TripCreator hlýtur WebAwards Jóhann Óli Eiðsson skrifar 2. september 2015 17:53 Starfsmenn héldu upp á áfangann. Íslenska vefsíðan TripCreator.com hefur hlotið WebAward verðalaunin sem besti ferðavefur heims árið 2015. Síðan hefur verið í þróun frá því árið 2013 en fór í loftið í vor. WebAwards eru veitt árlega vefsíðum sem þykja framúrskarandi í sínum flokki. TripCreator var tilnefnd í flokki sem tileinkaður er ferðasíðum. Að baki verðlaununum standa samtökin Web Marketing Association en þau hafa verið veitt frá árinu 1997. Meðal sigurvegara í öðrum flokkum má nefna fyrirtæki á borð við Virgin Atlantic, Mercedez Benz, AT&T, Samsung og Adidas. Vefsíðurnar voru dæmdar fyrir sjö mismunandi þætti á borð hönnun, nýnæmi, gagnvirkni og hve auðveldur hann er í notkun. Hlaut TripCreator 68,5 stig af sjötíu mögulegum. „Þetta er gríðarlega mikill heiður fyrir ungt íslenskt nýsköpunarfyrirtæki,“ segir Hilmar Halldórsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, “við stefnum á að færa út kvíarnar og opna fyrir nýja áfangastaði snemma á næsta ári, þess vegna skiptir þessi viðurkenning okkur miklu máli.“ Starfsmenn fyrirtækisins eru nú ellefu og er það með starfsstöðvar í Kópavogi og Vilnius. Mest lesið Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Íslenska vefsíðan TripCreator.com hefur hlotið WebAward verðalaunin sem besti ferðavefur heims árið 2015. Síðan hefur verið í þróun frá því árið 2013 en fór í loftið í vor. WebAwards eru veitt árlega vefsíðum sem þykja framúrskarandi í sínum flokki. TripCreator var tilnefnd í flokki sem tileinkaður er ferðasíðum. Að baki verðlaununum standa samtökin Web Marketing Association en þau hafa verið veitt frá árinu 1997. Meðal sigurvegara í öðrum flokkum má nefna fyrirtæki á borð við Virgin Atlantic, Mercedez Benz, AT&T, Samsung og Adidas. Vefsíðurnar voru dæmdar fyrir sjö mismunandi þætti á borð hönnun, nýnæmi, gagnvirkni og hve auðveldur hann er í notkun. Hlaut TripCreator 68,5 stig af sjötíu mögulegum. „Þetta er gríðarlega mikill heiður fyrir ungt íslenskt nýsköpunarfyrirtæki,“ segir Hilmar Halldórsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, “við stefnum á að færa út kvíarnar og opna fyrir nýja áfangastaði snemma á næsta ári, þess vegna skiptir þessi viðurkenning okkur miklu máli.“ Starfsmenn fyrirtækisins eru nú ellefu og er það með starfsstöðvar í Kópavogi og Vilnius.
Mest lesið Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira