu og tvær mismunandi björgunaraðgerðir hafa átt sér stað á Miðjarðarhafi undanfarna 24 tíma. 30. maí 2015 22:21 Flúði til Íslands frá Króatíu fyrir 20 árum: "Það sem fólk lætur útúr sér gerir mig virkilega sorgmædda“ Jovana Schally, kona á þrítugsaldri, kom hingað til lands þegar hún var aðeins sjö ára gömul eftir að hafa flúið Króatíu ásamt fjölskyldu sinni þegar stríð braust þar út. 30. ágúst 2015 12:24 Sjómönnum sagt að bjarga ekki drukknandi flóttafólki Yfirvöld í Aceh-héraði í Indónesíu hafa gefið þarlendum sjómönnum fyrirmæli um að bjarga ekki flóttafólki. 18. maí 2015 10:48 Flóttafólkið yrði innikróað Utanríkisráðherrar ESB samþykktu í gær að ráðist verði í hernaðaraðgerðir gegn smyglurum, sem sent hafa flóttafólk yfir Miðjarðarhafið á mistraustum fleytum. Fara á inn í landhelgi Líbíu og jafnvel í landhernað þar. 23. júní 2015 08:00 2.700 flóttamönnum bjargað í nótt Þýskt herskip og björgunarskip á vegum Lækna án landamæra tóku þátt í aðgerðunum. 16. júlí 2015 08:07 Mest lesið Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Fleiri fréttir Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Sjá meira
Mynd af þriggja ára sýrlenskum dreng sem drukknaði ásamt móður sinni og bróður við strendur Grikklands í gær hafa vakið mikinn óhug undanfarna daga. Alyan Kurdi varð nokkurs konar holdgervingur erfiðrar stöðu flóttamanna á einungis örfáum klukkustundum, en þúsundir flóttamanna hafa endað ferðalag sitt á sama hátt. Reha Kurdi og synir hennar tveir Alyan og Galip, sem var fimm ára, flúðu frá bænum Kobane þegar hann var hernuminn af vígamönnum samtakanna Íslamskt ríki. Bærinn var nánast lagður í rúst í bardögum ISIS og Kúrda, sem tóku bæinn úr höndum ISIS. Þau drukknuðu ásamt minnst níu öðrum þegar bátar þeirra hvolfdu á leiðinni frá Tyrklandi til grísku eyjunnar Kos. Kanadíski þingmaðurinn Fin Donnelly hefur nú sagt blaðamönnum þar í landi að hann lagði fram beiðni fyrir frænku bræðranna Alyan og Galip, Teema Kurdi, um að fjölskyldan fengi hæli í Kanada. Beiðni hennar var hafnað af starfsmönnum innflytjendastofnunar Kanada. Teema Kurdi er föðursystir drengjanna, en faðir þeirra Abdullah lifði slysið af. Hún bað þingmanninn um hjálp við að koma ættingjum sínum til Kanada í mars. Beiðni þeirra Teema og Donnelly var hafnað í júní. „Ég var að reyna að styðja þau og vinir mínir og nágrannar hafa hjálpað mér fjárhagslega, en okkur tókst ekki að koma þeim frá Tyrklandi. Þess vegna fóru þau í bátunum. Ég var að borga leigu fyrir þau í Tyrklandi, en það er komið hræðilega fram við Sýrlendinga þar,“ segir Teema í samtali við Ottawa Citizen.Bræðurnir Alyan og Galip.Mynd/TwitterHún frétti af örlögum ættingja sinna í gær morgun þegar eiginkona annars bróður hennar hringdi í hana. Teema var einnig að reyna að koma fjölskyldu hans til Kanada. „Abdullah hafði hringt í hana. Það eina sem hann sagði var: Konan mín og synir eru dáin.“ Teema segir að það eina sem Abdullah vilji gera núna, sé að fara með lík fjölskyldu sinnar aftur til Kobane og grafa þau þar. Vandamálið var, samkvæmt Guardian, að erfiðlega gengur fyrir fólk að fá opinberlega stöðu flóttafólks hjá Sameinuðu þjóðunum í Tyrklandi. Þá fengu þau ekki brottfararleyfi þaðan.Hafa vakið mikil viðbrögð Myndirnar af ferðalokum Alyan Kurdi hafa vakið gífurleg viðbrögð um allan heim og hafa þær verið settar á forsíður dagblaða og tímarita. Á samfélagsmiðlum hafa umræður sprottið upp um að nauðsynlegt sé að bregðast við vanda þessa fólks og að hjálpa þeim. Einnig hafa myndast umræður gegn birtingu slíkra mynda. Sumir segja að óþarfi sé að birta svo grófar myndir sem þessar en aðrir segja það nauðsynlegt.
Flóttamenn Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Fjögur börn meðal hinna látnu Svo virðist sem flóttafólkið hafi reynt að komast út úr flutningabifreiðinni, sem fannst yfirgefin á fimmtudag með 71 lík innanborðs. Fjórir menn hafa verið handteknir. Í gær fundust um 200 lík út af ströndum Líbíu. 29. ágúst 2015 07:00 Ísland í dag: Flúði frá Íran til Evrópu Fór fótgangandi yfir landamærin til Tyrklands þar sem hann hitti smyglara sem kom honum um borð í 20 manna bát með 34 öðrum í von um að komast til Evrópu. 31. ágúst 2015 15:48 Yfir fjögur þúsund flóttamönnum bjargað síðastliðinn sólarhring Tuttugu og tvær mismunandi björgunaraðgerðir hafa átt sér stað á Miðjarðarhafi undanfarna 24 tíma. 30. maí 2015 22:21 Flúði til Íslands frá Króatíu fyrir 20 árum: "Það sem fólk lætur útúr sér gerir mig virkilega sorgmædda“ Jovana Schally, kona á þrítugsaldri, kom hingað til lands þegar hún var aðeins sjö ára gömul eftir að hafa flúið Króatíu ásamt fjölskyldu sinni þegar stríð braust þar út. 30. ágúst 2015 12:24 Sjómönnum sagt að bjarga ekki drukknandi flóttafólki Yfirvöld í Aceh-héraði í Indónesíu hafa gefið þarlendum sjómönnum fyrirmæli um að bjarga ekki flóttafólki. 18. maí 2015 10:48 Flóttafólkið yrði innikróað Utanríkisráðherrar ESB samþykktu í gær að ráðist verði í hernaðaraðgerðir gegn smyglurum, sem sent hafa flóttafólk yfir Miðjarðarhafið á mistraustum fleytum. Fara á inn í landhelgi Líbíu og jafnvel í landhernað þar. 23. júní 2015 08:00 2.700 flóttamönnum bjargað í nótt Þýskt herskip og björgunarskip á vegum Lækna án landamæra tóku þátt í aðgerðunum. 16. júlí 2015 08:07 Mest lesið Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Fleiri fréttir Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Sjá meira
Fjögur börn meðal hinna látnu Svo virðist sem flóttafólkið hafi reynt að komast út úr flutningabifreiðinni, sem fannst yfirgefin á fimmtudag með 71 lík innanborðs. Fjórir menn hafa verið handteknir. Í gær fundust um 200 lík út af ströndum Líbíu. 29. ágúst 2015 07:00
Ísland í dag: Flúði frá Íran til Evrópu Fór fótgangandi yfir landamærin til Tyrklands þar sem hann hitti smyglara sem kom honum um borð í 20 manna bát með 34 öðrum í von um að komast til Evrópu. 31. ágúst 2015 15:48
Yfir fjögur þúsund flóttamönnum bjargað síðastliðinn sólarhring Tuttugu og tvær mismunandi björgunaraðgerðir hafa átt sér stað á Miðjarðarhafi undanfarna 24 tíma. 30. maí 2015 22:21
Flúði til Íslands frá Króatíu fyrir 20 árum: "Það sem fólk lætur útúr sér gerir mig virkilega sorgmædda“ Jovana Schally, kona á þrítugsaldri, kom hingað til lands þegar hún var aðeins sjö ára gömul eftir að hafa flúið Króatíu ásamt fjölskyldu sinni þegar stríð braust þar út. 30. ágúst 2015 12:24
Sjómönnum sagt að bjarga ekki drukknandi flóttafólki Yfirvöld í Aceh-héraði í Indónesíu hafa gefið þarlendum sjómönnum fyrirmæli um að bjarga ekki flóttafólki. 18. maí 2015 10:48
Flóttafólkið yrði innikróað Utanríkisráðherrar ESB samþykktu í gær að ráðist verði í hernaðaraðgerðir gegn smyglurum, sem sent hafa flóttafólk yfir Miðjarðarhafið á mistraustum fleytum. Fara á inn í landhelgi Líbíu og jafnvel í landhernað þar. 23. júní 2015 08:00
2.700 flóttamönnum bjargað í nótt Þýskt herskip og björgunarskip á vegum Lækna án landamæra tóku þátt í aðgerðunum. 16. júlí 2015 08:07
Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent
Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent